BBQ kóngurinn: Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. júní 2021 16:34 BBQ kóngurinn Alfreð Fannar heldur áfram að vinna með framreiðslu ódýrari vöðva í þáttunum BBQ kóngurinn og sýnir hvernig hann útbýr fyllta Flanksteik. Skjáskot „Sjáiði hvað þetta er flott hjá mér? Það mætti halda að ég væri að gera eitthvað krem fyrir köku. Samt kann ég ekkert að baka, nema vandræði,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar þegar hann framreiðir fyllta Flanksteik í þættinum BBQ kóngurinn. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati Uppskrift: 1 kg flanksteik (hægt að panta hjá Kjötkompaníinu) SPG-kryddblandan eða salt og pipar 200 g rjómaostur 100 g spínat Grillpinnar eða kjötsnæri Aðferð: Kyndið grillið í 150 gráður. Smyrjið rjómaosti á kjötið og setjið vel af spínati. Vefjið þétt upp í rúllu, stingið grillpinna eða bindið upp svo steikin haldist saman. Setjið olíu á kjötið og kryddið með SPG eða salti og pipar. Setjið kjötið á óbeinan hita þar til það nær 49 gráðum í kjarnhita. Kyndið grillið í botn og setjið á beinan hita. Brúnið þar til kjötið nær 54 gráðum í kjarnhita. Hvílið í tíu mínútur. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Úrbeinað fyllt lambalæri Surf’n’turf BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. 29. júní 2021 16:27 BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. 22. júní 2021 17:01 BBQ kóngurinn: Spatchcock-kjúklingur með hvítri Alabama BBQ-sósu Nú ættu flestir grillarar landsins að vera búnir að dusta rykið af grillspöðunum og koma sér í réttu stemninguna fyrir sumarið. Grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, sér til þess að enginn ætti að vera uppiskroppa með hugmyndir þegar kemur að því að undirbúa skemmtilegt grill matarboð. 31. maí 2021 16:31 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá meira
Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati Uppskrift: 1 kg flanksteik (hægt að panta hjá Kjötkompaníinu) SPG-kryddblandan eða salt og pipar 200 g rjómaostur 100 g spínat Grillpinnar eða kjötsnæri Aðferð: Kyndið grillið í 150 gráður. Smyrjið rjómaosti á kjötið og setjið vel af spínati. Vefjið þétt upp í rúllu, stingið grillpinna eða bindið upp svo steikin haldist saman. Setjið olíu á kjötið og kryddið með SPG eða salti og pipar. Setjið kjötið á óbeinan hita þar til það nær 49 gráðum í kjarnhita. Kyndið grillið í botn og setjið á beinan hita. Brúnið þar til kjötið nær 54 gráðum í kjarnhita. Hvílið í tíu mínútur. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Úrbeinað fyllt lambalæri Surf’n’turf
BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. 29. júní 2021 16:27 BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. 22. júní 2021 17:01 BBQ kóngurinn: Spatchcock-kjúklingur með hvítri Alabama BBQ-sósu Nú ættu flestir grillarar landsins að vera búnir að dusta rykið af grillspöðunum og koma sér í réttu stemninguna fyrir sumarið. Grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, sér til þess að enginn ætti að vera uppiskroppa með hugmyndir þegar kemur að því að undirbúa skemmtilegt grill matarboð. 31. maí 2021 16:31 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Tónlist Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá meira
BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. 29. júní 2021 16:27
BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. 22. júní 2021 17:01
BBQ kóngurinn: Spatchcock-kjúklingur með hvítri Alabama BBQ-sósu Nú ættu flestir grillarar landsins að vera búnir að dusta rykið af grillspöðunum og koma sér í réttu stemninguna fyrir sumarið. Grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson, sér til þess að enginn ætti að vera uppiskroppa með hugmyndir þegar kemur að því að undirbúa skemmtilegt grill matarboð. 31. maí 2021 16:31