Vök frumsýnir nýtt myndband tekið í Rauðhólum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2021 15:27 Margrét Rán, Einar Stef og Bergur Einar skipa þríeyktið Vök. Hljómsveitin Vök hefur sent frá sér nýtt myndband við smáskífu sína, Skin sem kom út fyrir viku. Skin kemur í kjölfarið á smáskífunni, Lost in the Weekend. Bæði lögin gefa innsýn í hvers er að vænta af nýrri plötu sem meðlimir Vakar vinna nú að. Vök sendi síðast frá sér breiðskífuna, In the Dark, árið 2019 í samstarfi við hljóðupptökustjórann James Earp sem hefur unnið með hljómveitum á borð Bipolar Sunshine, Fickle Friends, Lewis Capaldi. In the Dark sópaði til sín verðlaunum á íslensku tónlistarverðlaununum í fyrra og Margrét Rán forsprakki Vakar var valin besta söngkona ársins. Vök hefur vakið heimsathygli fyrir draumkendan og frumlegan elektrónískan hljóðheim. Hljómsveitin hefur starfað frá árinu 2013 og vinnur nú að sinni þriðju breiðskífu. Á smáskífunni Skin er undirstrikað hversu flókinn, fágaður og hrífandi hljóðheimur Vakar er. Margrét Rán semur textann sem fjallar um konu sem er föst í viðjum vanans og lætur almenningsálitið stjórna sér. „Henni líður eins og hún sé að svíkja sjálfa sig og þekkir ekki lengur sjálfa sig en nær ekki að brjótast út úr þessari sjálsköpuðu gildru,” segir söngkonan. Myndbandið er af Vök að flytja lagið í Rauðhólum. Tilkomumikil leikmynd náttúrunnar kallast á við neon lýsingu í sólarlaginu. Arnar Helgi er leikstjóri myndbandsins og er unnið af Tjarnargötuni. Tónlist Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Vök sendi síðast frá sér breiðskífuna, In the Dark, árið 2019 í samstarfi við hljóðupptökustjórann James Earp sem hefur unnið með hljómveitum á borð Bipolar Sunshine, Fickle Friends, Lewis Capaldi. In the Dark sópaði til sín verðlaunum á íslensku tónlistarverðlaununum í fyrra og Margrét Rán forsprakki Vakar var valin besta söngkona ársins. Vök hefur vakið heimsathygli fyrir draumkendan og frumlegan elektrónískan hljóðheim. Hljómsveitin hefur starfað frá árinu 2013 og vinnur nú að sinni þriðju breiðskífu. Á smáskífunni Skin er undirstrikað hversu flókinn, fágaður og hrífandi hljóðheimur Vakar er. Margrét Rán semur textann sem fjallar um konu sem er föst í viðjum vanans og lætur almenningsálitið stjórna sér. „Henni líður eins og hún sé að svíkja sjálfa sig og þekkir ekki lengur sjálfa sig en nær ekki að brjótast út úr þessari sjálsköpuðu gildru,” segir söngkonan. Myndbandið er af Vök að flytja lagið í Rauðhólum. Tilkomumikil leikmynd náttúrunnar kallast á við neon lýsingu í sólarlaginu. Arnar Helgi er leikstjóri myndbandsins og er unnið af Tjarnargötuni.
Tónlist Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira