Titlaflói stendur undir nafni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2021 12:00 Nikita Kucherov lyftir hér Stanley bikarnum eftir sigur Tampa Bay Lightning liðsins á Montreal Canadiens. AP/Phelan Ebenhack Tampa Bay Lightning tryggði sér sigur í bandarísku íshokkídeildinni í nótt og varði þar með titilinn sinn sem félagið vann fyrir aðeins níu mánuðum síðar. Tampa Bay, eða Titlaflói eins og sumir eru farnir að kalla borgina, hefur því eignast þrjú meistaralið á innan við einu ári því Tampa Bay Buccaneers liðið vann NFL deildina í febrúar. BREAKING: Tampa Bay Lightning win second straight Stanley Cup title, beating Montreal Canadiens 1-0 in Game 5by @swhyno https://t.co/5X4BLfmXC7— AP Sports (@AP_Sports) July 8, 2021 Tampa Bay vann 1-0 sigur á Montreal Canadiens í fimmta leik lokaúrslitanna og þar með úrslitaeinvígið 4-1 samanlagt. Einu leikmennirnir sem höfðu ekki unnið Stanley bikarinn bjuggu til sigurmarkið. Nýliðinn Ross Colton skoraði þá eftir stoðsendingu frá varnarmanninum David Savard þegar 13:27 voru liðnar af öðrum leikhluta. Á leið sinni í úrslitaleikinn sló Tampa Bay út Florida Panthers (4-2), Carolina Hurricanes (4-1) og New York Islanders (4-3) sem liðið vann í undanúrslitunum. What an unreal moment. pic.twitter.com/kY2ttEynhF— Tampa Bay Lightning (@TBLightning) July 8, 2021 Lightning liðið varð fyrsta liðið til að verja NHL-titilinn sinn síðan Pittsburgh Penguins vann 2016 og 2017. Markvörðurinn Andrei Vasilevskiy var valinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Beyond well deserved. Andrei Vasilevskiy is your Conn Smythe Trophy winner!!! pic.twitter.com/YdqMLqbtWr— Tampa Bay Lightning (@TBLightning) July 8, 2021 Íshokkí Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Tampa Bay, eða Titlaflói eins og sumir eru farnir að kalla borgina, hefur því eignast þrjú meistaralið á innan við einu ári því Tampa Bay Buccaneers liðið vann NFL deildina í febrúar. BREAKING: Tampa Bay Lightning win second straight Stanley Cup title, beating Montreal Canadiens 1-0 in Game 5by @swhyno https://t.co/5X4BLfmXC7— AP Sports (@AP_Sports) July 8, 2021 Tampa Bay vann 1-0 sigur á Montreal Canadiens í fimmta leik lokaúrslitanna og þar með úrslitaeinvígið 4-1 samanlagt. Einu leikmennirnir sem höfðu ekki unnið Stanley bikarinn bjuggu til sigurmarkið. Nýliðinn Ross Colton skoraði þá eftir stoðsendingu frá varnarmanninum David Savard þegar 13:27 voru liðnar af öðrum leikhluta. Á leið sinni í úrslitaleikinn sló Tampa Bay út Florida Panthers (4-2), Carolina Hurricanes (4-1) og New York Islanders (4-3) sem liðið vann í undanúrslitunum. What an unreal moment. pic.twitter.com/kY2ttEynhF— Tampa Bay Lightning (@TBLightning) July 8, 2021 Lightning liðið varð fyrsta liðið til að verja NHL-titilinn sinn síðan Pittsburgh Penguins vann 2016 og 2017. Markvörðurinn Andrei Vasilevskiy var valinn mikilvægasti leikmaður lokaúrslitanna. Beyond well deserved. Andrei Vasilevskiy is your Conn Smythe Trophy winner!!! pic.twitter.com/YdqMLqbtWr— Tampa Bay Lightning (@TBLightning) July 8, 2021
Íshokkí Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira