80 milljónir króna notaðar á síðasta degi ferðagjafarinnar 2020 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júní 2021 10:55 Bensínstöðvarnar nutu góðs af dreggjum ferðagjafarinnar í gær en matsölustaðir ekki síður. Í gær var 15.691 ferðagjöf nýtt, þar af 14.741 að fullu. Heildarupphæð gjafanna sem nýttar voru í gær nam um 80 milljónum króna. Ferðagjafir ársins 2020 runnu út í gær en í dag ættu landsmenn að fá nýja ferðagjöf, að verðmæti 5.000 krónur, sem gildir út september 2021. Samkvæmt uppgjöri Mælaborðs ferðaþjónustunnar nam andvirði sóttra ferðagjafa 1,1 milljarði króna en um milljarður var nýttur. Sóttar ferðagjafir voru 226.248 talsins, 206.853 voru nýttar en aðeins 179.318 fullnýttar. Ónotaðar ferðagjafir voru 19.395. Vísir greindi frá því í gær að ferðagjafahafar hefðu helst verslað við FlyOver Iceland, N1, Olíuverzlun Íslands, KFC og Íslandshótel. Í gær var þó áberandi að fólk nýtti ferðagjöfina til að kaupa mat á veitingastöðum og efstu fyrirtækin á lista fengu 40 milljónir af þeim 80 milljónum sem notaðar voru í gær. N1 - 13,8 milljónir Olíverzlun Íslands - 7,8 milljónir Hlöllabátar - 4,5 milljónir KFC - 4,2 milljónir FlyOver Iceland - 3 milljónir Pizza Pizza (Domino's) - 2,5 milljónir Hraðlestin - 1,1 milljón Flugleiðahótel - 1 milljón K6 veitingar - 841 þúsund Nings - 765 þúsund K6 rekur staðina RUB23, Bautann, Pizzasmiðjuna og Sushi Corner. Þess ber að geta að um er að ræða einstaka kennitölur, þannig að keðjur sem reka staði á ólíkum kennitölum kunna að hafa verið vinsælli en listinn bendir til. Mælaborð ferðaþjónustunnar. Hér má nálgast upplýsingar um ferðagjöfina 2021. Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir FlyOver Iceland, bensínstöðvarnar og KFC vinsæl meðal ferðagjafahafa FlyOver Iceland var það fyrirtæki sem hagnaðist mest á ferðagjöfinni svokölluðu en KFC reyndist vinsælasti matsölustaðurinn meðal ferðagjafareigenda. Frestur til að nýta ferðagjöf ársins 2020 rennur út á morgun en þá fá landsmenn nýja ferðagjöf sem gildir út ágúst. 31. maí 2021 07:08 Um hundrað þúsund ónýttar ferðagjafir renna út á þriðjudag Nú fer hver að verða síðastur að nýta ferðagjöf sína sem gefin var út í fyrrasumar. Ferðagjöfin rennur út um mánaðamótin, á þriðjudaginn eftir fimm daga, og enn eiga um hundrað þúsund Íslendingar eftir að nota sína gjöf. 27. maí 2021 12:47 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Ferðagjafir ársins 2020 runnu út í gær en í dag ættu landsmenn að fá nýja ferðagjöf, að verðmæti 5.000 krónur, sem gildir út september 2021. Samkvæmt uppgjöri Mælaborðs ferðaþjónustunnar nam andvirði sóttra ferðagjafa 1,1 milljarði króna en um milljarður var nýttur. Sóttar ferðagjafir voru 226.248 talsins, 206.853 voru nýttar en aðeins 179.318 fullnýttar. Ónotaðar ferðagjafir voru 19.395. Vísir greindi frá því í gær að ferðagjafahafar hefðu helst verslað við FlyOver Iceland, N1, Olíuverzlun Íslands, KFC og Íslandshótel. Í gær var þó áberandi að fólk nýtti ferðagjöfina til að kaupa mat á veitingastöðum og efstu fyrirtækin á lista fengu 40 milljónir af þeim 80 milljónum sem notaðar voru í gær. N1 - 13,8 milljónir Olíverzlun Íslands - 7,8 milljónir Hlöllabátar - 4,5 milljónir KFC - 4,2 milljónir FlyOver Iceland - 3 milljónir Pizza Pizza (Domino's) - 2,5 milljónir Hraðlestin - 1,1 milljón Flugleiðahótel - 1 milljón K6 veitingar - 841 þúsund Nings - 765 þúsund K6 rekur staðina RUB23, Bautann, Pizzasmiðjuna og Sushi Corner. Þess ber að geta að um er að ræða einstaka kennitölur, þannig að keðjur sem reka staði á ólíkum kennitölum kunna að hafa verið vinsælli en listinn bendir til. Mælaborð ferðaþjónustunnar. Hér má nálgast upplýsingar um ferðagjöfina 2021.
Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir FlyOver Iceland, bensínstöðvarnar og KFC vinsæl meðal ferðagjafahafa FlyOver Iceland var það fyrirtæki sem hagnaðist mest á ferðagjöfinni svokölluðu en KFC reyndist vinsælasti matsölustaðurinn meðal ferðagjafareigenda. Frestur til að nýta ferðagjöf ársins 2020 rennur út á morgun en þá fá landsmenn nýja ferðagjöf sem gildir út ágúst. 31. maí 2021 07:08 Um hundrað þúsund ónýttar ferðagjafir renna út á þriðjudag Nú fer hver að verða síðastur að nýta ferðagjöf sína sem gefin var út í fyrrasumar. Ferðagjöfin rennur út um mánaðamótin, á þriðjudaginn eftir fimm daga, og enn eiga um hundrað þúsund Íslendingar eftir að nota sína gjöf. 27. maí 2021 12:47 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
FlyOver Iceland, bensínstöðvarnar og KFC vinsæl meðal ferðagjafahafa FlyOver Iceland var það fyrirtæki sem hagnaðist mest á ferðagjöfinni svokölluðu en KFC reyndist vinsælasti matsölustaðurinn meðal ferðagjafareigenda. Frestur til að nýta ferðagjöf ársins 2020 rennur út á morgun en þá fá landsmenn nýja ferðagjöf sem gildir út ágúst. 31. maí 2021 07:08
Um hundrað þúsund ónýttar ferðagjafir renna út á þriðjudag Nú fer hver að verða síðastur að nýta ferðagjöf sína sem gefin var út í fyrrasumar. Ferðagjöfin rennur út um mánaðamótin, á þriðjudaginn eftir fimm daga, og enn eiga um hundrað þúsund Íslendingar eftir að nota sína gjöf. 27. maí 2021 12:47