Katrín létt með lunda í Eyjum Kjartan Kjartansson skrifar 22. júní 2021 20:33 Vel fór á með Katrínu Jakobsdóttur og lundanum. Katrín hafði á orði að heimsóknin væri ein sú besta sem hún hefði farið í. Katrín Jakobsdóttir Lundi nokkur stal senunni þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Vestmannaeyjar í dag. Katrínu virtist skemmt þrátt fyrir að lundinn virti enga goggunarröð og tæki sér stöðu á höfði hennar. Sagt er frá heimsókninni til Eyja á opinberri Facebook-síðu Katrínar í dag. Þar lýsir hún henni sem sérstaklega eftirminnilegri. „Í blíðskaparveðri fékk ég góðar móttökur hvert sem ég fór,“ segir forsætisráðherra. Hún heimsótti meðal annars Þekkingarsetur Vestmannaeyja og Sjóvarmadælustöðina en skrifaði auk þess undir samstarfssamning ráðuneytisins og sýslumannsins í Vestmannaeyjum um greiningu á hvort að kynjahalli sé ða málum sem rekin eru innan stjórnsýslunnar. Mesta lukku vakti þó þegar Katrín heimsótti mjaldrasafn í Eyjum þar sem hún hitti bæði mjaldra og lunda. Á myndskeiðum sem Katrín birti á Instagram-síðu sinni sést hvernig fulltrúi safnsins bauð lundanum til sætis á sixpensara sem hann tyllti á höfuð ráðherrans. „Þetta hef ég aldrei gert. Þetta er bara besta heimsókn sem ég hef farið í!“ segir Katrín eftir að lundinn hristi vængina hressilega á höfði hennar. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Sagt er frá heimsókninni til Eyja á opinberri Facebook-síðu Katrínar í dag. Þar lýsir hún henni sem sérstaklega eftirminnilegri. „Í blíðskaparveðri fékk ég góðar móttökur hvert sem ég fór,“ segir forsætisráðherra. Hún heimsótti meðal annars Þekkingarsetur Vestmannaeyja og Sjóvarmadælustöðina en skrifaði auk þess undir samstarfssamning ráðuneytisins og sýslumannsins í Vestmannaeyjum um greiningu á hvort að kynjahalli sé ða málum sem rekin eru innan stjórnsýslunnar. Mesta lukku vakti þó þegar Katrín heimsótti mjaldrasafn í Eyjum þar sem hún hitti bæði mjaldra og lunda. Á myndskeiðum sem Katrín birti á Instagram-síðu sinni sést hvernig fulltrúi safnsins bauð lundanum til sætis á sixpensara sem hann tyllti á höfuð ráðherrans. „Þetta hef ég aldrei gert. Þetta er bara besta heimsókn sem ég hef farið í!“ segir Katrín eftir að lundinn hristi vængina hressilega á höfði hennar.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira