Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. júní 2021 09:01 María Hrund Marinosdóttir og Björgvin Franz Gíslason. Vísir/Vilhelm Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. Á bak við fyrirtækið standa Björgvin Franz Gíslason leikari og skemmtikraftur, María Hrund Marínósdóttir umboðsmaður og framkvæmdastjóri Móðurskipsins og Einar Aðalsteinsson leikari. Síðan opnar fljótlega en nú leita þau að fleiri stjörnum á skrá. „Með þessu nýja formi viljum við gefa almenningi, hvar sem hann er á landinu eða í heiminum möguleika á að fá þekkta Íslendinga beint heim í stofu til sín eða símann á einfaldan og fljótlegan máta sem ekki hefur áður þekkst á Íslandi. Með því að færa þessa einstaklinga nær aðdáendum sínum viljum einnig gera þeim kleift að þiggja sanngjana þóknun fyrir vinnu sína á þessu rafræna formi skemmtibransans sem hefur oftar en ekki fallið á milli þilja,“ segir Björgvin Franz í samtali við Vísi. Ákall til stórstjarna Íslands María Hrund segir að nú þegar séu þau komin með marga þekkta listamenn á skrá en vilja endilega fá fleiri til liðs við Stjörnuregn til að stuðla að sem mestri fjölbreytni. „Þar sem að það styttist óðum í að Stjörnuregn fari í loftið viljum við gera ákall til allra stjarna á Íslandi, hvort sem þeir eru leikararar, söngvarar, skemmtikraftar, íþróttamenn og konur, samfélagsmiðlastjörnur eða í raun hverjir þeir sem eiga sér aðdáendur þarna úti.“ Nú þegar er vinsælt að spila kveðjur frá þekktum Íslendingum í brúðkaupum, stórafmælum, útskriftum og við önnur tilefni. Björgvin Franz segir að þekktir Íslendingar vilji auðvitað sinna sínum aðdáendum vel en skilaboð eigi það til týnast eða skila sér ekki á hinum ótal mörgu samfélagsmiðlum stjarnanna, en með þessu móti er einfaldara ð fá persónulegar kveðjur og tryggja að þær skili sér til þess sem pantar. „Við hvetjum allar stjórstjörnur landsins til að setja sig í samband við okkur á stjornuregn@stjornuregn.is svo við getum skapað rafrænt rými fyrir þær á heimasíðunni okkar sem og ný tækifæri innan skemmtanageirans.“ Samfélagsmiðlar Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
Á bak við fyrirtækið standa Björgvin Franz Gíslason leikari og skemmtikraftur, María Hrund Marínósdóttir umboðsmaður og framkvæmdastjóri Móðurskipsins og Einar Aðalsteinsson leikari. Síðan opnar fljótlega en nú leita þau að fleiri stjörnum á skrá. „Með þessu nýja formi viljum við gefa almenningi, hvar sem hann er á landinu eða í heiminum möguleika á að fá þekkta Íslendinga beint heim í stofu til sín eða símann á einfaldan og fljótlegan máta sem ekki hefur áður þekkst á Íslandi. Með því að færa þessa einstaklinga nær aðdáendum sínum viljum einnig gera þeim kleift að þiggja sanngjana þóknun fyrir vinnu sína á þessu rafræna formi skemmtibransans sem hefur oftar en ekki fallið á milli þilja,“ segir Björgvin Franz í samtali við Vísi. Ákall til stórstjarna Íslands María Hrund segir að nú þegar séu þau komin með marga þekkta listamenn á skrá en vilja endilega fá fleiri til liðs við Stjörnuregn til að stuðla að sem mestri fjölbreytni. „Þar sem að það styttist óðum í að Stjörnuregn fari í loftið viljum við gera ákall til allra stjarna á Íslandi, hvort sem þeir eru leikararar, söngvarar, skemmtikraftar, íþróttamenn og konur, samfélagsmiðlastjörnur eða í raun hverjir þeir sem eiga sér aðdáendur þarna úti.“ Nú þegar er vinsælt að spila kveðjur frá þekktum Íslendingum í brúðkaupum, stórafmælum, útskriftum og við önnur tilefni. Björgvin Franz segir að þekktir Íslendingar vilji auðvitað sinna sínum aðdáendum vel en skilaboð eigi það til týnast eða skila sér ekki á hinum ótal mörgu samfélagsmiðlum stjarnanna, en með þessu móti er einfaldara ð fá persónulegar kveðjur og tryggja að þær skili sér til þess sem pantar. „Við hvetjum allar stjórstjörnur landsins til að setja sig í samband við okkur á stjornuregn@stjornuregn.is svo við getum skapað rafrænt rými fyrir þær á heimasíðunni okkar sem og ný tækifæri innan skemmtanageirans.“
Samfélagsmiðlar Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira