Sóli og Viktoría eignuðust „gullfallegan og akfeitan“ dreng Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 8. júní 2021 17:52 Viktoría Hermannsdóttir og Sólmundur Hólm í íbúð sinni á Hringbrautinni. vísir/Vilhelm Grínistinn Sóli Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir eignuðust „gullfallegan og akfeitan“ dreng í gær. Sóli segir frá aðdragandanum á Facebook en drengurinn var fæddur á Akranesi vegna mikilla anna á fæðingardeildinni á Hringbraut. „Sagan er þannig að ekki var hægt að hefja gangsetningu á Viktoríu í gærmorgun vegna mikilla anna á fæðingardeildinni á Hringbraut og þar sem hún var komin 13 daga fram yfir settan dag vildum við ekki tefja þetta meira. Því tókum við þá skyndiákvörðun í gærmorgun að Viktoría myndi fara í gangsetningu á Akranesi og fæða barnið þar,“ segir Sóli. Þau fóru því upp á Skaga þar sem gangsetningin var hafin. Þau fengu þá að fara heim en áttu að mæta aftur upp á Skaga síðar um kvöldið. Klukkan hálf fimm hafi Viktoría þó misst vatnið og þau brunað af stað. „Á Kjalarnesinu var okkur þó hætt að lítast á blikuna og þar sem þetta stóð tæpt og ég einkar löghlýðinn ökumaður og borgari almennt, sáum við þann kostinn vænstan í samráði við 112 að fá sjúkrabíl til að koma á móti okkur við Hvalfjarðargöngin svo barnið myndi nú ekki fæðast úti í vegkanti,“ skrifar Sóli. Klukkustund síðar var „stór og pattaralegur drengur kominn í heiminn“ og gleðin nú alls ráðandi á heimili parsins. Drengurinn er þeirra annað barn sem þau eiga saman en fyrir áttu þau dótturina Hólmfríði Rósu sem fæddist árið 2019. Fyrir átti Viktoría dótturina Birtu og Sóli drengina Baldvin Tómas og Matthías. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Sóli Hólm og Viktoría eiga von á fimmta barninu Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm eiga von á sínu fimmta barni í vor. Viktoría er gengin 14 vikur á leið svo barnið er væntanlegt í heiminn í vor. „Þetta var kannski ekki alveg á áætlun en við erum mjög glöð.“ 20. nóvember 2020 09:19 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Sóli segir frá aðdragandanum á Facebook en drengurinn var fæddur á Akranesi vegna mikilla anna á fæðingardeildinni á Hringbraut. „Sagan er þannig að ekki var hægt að hefja gangsetningu á Viktoríu í gærmorgun vegna mikilla anna á fæðingardeildinni á Hringbraut og þar sem hún var komin 13 daga fram yfir settan dag vildum við ekki tefja þetta meira. Því tókum við þá skyndiákvörðun í gærmorgun að Viktoría myndi fara í gangsetningu á Akranesi og fæða barnið þar,“ segir Sóli. Þau fóru því upp á Skaga þar sem gangsetningin var hafin. Þau fengu þá að fara heim en áttu að mæta aftur upp á Skaga síðar um kvöldið. Klukkan hálf fimm hafi Viktoría þó misst vatnið og þau brunað af stað. „Á Kjalarnesinu var okkur þó hætt að lítast á blikuna og þar sem þetta stóð tæpt og ég einkar löghlýðinn ökumaður og borgari almennt, sáum við þann kostinn vænstan í samráði við 112 að fá sjúkrabíl til að koma á móti okkur við Hvalfjarðargöngin svo barnið myndi nú ekki fæðast úti í vegkanti,“ skrifar Sóli. Klukkustund síðar var „stór og pattaralegur drengur kominn í heiminn“ og gleðin nú alls ráðandi á heimili parsins. Drengurinn er þeirra annað barn sem þau eiga saman en fyrir áttu þau dótturina Hólmfríði Rósu sem fæddist árið 2019. Fyrir átti Viktoría dótturina Birtu og Sóli drengina Baldvin Tómas og Matthías.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Sóli Hólm og Viktoría eiga von á fimmta barninu Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm eiga von á sínu fimmta barni í vor. Viktoría er gengin 14 vikur á leið svo barnið er væntanlegt í heiminn í vor. „Þetta var kannski ekki alveg á áætlun en við erum mjög glöð.“ 20. nóvember 2020 09:19 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Sóli Hólm og Viktoría eiga von á fimmta barninu Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm eiga von á sínu fimmta barni í vor. Viktoría er gengin 14 vikur á leið svo barnið er væntanlegt í heiminn í vor. „Þetta var kannski ekki alveg á áætlun en við erum mjög glöð.“ 20. nóvember 2020 09:19
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“