Arna Bára gefur út lag: „Ísland er bara ekki nógu stórt fyrir mig“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. júní 2021 10:40 OnlyFans stjarnan og fyrirsætan Arna Bára Karlsdóttir ætlar sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Instagram/Theicelandicbeauty Fyrirsætan og OnlyFans stjarnan Arna Bára Karlsdóttir kallar ekki allt ömmu sína. Hún gefur út sitt fyrsta lag í vikunni og er nú þegar bókuð á tónlistarhátíðina Tomorrowland í Frakklandi. Í spjalli við Harmageddon í gær segir Arna frá því hvernig tilviljun ein leiddi hana á þann stað að reyna fyrir sér sem söngkona. „Maður vinkonu minnar, sem er framleiðandi, vantaði stelpu til að leika í tónlistarmyndbandi og ég sagðist geta gert það,“ segir Arna og bætir því við að hún hafi ákveðið að taka ekkert fyrir þá vinnu þar sem langur tími hafi liðið síðan hún lék í myndbandi síðast. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún vinnur við að framleiða efni fyrir miðlana sína og býr hún í 600 milljón króna megavillu sem er 1650 fermetrar að stærð. Hún er ein af 100 stærstu OnlyFans stjörnum heims og fagnaði því í gær að vera komin með yfir miljón fylgjendur á síðum bæði á Facebook og á Instagram. Voru hissa á því hversu vel hún kynni að syngja Eftir að hafa leikið í tónlistarmyndbandinu segir Arna að þeir sem hafi komið að því hafi sýnt henni mikinn áhuga og heillast af persónuleika hennar og útliti. Þeir hafi þó ekki vitað hvort að hún kynni að syngja heldur hafi séð að auðvelt væri að koma henni á framfæri. Þá leist svo vel á mig að þá langar að gefa út, ekki bara lag, heldur heila plötu. Þau komu öll með heilt stúdíó frá Belgíu og eru búin að vera alla vikuna að taka upp. Þeir voru mjög fegnir þegar þeir heyrðu hvað ég var góð að syngja! Söngurinn hefur alltaf heilla Örnu Báru og segist hún hafa verið í mörgum söngskólum þegar hún var yngri. Hún hafi þó ekki reynt á röddina og sönginn lengi en sé mjög spennt fyrir framhaldinu. Ég elska athygli svo að ég er ekkert hrædd við þetta. Fyrsta lag Örnu Báru heitri Vertigo og sagði hún það væntanlegt í spilun í dag eða á morgun. Mikið var lagt í myndbandið að sögn Örnu þar sem berir bossar munur hristast og blautbola stemmning er allsráðandi. Viðtalið í heild sinni má heyra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Arna Ba ra Karlsdo ttir (@theicelandicbeauty) Samfélagsmiðlar Tónlist Harmageddon OnlyFans Tengdar fréttir Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Í spjalli við Harmageddon í gær segir Arna frá því hvernig tilviljun ein leiddi hana á þann stað að reyna fyrir sér sem söngkona. „Maður vinkonu minnar, sem er framleiðandi, vantaði stelpu til að leika í tónlistarmyndbandi og ég sagðist geta gert það,“ segir Arna og bætir því við að hún hafi ákveðið að taka ekkert fyrir þá vinnu þar sem langur tími hafi liðið síðan hún lék í myndbandi síðast. Arna Bára er búsett á Spáni þar sem hún vinnur við að framleiða efni fyrir miðlana sína og býr hún í 600 milljón króna megavillu sem er 1650 fermetrar að stærð. Hún er ein af 100 stærstu OnlyFans stjörnum heims og fagnaði því í gær að vera komin með yfir miljón fylgjendur á síðum bæði á Facebook og á Instagram. Voru hissa á því hversu vel hún kynni að syngja Eftir að hafa leikið í tónlistarmyndbandinu segir Arna að þeir sem hafi komið að því hafi sýnt henni mikinn áhuga og heillast af persónuleika hennar og útliti. Þeir hafi þó ekki vitað hvort að hún kynni að syngja heldur hafi séð að auðvelt væri að koma henni á framfæri. Þá leist svo vel á mig að þá langar að gefa út, ekki bara lag, heldur heila plötu. Þau komu öll með heilt stúdíó frá Belgíu og eru búin að vera alla vikuna að taka upp. Þeir voru mjög fegnir þegar þeir heyrðu hvað ég var góð að syngja! Söngurinn hefur alltaf heilla Örnu Báru og segist hún hafa verið í mörgum söngskólum þegar hún var yngri. Hún hafi þó ekki reynt á röddina og sönginn lengi en sé mjög spennt fyrir framhaldinu. Ég elska athygli svo að ég er ekkert hrædd við þetta. Fyrsta lag Örnu Báru heitri Vertigo og sagði hún það væntanlegt í spilun í dag eða á morgun. Mikið var lagt í myndbandið að sögn Örnu þar sem berir bossar munur hristast og blautbola stemmning er allsráðandi. Viðtalið í heild sinni má heyra hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Arna Ba ra Karlsdo ttir (@theicelandicbeauty)
Samfélagsmiðlar Tónlist Harmageddon OnlyFans Tengdar fréttir Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. 28. febrúar 2019 15:30