Stjörnulífið: Eurovision, HönnunarMars og náttúrulaugar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2021 12:34 Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum á samfélagsmiðlum. Samsett Stórkostleg helgi Daða og Gagnamagnsins og HönnunarMars einkennir Stjörnulíf vikunnar. Íslendingar voru duglegir að njóta lífsins þessa vikuna og jákvæðnin var áberandi. Hækkandi sól og breytingar á takmörkunum eru greinilega að gleðja. Á miðnætti fóru fjöldatakmarkanir úr 50 í 150 manns. Markverðasta breytingin er sú að verulega er dregið úr kröfum um grímunotkun. Það er því ljóst að það mun lifna enn meira yfir skemmtanalífinu hér á landi. HönnunarMars heppnaðist ótrúlega vel og voru yfir áttatíu viðburðir á dagskrá um helgina. Daði og Gagnið náðu næstbesta árangri Íslands í sögu keppninnar og bæði Rúrik og Natan Dagur komust áfram í sínum keppnum. Hér fyrir neðan má sjá brot af því sem birtist á Instagram síðustu daga. Þórey Einarsdóttir stjórnandi HönnunarMars sýndi Elizu Reed forsetafrú nokkrar sýningar HönnunarMars. View this post on Instagram A post shared by Thorey Einars (@thorey_einars) Dóra Jóhannsdóttir leikkona fór ásamt flottum hópi í Sky Lagoon í tilefni þess að 15 ár eru síðan þau útskrifuðust frá leikaradeild LHÍ. View this post on Instagram A post shared by Dóra Jóhannsdóttir (@dorajohanns) Fanney Ingvarsdóttir bloggari hélt skírn og barnaafmæli og birti fallegar ljósmyndir eftir Helga Ómars af fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Daði Freyr birti þessa dásamlegu mynd af þeim hjónunum eftir að þau höfðu endað í fjórða sæti í Eurovision í ár, þrátt fyrir að stíga ekki einu sinni á svið á lokakvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Árný sagði svo frá því á Instagram í gær að hún hefur greinst með Covid. Hún á von á sínu öðru barni. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) Eva Ruza og Svala Björgvins komu fram saman um helgina og skemmtu sér vel. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Nökkvi Fjalar og Athena Valý eru sæt saman. View this post on Instagram A post shared by Nokkvi Fjalar (@nokkvifjalar) Heimir og Sigurður náðu toppi Everest-fjalls um helgina. View this post on Instagram A post shared by Heimir F. Hallgrimsson (@heimirhallgrimsson) Þórhildur Þorkelsdóttir fréttakona trúlofaðist barnsföður sínum Hjalta Harðarsyni. Þórhildur vann á dögunum Blaðamannaverðlaun ársins fyrir fréttatengd viðtöl þar sem sjónum er beint að einstaklingum í erfiðum aðstæðum. Hún birti fallega mynd af þeim og skrifaði í myndatextann meðal annars. „Á afmælisdaginn bað hann mig að giftast sér og ég sagði já.“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kynnti sér íslenska hönnun á HönnunarMars. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Linda Pétursdóttir markþjálfi birti mynd af sér í náttúrulaug í fallegum rauðum sundbol. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Ágústa Eva og Gunni Hilmars héldu tónleika í Hörpu um helgina og fögnuðu útgáfu plötunnar sinnar á vínyl. View this post on Instagram A post shared by Agusta Eva Official (@agustaeva) Nína Dögg og Gísli Örn áttu fullkomin dag á hestbaki. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Hanna Rún Bazev breytti til og krullaði á sér hárið. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Kristbjörg og Aron Einar fóru á rómantískt stefnumót. View this post on Instagram A post shared by Kris J (@krisjfitness) Forsetahjónin tóku fallega sjálfsmynd við sólsetur í Skagafirði. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Gísli Marteinn skemmti sér vel í Ahoy höllinni í Rotterdam á Eurovision. View this post on Instagram A post shared by Gísli Marteinn Baldursson (@gislimarteinn) Ástrós naut lífsins í Bláa lóninu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Inga Lind skellti sér í golf í fallega vorveðrinu. View this post on Instagram A post shared by Inga Karlsdóttir (@ingalind76) Þórdís Valsdóttir útvarpskona í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni gekk á topp Hvannadalshnjúks um helgina. View this post on Instagram A post shared by Þo rdi s Valsdo ttir (@thordisv) Birgitta Haukdal birti rándýra Eurovision mynd af sér með Jóhönnu Guðrúnu, Gunna Óla og Kristjáni Gíslasyni. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Áhrifavaldurinn Tanja Ýr býr tímabundið á Miami og hefur það gott í sólinni. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Páll Óskar fagnaði innilega þegar stig Íslands voru tilkynnt í Eurovision og Daði og Gagnamagnið komust í fyrsta sætið um stund. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Berglind Festival lét sig ekki vanta á HönnunarMars hátíðina um helgina. View this post on Instagram A post shared by s (@berglindfestival) Stund milli stríða hjá Tómasi Guðbjartssyni lækni. View this post on Instagram A post shared by Tomas Gudbjartsson (@tomasgudbjartsson) Unnur Eggertsdóttir leikkona fagnaði því að vera komin með bólusetningu. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) Listakonan Rán Flygering gerði ótrúlega flotta teikningu af Eurovision hópnum okkar. View this post on Instagram A post shared by Ra n Flygenring (@ranflygenring) Brynja Dan tilkynnti um framboð og ræddi ástæðurnar fyrir því í einlægu helgarviðtali hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Sigríður Margrét bloggari á Trendnet hoppaði á milli sýninga á HönnunarMars um helgina og kynnti sér það nýjasta í tísku og hönnun hér á landi. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Friðrik Ómar rifjaði upp skemmtilega minningu með Regínu Ósk í tilefni Eurovision. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Natan dagur heldur áfram að toppa sig í The Voice í Noregi og er kominn í úrslit keppninnar. View this post on Instagram A post shared by Natan (@natandagurofficial) Pattra og Elmar njóta lífsins á Grikklandi. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Lína Birgitta fagnaði próflokum en hún var að ljúka fyrsta árinu í Háskólanum á Bifröst. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) Rúrik Gíslason og Renata Luis dönsuðu sig inn í úrslitaþátt þýsku útgáfunnar af Allir geta dansað. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Stjörnulífið Eurovision HönnunarMars Tengdar fréttir „Það hefur áhrif á mann að vera öðruvísi“ „Mér líður eins og þetta sé kannski eðlileg framvinda. Margt sem ég hef gert bæði meðvitað og ómeðvitað hefur verið í átt að þessu augnabliki síðustu ár,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir um ákvörðun sína að hella sér út í pólitík. 24. maí 2021 07:01 Komnir niður í aðrar búðir Everest Fjallgöngumennirnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson eru komnir í aðrar búðir á Everest-fjalli, sem eru í 6.405 metra hæð yfir sjávarmáli. Þeir náðu toppi fjallsins í gær og eru á niðurleið. 24. maí 2021 18:33 Árný í Gagnamagninu með kórónuveiruna Árný Fjóla Ásmundsdóttir, einn meðlimur hljómsveitarinnar Gagnamagnsins sem tók þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd um helgina, hefur greinst með kórónuveiruna. 24. maí 2021 17:38 Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. 22. maí 2021 23:21 Rúrik komst í úrslit sem kynþokkafullur nautabani Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, komst áfram í úrslitakeppni þýskrar útgáfu þáttanna Allir geta dansað. 21. maí 2021 23:47 Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. 21. maí 2021 22:37 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
Á miðnætti fóru fjöldatakmarkanir úr 50 í 150 manns. Markverðasta breytingin er sú að verulega er dregið úr kröfum um grímunotkun. Það er því ljóst að það mun lifna enn meira yfir skemmtanalífinu hér á landi. HönnunarMars heppnaðist ótrúlega vel og voru yfir áttatíu viðburðir á dagskrá um helgina. Daði og Gagnið náðu næstbesta árangri Íslands í sögu keppninnar og bæði Rúrik og Natan Dagur komust áfram í sínum keppnum. Hér fyrir neðan má sjá brot af því sem birtist á Instagram síðustu daga. Þórey Einarsdóttir stjórnandi HönnunarMars sýndi Elizu Reed forsetafrú nokkrar sýningar HönnunarMars. View this post on Instagram A post shared by Thorey Einars (@thorey_einars) Dóra Jóhannsdóttir leikkona fór ásamt flottum hópi í Sky Lagoon í tilefni þess að 15 ár eru síðan þau útskrifuðust frá leikaradeild LHÍ. View this post on Instagram A post shared by Dóra Jóhannsdóttir (@dorajohanns) Fanney Ingvarsdóttir bloggari hélt skírn og barnaafmæli og birti fallegar ljósmyndir eftir Helga Ómars af fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Daði Freyr birti þessa dásamlegu mynd af þeim hjónunum eftir að þau höfðu endað í fjórða sæti í Eurovision í ár, þrátt fyrir að stíga ekki einu sinni á svið á lokakvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Árný sagði svo frá því á Instagram í gær að hún hefur greinst með Covid. Hún á von á sínu öðru barni. View this post on Instagram A post shared by Árný Fjóla Ásmundsdóttir (@arnyfjola) Eva Ruza og Svala Björgvins komu fram saman um helgina og skemmtu sér vel. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Nökkvi Fjalar og Athena Valý eru sæt saman. View this post on Instagram A post shared by Nokkvi Fjalar (@nokkvifjalar) Heimir og Sigurður náðu toppi Everest-fjalls um helgina. View this post on Instagram A post shared by Heimir F. Hallgrimsson (@heimirhallgrimsson) Þórhildur Þorkelsdóttir fréttakona trúlofaðist barnsföður sínum Hjalta Harðarsyni. Þórhildur vann á dögunum Blaðamannaverðlaun ársins fyrir fréttatengd viðtöl þar sem sjónum er beint að einstaklingum í erfiðum aðstæðum. Hún birti fallega mynd af þeim og skrifaði í myndatextann meðal annars. „Á afmælisdaginn bað hann mig að giftast sér og ég sagði já.“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kynnti sér íslenska hönnun á HönnunarMars. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Linda Pétursdóttir markþjálfi birti mynd af sér í náttúrulaug í fallegum rauðum sundbol. View this post on Instagram A post shared by LI D PE TURSDO TTIR (@lindape) Ágústa Eva og Gunni Hilmars héldu tónleika í Hörpu um helgina og fögnuðu útgáfu plötunnar sinnar á vínyl. View this post on Instagram A post shared by Agusta Eva Official (@agustaeva) Nína Dögg og Gísli Örn áttu fullkomin dag á hestbaki. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Hanna Rún Bazev breytti til og krullaði á sér hárið. View this post on Instagram A post shared by Hanna Ru n Bazev O lado ttir (@hannabazev) Kristbjörg og Aron Einar fóru á rómantískt stefnumót. View this post on Instagram A post shared by Kris J (@krisjfitness) Forsetahjónin tóku fallega sjálfsmynd við sólsetur í Skagafirði. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Gísli Marteinn skemmti sér vel í Ahoy höllinni í Rotterdam á Eurovision. View this post on Instagram A post shared by Gísli Marteinn Baldursson (@gislimarteinn) Ástrós naut lífsins í Bláa lóninu. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) Inga Lind skellti sér í golf í fallega vorveðrinu. View this post on Instagram A post shared by Inga Karlsdóttir (@ingalind76) Þórdís Valsdóttir útvarpskona í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni gekk á topp Hvannadalshnjúks um helgina. View this post on Instagram A post shared by Þo rdi s Valsdo ttir (@thordisv) Birgitta Haukdal birti rándýra Eurovision mynd af sér með Jóhönnu Guðrúnu, Gunna Óla og Kristjáni Gíslasyni. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Áhrifavaldurinn Tanja Ýr býr tímabundið á Miami og hefur það gott í sólinni. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Páll Óskar fagnaði innilega þegar stig Íslands voru tilkynnt í Eurovision og Daði og Gagnamagnið komust í fyrsta sætið um stund. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Berglind Festival lét sig ekki vanta á HönnunarMars hátíðina um helgina. View this post on Instagram A post shared by s (@berglindfestival) Stund milli stríða hjá Tómasi Guðbjartssyni lækni. View this post on Instagram A post shared by Tomas Gudbjartsson (@tomasgudbjartsson) Unnur Eggertsdóttir leikkona fagnaði því að vera komin með bólusetningu. View this post on Instagram A post shared by Unnur Eggertsdo ttir { } (@unnureggerts) Listakonan Rán Flygering gerði ótrúlega flotta teikningu af Eurovision hópnum okkar. View this post on Instagram A post shared by Ra n Flygenring (@ranflygenring) Brynja Dan tilkynnti um framboð og ræddi ástæðurnar fyrir því í einlægu helgarviðtali hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Sigríður Margrét bloggari á Trendnet hoppaði á milli sýninga á HönnunarMars um helgina og kynnti sér það nýjasta í tísku og hönnun hér á landi. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Friðrik Ómar rifjaði upp skemmtilega minningu með Regínu Ósk í tilefni Eurovision. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Natan dagur heldur áfram að toppa sig í The Voice í Noregi og er kominn í úrslit keppninnar. View this post on Instagram A post shared by Natan (@natandagurofficial) Pattra og Elmar njóta lífsins á Grikklandi. View this post on Instagram A post shared by Pattra S (@trendpattra) Lína Birgitta fagnaði próflokum en hún var að ljúka fyrsta árinu í Háskólanum á Bifröst. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) Rúrik Gíslason og Renata Luis dönsuðu sig inn í úrslitaþátt þýsku útgáfunnar af Allir geta dansað. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)
Stjörnulífið Eurovision HönnunarMars Tengdar fréttir „Það hefur áhrif á mann að vera öðruvísi“ „Mér líður eins og þetta sé kannski eðlileg framvinda. Margt sem ég hef gert bæði meðvitað og ómeðvitað hefur verið í átt að þessu augnabliki síðustu ár,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir um ákvörðun sína að hella sér út í pólitík. 24. maí 2021 07:01 Komnir niður í aðrar búðir Everest Fjallgöngumennirnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson eru komnir í aðrar búðir á Everest-fjalli, sem eru í 6.405 metra hæð yfir sjávarmáli. Þeir náðu toppi fjallsins í gær og eru á niðurleið. 24. maí 2021 18:33 Árný í Gagnamagninu með kórónuveiruna Árný Fjóla Ásmundsdóttir, einn meðlimur hljómsveitarinnar Gagnamagnsins sem tók þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd um helgina, hefur greinst með kórónuveiruna. 24. maí 2021 17:38 Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. 22. maí 2021 23:21 Rúrik komst í úrslit sem kynþokkafullur nautabani Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, komst áfram í úrslitakeppni þýskrar útgáfu þáttanna Allir geta dansað. 21. maí 2021 23:47 Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. 21. maí 2021 22:37 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjá meira
„Það hefur áhrif á mann að vera öðruvísi“ „Mér líður eins og þetta sé kannski eðlileg framvinda. Margt sem ég hef gert bæði meðvitað og ómeðvitað hefur verið í átt að þessu augnabliki síðustu ár,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir um ákvörðun sína að hella sér út í pólitík. 24. maí 2021 07:01
Komnir niður í aðrar búðir Everest Fjallgöngumennirnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson eru komnir í aðrar búðir á Everest-fjalli, sem eru í 6.405 metra hæð yfir sjávarmáli. Þeir náðu toppi fjallsins í gær og eru á niðurleið. 24. maí 2021 18:33
Árný í Gagnamagninu með kórónuveiruna Árný Fjóla Ásmundsdóttir, einn meðlimur hljómsveitarinnar Gagnamagnsins sem tók þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd um helgina, hefur greinst með kórónuveiruna. 24. maí 2021 17:38
Næstbesti árangur Íslands frá upphafi Daði og Gagnamagnið enduðu í fjórða sæti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, með lagið 10 Years. Um er að ræða næstbesta árangur Íslands í keppninni frá upphafi. 22. maí 2021 23:21
Rúrik komst í úrslit sem kynþokkafullur nautabani Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, komst áfram í úrslitakeppni þýskrar útgáfu þáttanna Allir geta dansað. 21. maí 2021 23:47
Natan Dagur komst áfram í úrslit The Voice í Noregi Natan Dagur Benediktsson er kominn áfram í úrslitakvöld The Voice í Noregi eftir magnaðan flutning sinn á laginu All I Want með Kodaline í undanúrslitunum í kvöld. 21. maí 2021 22:37