Hundrað íslensk útilegulög fyrir ferðaþyrstan landann Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 1. júlí 2021 13:00 Ef það er eitthvað sem er ómissandi í útileguna þá er það góð íslensk útilegutónlist. Getty Halló sumarfrí, sæla, ást og ævintýr. Önnur stærsta ferðahelgi ársins er nú handan við hornið og flesta ferðalanga farið að kitla í útileguhjartað. Talandi um útilegu... Lyktin af grasinu, af tjaldinu, grillaðar pylsur, ullarpeysur, klístraðir sykurpúðar og Einar frændi með gítarinn að syngja þjóðhátíðarlagið '97 með ævintýralega væmið blik í auga. Eftir alltof marga mánuði af einhverskonar samkomutakmörkunum eru engin takmörk fyrir því hversu fagnandi við tökum á móti þessu dásamlega frelsi og íslenska sumri. Frelsið er yndislegt... ekki satt? Á meðan einhverjir halda upp á brúðkaupsafmælin eru aðrir sem hugsa til gamalla elskenda fullir af eftirsjá og fortíðarþrá. Vilja reyna aftur. Gamli vinahópurinn, sem er núna allur á lausu, ætlar sko að hafa gaman. Allir með spánýjan útilegubúnað, í ný vöxuðum Barbour jökkum og búnir að versla besta grillkjöt sem völ er á. Nú skal horfa fram á veginn, gleyma vandamálum fortíðarinnar. Þangað til klukkan verður trúnó, tásurnar kaldar og majonesan gul. Við sköpum yfirleitt bestu minningarnar í ferðalögum. Hvort sem það er í útilegu með bestu vinunum eða í sumarbústað með fjölskyldunni. Tónlistin spilar þar stóran sess. Hún gefur, gleður, peppar og kveikir á allskonar tilfinningum. Makamál tóku saman lagalista með hundrað íslenskum lögum sem eiga það öll sameiginlegt að fjalla á einhvern hátt um ástina og vera sérstaklega útileguvæn. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast lagalistann Íslensk útileguást hér fyrir neðan: Fyrir ástarþyrsta ferðalanga er einnig hægt að nálgast fyrir lagalista Makamála hér fyrir neðan: SEXÍ LISTINN ÁSTARSORG ÍSLENSK ÁSTARLÖG Ertu búin(n) að pakka öllu fyrir helgina? Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Uppáhalds íslensku ástarlögin: „Góð leið til að tryggja sér stelpu, ævilangt“ „Tónlist og taktur finna sér leið í leynda staði sálarinnar,“ sagði heimspekingurinn Plato. Ástarlög eiga sér oft á tíðum stóra sögu í lífi fólks og hafa mikil áhrif á okkur. Réttu lögin snerta á djúpum tilfinningum og geta kallað fram sterkar minningar. 5. janúar 2021 21:20 50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23. júlí 2020 19:59 Kynþokkafyllstu lögin: Sjáðu lögin sem koma þeim til Tónlist hefur óneitanlega mikil áhrif á andrúmsloftið og stemmninguna hverju sinni. Jólalögin koma okkur í jólaskap. Við grátum í koddann við sorgleg ástarlög og hlustum á taktfasta og peppandi tónlist þegar við erum að hreyfa okkur. Svo er það kynþokkinn! 9. nóvember 2020 19:59 Mest lesið Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Óttinn við það að enda einn algengari en ekki Makamál Einhleypan: „Hvernig Instagram eyðilagði líf mitt“ Makamál Sölvi lætur sig gráta til að líða betur Makamál Einhleypan: Snorri Eldjárn elskar húmor og hvatvísi Makamál Uppáhalds íslensku ástarlögin: „Góð leið til að tryggja sér stelpu, ævilangt“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Lyktin af grasinu, af tjaldinu, grillaðar pylsur, ullarpeysur, klístraðir sykurpúðar og Einar frændi með gítarinn að syngja þjóðhátíðarlagið '97 með ævintýralega væmið blik í auga. Eftir alltof marga mánuði af einhverskonar samkomutakmörkunum eru engin takmörk fyrir því hversu fagnandi við tökum á móti þessu dásamlega frelsi og íslenska sumri. Frelsið er yndislegt... ekki satt? Á meðan einhverjir halda upp á brúðkaupsafmælin eru aðrir sem hugsa til gamalla elskenda fullir af eftirsjá og fortíðarþrá. Vilja reyna aftur. Gamli vinahópurinn, sem er núna allur á lausu, ætlar sko að hafa gaman. Allir með spánýjan útilegubúnað, í ný vöxuðum Barbour jökkum og búnir að versla besta grillkjöt sem völ er á. Nú skal horfa fram á veginn, gleyma vandamálum fortíðarinnar. Þangað til klukkan verður trúnó, tásurnar kaldar og majonesan gul. Við sköpum yfirleitt bestu minningarnar í ferðalögum. Hvort sem það er í útilegu með bestu vinunum eða í sumarbústað með fjölskyldunni. Tónlistin spilar þar stóran sess. Hún gefur, gleður, peppar og kveikir á allskonar tilfinningum. Makamál tóku saman lagalista með hundrað íslenskum lögum sem eiga það öll sameiginlegt að fjalla á einhvern hátt um ástina og vera sérstaklega útileguvæn. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast lagalistann Íslensk útileguást hér fyrir neðan: Fyrir ástarþyrsta ferðalanga er einnig hægt að nálgast fyrir lagalista Makamála hér fyrir neðan: SEXÍ LISTINN ÁSTARSORG ÍSLENSK ÁSTARLÖG Ertu búin(n) að pakka öllu fyrir helgina?
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Uppáhalds íslensku ástarlögin: „Góð leið til að tryggja sér stelpu, ævilangt“ „Tónlist og taktur finna sér leið í leynda staði sálarinnar,“ sagði heimspekingurinn Plato. Ástarlög eiga sér oft á tíðum stóra sögu í lífi fólks og hafa mikil áhrif á okkur. Réttu lögin snerta á djúpum tilfinningum og geta kallað fram sterkar minningar. 5. janúar 2021 21:20 50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23. júlí 2020 19:59 Kynþokkafyllstu lögin: Sjáðu lögin sem koma þeim til Tónlist hefur óneitanlega mikil áhrif á andrúmsloftið og stemmninguna hverju sinni. Jólalögin koma okkur í jólaskap. Við grátum í koddann við sorgleg ástarlög og hlustum á taktfasta og peppandi tónlist þegar við erum að hreyfa okkur. Svo er það kynþokkinn! 9. nóvember 2020 19:59 Mest lesið Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Óttinn við það að enda einn algengari en ekki Makamál Einhleypan: „Hvernig Instagram eyðilagði líf mitt“ Makamál Sölvi lætur sig gráta til að líða betur Makamál Einhleypan: Snorri Eldjárn elskar húmor og hvatvísi Makamál Uppáhalds íslensku ástarlögin: „Góð leið til að tryggja sér stelpu, ævilangt“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Uppáhalds íslensku ástarlögin: „Góð leið til að tryggja sér stelpu, ævilangt“ „Tónlist og taktur finna sér leið í leynda staði sálarinnar,“ sagði heimspekingurinn Plato. Ástarlög eiga sér oft á tíðum stóra sögu í lífi fólks og hafa mikil áhrif á okkur. Réttu lögin snerta á djúpum tilfinningum og geta kallað fram sterkar minningar. 5. janúar 2021 21:20
50 bestu ástarsorgarlögin: Þegar þú þarft að öskurgráta úr ástarsorg Stundum hlustum við á tónlist til að koma okkur í réttu stemninguna en stundum leyfum við henni að ýfa upp sorgina liggjandi uppí rúmi í fósturstellingunni, öskurgrátandi úr ástarsorg. 23. júlí 2020 19:59
Kynþokkafyllstu lögin: Sjáðu lögin sem koma þeim til Tónlist hefur óneitanlega mikil áhrif á andrúmsloftið og stemmninguna hverju sinni. Jólalögin koma okkur í jólaskap. Við grátum í koddann við sorgleg ástarlög og hlustum á taktfasta og peppandi tónlist þegar við erum að hreyfa okkur. Svo er það kynþokkinn! 9. nóvember 2020 19:59