Spurning vikunnar: Finnst þér næg rómantík í sambandinu þínu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. júní 2021 07:01 Það sem er rómantík fyrir þér þarf ekkert endilega að vera rómantík fyrir makanum þínum. Getty Hvað er rómantík og hvað er það að vera rómantískur? Fólk leggur misjafnan skilning í rómantíkina, sýnir hana á ólíkan hátt og túlkar hana á ólíkan hátt. Á meðan einhverjum finnst rómantískt á fá gjafir eða blóm finnst öðrum rómantískt að fara saman í kvöldgöngu. Þarfir fólks og væntingar eru ólíkar þegar kemur að ástinni og rómantíkinni. Einstaklingar í ástarsambandi geta verið með líkar þarfir og einnig mjög ólíkar. Í öllum tilvikum ætti að vera mikilvægt að geta talað saman um rómantíkina, væntingar og þarfir og tekið tillit til hvors annars svo að allir blómstri. Rómantíkin, hvernig svo sem við viljum túlka hana, vökvar ástina og sambandið og þess vegna ætti aldrei að vanmeta rómantíkina, þó svo að allt gangi vel og sambandið sé traust og gott. Spurningin er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið um að svara þeirri könnun sem á við. Finnst þér næg rómantík í sambandinu þínu? Konur svara hér: Karlar svara hér: Hinsegin svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Langflest pör vilja kyssast og leiðast á almannafæri Það er misjafnt hvað við erum opin með ást okkar og líkamstjáningu á almannafæri og fer það bæði eftir því hvað okkur finnst viðeigandi og hvað við höfum þörf fyrir. 31. maí 2021 20:00 Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Það er sem betur fer mjög misjafnt hvað heillar okkur í fari maka. Hvað er það sem grípur okkur fyrst? Hvaða persónueiginleikar heilla okkur mest? Hvernig útliti löðumst við að? 22. maí 2021 09:08 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Á meðan einhverjum finnst rómantískt á fá gjafir eða blóm finnst öðrum rómantískt að fara saman í kvöldgöngu. Þarfir fólks og væntingar eru ólíkar þegar kemur að ástinni og rómantíkinni. Einstaklingar í ástarsambandi geta verið með líkar þarfir og einnig mjög ólíkar. Í öllum tilvikum ætti að vera mikilvægt að geta talað saman um rómantíkina, væntingar og þarfir og tekið tillit til hvors annars svo að allir blómstri. Rómantíkin, hvernig svo sem við viljum túlka hana, vökvar ástina og sambandið og þess vegna ætti aldrei að vanmeta rómantíkina, þó svo að allt gangi vel og sambandið sé traust og gott. Spurningin er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið um að svara þeirri könnun sem á við. Finnst þér næg rómantík í sambandinu þínu? Konur svara hér: Karlar svara hér: Hinsegin svara hér: Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Langflest pör vilja kyssast og leiðast á almannafæri Það er misjafnt hvað við erum opin með ást okkar og líkamstjáningu á almannafæri og fer það bæði eftir því hvað okkur finnst viðeigandi og hvað við höfum þörf fyrir. 31. maí 2021 20:00 Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Það er sem betur fer mjög misjafnt hvað heillar okkur í fari maka. Hvað er það sem grípur okkur fyrst? Hvaða persónueiginleikar heilla okkur mest? Hvernig útliti löðumst við að? 22. maí 2021 09:08 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Föðurland: Öskurgrenjaði úr gleði þegar hann sá son sinn í fyrsta skipti Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Langflest pör vilja kyssast og leiðast á almannafæri Það er misjafnt hvað við erum opin með ást okkar og líkamstjáningu á almannafæri og fer það bæði eftir því hvað okkur finnst viðeigandi og hvað við höfum þörf fyrir. 31. maí 2021 20:00
Skiptir það þig máli hvernig maki þinn klæðir sig? Það er sem betur fer mjög misjafnt hvað heillar okkur í fari maka. Hvað er það sem grípur okkur fyrst? Hvaða persónueiginleikar heilla okkur mest? Hvernig útliti löðumst við að? 22. maí 2021 09:08