Anníe Mist í smá mótvindi rétt fyrir undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2021 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir ætlar sér stóra hluti um helgina en það væri mikið afrek fyrir hana að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit tíu mánuðum eftir að hún varð móðir. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir telur niður í undanúrslitamót sitt fyrir heimsleikana í CrossFit en þangað stefnir hún í fyrsta sinn eftir að hún varð móðir. Anníe Mist keppir um helgina og þar getur hún tryggt sig inn á sína elleftu heimsleika. Hennar fyrstu heimsleikar voru árið 2009 þegar hún var ekki búin að halda upp á tvítugsafmælið sitt. Anníe Mist gefur fylgjendum sínum góð ráð í pistli sínum en þar kemur líka fram að íslenska CrossFit goðsögnin sé í smá mótvindi rétt fyrir undanúrslitin. „Verið ánægð með að vera þið sjálf. Þú ert sá eini sem hefur upplifað þitt líf og því er það undir þér komið að ná sem mestu úr því,“ byrjaði Anníe Mist. „Suma daga ertu kannski ekki ánægður með sjálfan þig en það er í lagi. Það er bara eðlilegt. Ef þú værir hamingjusamur alla daga þá eru góðar líkur á því að þú sért ekki hreinskilinn við sjálfan þig,“ skrifar Anníe Mist. „Við lendum öll í smá basli en það er hluti af lífinu og þú verður bara sterkari á því að takast á við þennan mótvind,“ skrifar Anníe Mist. Það er að heyra á henni og eins sjá á myndinni sem fylgir færslunni að okkar kona er í smá kapphlaupi að í að ná sér alveg góðri fyrir keppni helgarinnar. „Minn mótvindur núna er að fá líkamann til að jafna sig í tíma fyrir undanúrslitin,“ skrifar Anníe Mist og endar færsluna á því að segja: „Næstum því komin.“ Það má sjá pistilinn hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Það er vonandi að Anníe Mist nái sér alveg hundrað prósent góðri fyrir keppni helgarinnar og það væri gaman að sjá tvær mömmum keppa á heimsleikunum í ár en hin ástralska Kara Saunders hefur þegar tryggt sér sæti á heimsleikunum. Dóttir hennar er hins vegar fimmtán mánuðum eldri en Freyja Mist, dóttir Anníe. Ef það er einhver sem ræður við það að vinna sig í gegnm mótlæti og mótvind þá er það Anníe Mist. Það hefur hún sýnt svo oft í gegnum tíðina. Það væri líka mikið afrek hjá henni að komast í hóp hraustustu CrossFit kvenna heimsins aðeins tíu mánuðum eftir að hún eignaðist barn. CrossFit Tengdar fréttir Ein besta CrossFit kona heims þarf að taka erfiða ákvörðun með dóttur sína CrossFit konan Kara Saunders er í frábæru formi en ofurmamman brunaði inn á heimsleikana með glæsilegri frammistöðu í undanúrslitamóti sínu í Ástralíu. Heimsleikarnir eru framundan í lok júlí en þeir fara fram hinum megin á hnettinum. 8. júní 2021 08:31 Anníe Mist opnaði sig um sitt fæðingarþunglyndi Opið bréf frá íslensku CrossFit konunni Anníe Mist Þórisdóttir fær stóran sess á Morning Chalk Up síðunni en þar segir hún frá sinni reynslu af því að eignast dóttur í ágúst. 12. maí 2021 09:00 Anníe Mist og Björgvin Karl þau einu sem væru inn á leikunum ef miðað væri við átta manna úrslitin Íslenska CrossFit fólkið sem er komið áfram í undanúrslitamótin fyrir heimsleikana í CrossFit þurfa að gera enn betur en í átta manna úrslitunum ef þau ætla að komast á leikana. 4. maí 2021 08:31 Okkar besta CrossFit fólk keppir á mótum í Hollandi og Þýskalandi en verður samt heima Íslenska CrossFit fólkið sem á enn möguleika á því að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust veit nú hvað tekur við eftir að gefið var út hvar þau eiga að keppa í undanúrslitunum. 30. apríl 2021 08:31 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Anníe Mist keppir um helgina og þar getur hún tryggt sig inn á sína elleftu heimsleika. Hennar fyrstu heimsleikar voru árið 2009 þegar hún var ekki búin að halda upp á tvítugsafmælið sitt. Anníe Mist gefur fylgjendum sínum góð ráð í pistli sínum en þar kemur líka fram að íslenska CrossFit goðsögnin sé í smá mótvindi rétt fyrir undanúrslitin. „Verið ánægð með að vera þið sjálf. Þú ert sá eini sem hefur upplifað þitt líf og því er það undir þér komið að ná sem mestu úr því,“ byrjaði Anníe Mist. „Suma daga ertu kannski ekki ánægður með sjálfan þig en það er í lagi. Það er bara eðlilegt. Ef þú værir hamingjusamur alla daga þá eru góðar líkur á því að þú sért ekki hreinskilinn við sjálfan þig,“ skrifar Anníe Mist. „Við lendum öll í smá basli en það er hluti af lífinu og þú verður bara sterkari á því að takast á við þennan mótvind,“ skrifar Anníe Mist. Það er að heyra á henni og eins sjá á myndinni sem fylgir færslunni að okkar kona er í smá kapphlaupi að í að ná sér alveg góðri fyrir keppni helgarinnar. „Minn mótvindur núna er að fá líkamann til að jafna sig í tíma fyrir undanúrslitin,“ skrifar Anníe Mist og endar færsluna á því að segja: „Næstum því komin.“ Það má sjá pistilinn hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Það er vonandi að Anníe Mist nái sér alveg hundrað prósent góðri fyrir keppni helgarinnar og það væri gaman að sjá tvær mömmum keppa á heimsleikunum í ár en hin ástralska Kara Saunders hefur þegar tryggt sér sæti á heimsleikunum. Dóttir hennar er hins vegar fimmtán mánuðum eldri en Freyja Mist, dóttir Anníe. Ef það er einhver sem ræður við það að vinna sig í gegnm mótlæti og mótvind þá er það Anníe Mist. Það hefur hún sýnt svo oft í gegnum tíðina. Það væri líka mikið afrek hjá henni að komast í hóp hraustustu CrossFit kvenna heimsins aðeins tíu mánuðum eftir að hún eignaðist barn.
CrossFit Tengdar fréttir Ein besta CrossFit kona heims þarf að taka erfiða ákvörðun með dóttur sína CrossFit konan Kara Saunders er í frábæru formi en ofurmamman brunaði inn á heimsleikana með glæsilegri frammistöðu í undanúrslitamóti sínu í Ástralíu. Heimsleikarnir eru framundan í lok júlí en þeir fara fram hinum megin á hnettinum. 8. júní 2021 08:31 Anníe Mist opnaði sig um sitt fæðingarþunglyndi Opið bréf frá íslensku CrossFit konunni Anníe Mist Þórisdóttir fær stóran sess á Morning Chalk Up síðunni en þar segir hún frá sinni reynslu af því að eignast dóttur í ágúst. 12. maí 2021 09:00 Anníe Mist og Björgvin Karl þau einu sem væru inn á leikunum ef miðað væri við átta manna úrslitin Íslenska CrossFit fólkið sem er komið áfram í undanúrslitamótin fyrir heimsleikana í CrossFit þurfa að gera enn betur en í átta manna úrslitunum ef þau ætla að komast á leikana. 4. maí 2021 08:31 Okkar besta CrossFit fólk keppir á mótum í Hollandi og Þýskalandi en verður samt heima Íslenska CrossFit fólkið sem á enn möguleika á því að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust veit nú hvað tekur við eftir að gefið var út hvar þau eiga að keppa í undanúrslitunum. 30. apríl 2021 08:31 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Fleiri fréttir Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Sjá meira
Ein besta CrossFit kona heims þarf að taka erfiða ákvörðun með dóttur sína CrossFit konan Kara Saunders er í frábæru formi en ofurmamman brunaði inn á heimsleikana með glæsilegri frammistöðu í undanúrslitamóti sínu í Ástralíu. Heimsleikarnir eru framundan í lok júlí en þeir fara fram hinum megin á hnettinum. 8. júní 2021 08:31
Anníe Mist opnaði sig um sitt fæðingarþunglyndi Opið bréf frá íslensku CrossFit konunni Anníe Mist Þórisdóttir fær stóran sess á Morning Chalk Up síðunni en þar segir hún frá sinni reynslu af því að eignast dóttur í ágúst. 12. maí 2021 09:00
Anníe Mist og Björgvin Karl þau einu sem væru inn á leikunum ef miðað væri við átta manna úrslitin Íslenska CrossFit fólkið sem er komið áfram í undanúrslitamótin fyrir heimsleikana í CrossFit þurfa að gera enn betur en í átta manna úrslitunum ef þau ætla að komast á leikana. 4. maí 2021 08:31
Okkar besta CrossFit fólk keppir á mótum í Hollandi og Þýskalandi en verður samt heima Íslenska CrossFit fólkið sem á enn möguleika á því að tryggja sér sæti á heimsleikunum í haust veit nú hvað tekur við eftir að gefið var út hvar þau eiga að keppa í undanúrslitunum. 30. apríl 2021 08:31