Ein dýrasta steik í heimi: „Þið verðið að prufa þetta einu sinni yfir ævina“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. júlí 2021 14:09 Hin eini sanni BBQ kóngur sýnir hvernig framreiða á dýrindis forrétt úr einni dýrustu steik sem völ er á. Wagyu A5. Skjáskot „Þetta er er Wagyu A5 - Ein dýrasta steik í heimi. Ribeye sem kostar 39.900 kílóið. Ég hef einu sinni smakkað þetta áður og þetta gjörsamlega bráðnar upp í munninum á okkur. Þið verðið að prufa þetta einu sinni yfir ævina Þetta er mitt uppáhald!“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýnir áhorfendum hvernig hann útbýr einfaldan forrétt úr steikinni Wagyu A5. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Wagyu ribeye Einfaldur forréttur úr Wagyu AF Wagyu ribeye A5: Vorlaukur Chili Sesamfræ Ponzu: 50 ml soja 50 ml sítrónusafi 25 ml mirin Aðferð: Kyndið grillið í botn Blandið smana Ponzu sósu í skál Skerið vorlauk og chili í þunnar sneiðar Grillið kjötið í 30 sekúndur til mínútu á hverri hlið Skerið kjötið í þunnar sneiðar og stráið Ponzu, vorlauk, chili og sesamfræum yfir Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati Úrbeinað og fyllt lambalæri Matur Uppskriftir Grillréttir Nautakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. 29. júní 2021 16:27 BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. 22. júní 2021 17:01 Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. 14. júní 2021 10:30 Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýnir áhorfendum hvernig hann útbýr einfaldan forrétt úr steikinni Wagyu A5. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Wagyu ribeye Einfaldur forréttur úr Wagyu AF Wagyu ribeye A5: Vorlaukur Chili Sesamfræ Ponzu: 50 ml soja 50 ml sítrónusafi 25 ml mirin Aðferð: Kyndið grillið í botn Blandið smana Ponzu sósu í skál Skerið vorlauk og chili í þunnar sneiðar Grillið kjötið í 30 sekúndur til mínútu á hverri hlið Skerið kjötið í þunnar sneiðar og stráið Ponzu, vorlauk, chili og sesamfræum yfir Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi Flanksteik fyllt með rjómaosti og spínati Úrbeinað og fyllt lambalæri
Matur Uppskriftir Grillréttir Nautakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. 29. júní 2021 16:27 BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. 22. júní 2021 17:01 Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. 14. júní 2021 10:30 Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. 29. júní 2021 16:27
BBQ kóngurinn: „Uppáhalds ódýri nautavöðvinn minn“ Í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson hvers hann er megnugur með grillspaðann að vopni. 22. júní 2021 17:01
Kjöthitamælirinn lykilatriði þegar kemur að grillmat „Hún kom líka bara mikið betur út en ég þorði að vona. Þegar maður er með frábært teymi í kringum sig þá verða hlutirnir góðir,“ segir Alfreð Fannar Björnsson, betur þekktur sem BBQ kóngurinn. 14. júní 2021 10:30