Tókum ákvörðun fyrir leik að við værum í handbolta til að vinna Andri Már Eggertsson skrifar 27. maí 2021 21:15 Sigursteinn var sáttur með sigurinn Vísir/Vilhelm Deildarkeppnin í Olís deild karla lauk í kvöld með heilli umferð. FH vann tveggja marka sigur á ÍBV 28-26 sem á endanum þýddi að liðin mætast í 8-liða úrslitum á mánudaginn.Sigursteinn Arndal þjálfari FH var sáttu með sigurinn í leiks lok. „Ég er mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Við spiluðum góða vörn í fyrri hálfleik, heilt yfir var það vörnin sem skilaði sigrinum í kvöld," sagði Sigursteinn eftir leik. Vörn FH var frábær í fyrri hálfleik og skoruðu Eyjamenn aðeins tvö mörk á þrettán mínútum sem Sigursteinn var afar sáttur með. „Við náðum góðum kafla varnarlega um miðjan fyrri hálfleik vegna þess við vorum búnir að leggja upp með að gera ákveðna hluti sem gekk upp." ÍBV átti góðan kafla í upphafi síðari hálfleiks þar sem þeir tóku 9-2 áhlaup og jöfnuðu leikinn í 23-23. „ÍBV er hörkulið við vissum alveg að þeir myndu ekkert leggja árar í bát heldur koma aftur inn í leikinn. Við þurftum bara vera klárir í þetta áhlaup sem við gerðum í leiknum." „Á þessum kafla hefði ég viljað sjá mitt lið fara betur með færin sem við fengum, ásamt því þá hefði ég viljað sjá betri vörn hjá mínu liði í þeim kafla." FH gerði vel þegar leikurinn var sem mest í járnum að bæta við aukakraft sem á endanum varð til þess að þeir unnu leikinn 28-26. „Við tókum ákvörðun fyrir leik að við erum í handbolta til að vinna leiki og ná árangri. Við vildum vinna þennan leik sem kom á daginn að við gerðum," sagði Sigursteinn sáttur með sigurinn. FH Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. 27. maí 2021 21:10 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með sigurinn í kvöld. Við spiluðum góða vörn í fyrri hálfleik, heilt yfir var það vörnin sem skilaði sigrinum í kvöld," sagði Sigursteinn eftir leik. Vörn FH var frábær í fyrri hálfleik og skoruðu Eyjamenn aðeins tvö mörk á þrettán mínútum sem Sigursteinn var afar sáttur með. „Við náðum góðum kafla varnarlega um miðjan fyrri hálfleik vegna þess við vorum búnir að leggja upp með að gera ákveðna hluti sem gekk upp." ÍBV átti góðan kafla í upphafi síðari hálfleiks þar sem þeir tóku 9-2 áhlaup og jöfnuðu leikinn í 23-23. „ÍBV er hörkulið við vissum alveg að þeir myndu ekkert leggja árar í bát heldur koma aftur inn í leikinn. Við þurftum bara vera klárir í þetta áhlaup sem við gerðum í leiknum." „Á þessum kafla hefði ég viljað sjá mitt lið fara betur með færin sem við fengum, ásamt því þá hefði ég viljað sjá betri vörn hjá mínu liði í þeim kafla." FH gerði vel þegar leikurinn var sem mest í járnum að bæta við aukakraft sem á endanum varð til þess að þeir unnu leikinn 28-26. „Við tókum ákvörðun fyrir leik að við erum í handbolta til að vinna leiki og ná árangri. Við vildum vinna þennan leik sem kom á daginn að við gerðum," sagði Sigursteinn sáttur með sigurinn.
FH Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. 27. maí 2021 21:10 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Leik lokið: FH - ÍBV 28-26 | Sigur heimamanna þýðir að liðin mætast að nýju í úrslitakeppninni Tveggja marka sigur FH á ÍBV í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta þýðir að liðin mætast að nýju í 8-liða úrslitum deildarinnar. Lokatölur í Kaplakrika í kvöld 28-26 FH í vil. 27. maí 2021 21:10
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti