Solla setti sauna og heitan pott ofan á bílskúrinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. júní 2021 07:00 Solla setti allt sem hún saknaði frá Köben fyrir utan húsið sitt. Sauna, jarðaberjaplöntur og fleira á palli ofan á bílskúrnum. Ísland í dag Það er ýmislegt hægt að gera til að nýta plássið ofan á bílskúrnum. Sólveig Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson byggðu bæði saunaklefa og settu stóran pott ofan á bílskúrnum sínum. Yfirbyggt borð og bekkir og gróðurpottar, allt á þaki bílskúrsins. Vala Matt fór og skoðaði þessar snilldar lausnir og þar kom ýmislegt skemmtilegt í ljós. Ísland í dag innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. „Eldstæði og heillandi heimur á svæði sem venjulega nýtist ekkert en hér stækkar það húsið og allt gert alveg einstaklega smekklega.“ Þegar hjónin fluttu heim frá Kaupmannahöfn langaði þau að hafa útisvæði við húsið sitt en þar sem þau voru með lítinn garð ákváðu þau að útbúa fallegt svæði ofan á bílskúrnum. „Það var ekkert hér nema þakpappi,“ útskýrir Solla. Þau létu smíða pall og grindverk og svo fóru þau að gera svæðið fallegt. Pallurinn var bæsaður grár og Solla segir að þetta sé örlítið eins og framlenging af heimilinu, þar sem mikið er um gráa tóna. „Maður getur líka alveg haft svolítið fallegt í kringum sig úti.“ Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir „Þetta var barn með tíu fingur og tíu tær“ Sigríður Jónsdóttir og Magnús Kjartan Eyjólfsson hafa á undanförnum vikum gagnrýnt þær brotalamir sem eru í kerfinu þegar konur þurfa að fæða andvana barn. Þau segja að mannlegi þátturinn hafi þurft að víkja í heilbrigðiskerfinu og það sé of vélrænt. 8. júní 2021 10:39 „Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01 Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Yfirbyggt borð og bekkir og gróðurpottar, allt á þaki bílskúrsins. Vala Matt fór og skoðaði þessar snilldar lausnir og þar kom ýmislegt skemmtilegt í ljós. Ísland í dag innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. „Eldstæði og heillandi heimur á svæði sem venjulega nýtist ekkert en hér stækkar það húsið og allt gert alveg einstaklega smekklega.“ Þegar hjónin fluttu heim frá Kaupmannahöfn langaði þau að hafa útisvæði við húsið sitt en þar sem þau voru með lítinn garð ákváðu þau að útbúa fallegt svæði ofan á bílskúrnum. „Það var ekkert hér nema þakpappi,“ útskýrir Solla. Þau létu smíða pall og grindverk og svo fóru þau að gera svæðið fallegt. Pallurinn var bæsaður grár og Solla segir að þetta sé örlítið eins og framlenging af heimilinu, þar sem mikið er um gráa tóna. „Maður getur líka alveg haft svolítið fallegt í kringum sig úti.“
Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir „Þetta var barn með tíu fingur og tíu tær“ Sigríður Jónsdóttir og Magnús Kjartan Eyjólfsson hafa á undanförnum vikum gagnrýnt þær brotalamir sem eru í kerfinu þegar konur þurfa að fæða andvana barn. Þau segja að mannlegi þátturinn hafi þurft að víkja í heilbrigðiskerfinu og það sé of vélrænt. 8. júní 2021 10:39 „Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01 Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
„Þetta var barn með tíu fingur og tíu tær“ Sigríður Jónsdóttir og Magnús Kjartan Eyjólfsson hafa á undanförnum vikum gagnrýnt þær brotalamir sem eru í kerfinu þegar konur þurfa að fæða andvana barn. Þau segja að mannlegi þátturinn hafi þurft að víkja í heilbrigðiskerfinu og það sé of vélrænt. 8. júní 2021 10:39
„Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01
Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00