Elsa setti þrjú heimsmet eftir að hafa æft aðeins í tvö ár Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2021 20:30 Czech Powerlifting Elsa Pálsdóttir þríbætti í dag heimsmet í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri í sínum aldurs- og þyngdarflokki á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Plzen í Tékklandi. Elsa er 61 árs gömul og keppti í -76 kg flokki í aldurshópi 60 til 69 ára. Í sinni fyrstu hnébeygju í dag bætti hún heimsmet í greininni með því að lyfta 117,5 kílógrömmum, einu og hálfu kílói meira en fyrra met upp á 116 kg. Í næstu lyftu bætti hún það enn frekar með því að lyfta 125 kg og þriðja lyftan var 130 kg. Hún bætti heimsmetið því í þrígang í þremur lyftum. Hún bætti sömuleiðis heimsmet í réttstöðulyftu þar sem hún lyfti 157,5 kg, en hennar besti árangur fyrir það var upp á 140 kg. Þá lyfti Elsa 52,5 kg og 60 kg í bekkpressu sem var þess valdandi að hún bætti heimsmetið í samanlögðum árangri. Samanlagt lyfti hún 347,5 kg í flokkunum þremur, 12,5 kg meira en fyrra met. RÚV greinir frá því að Elsa hafi aðeins æft kraftlyftingar í tvö ár, sem gerir árangur hennar ekki minna merkilegan. Kraftlyftingar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
Elsa er 61 árs gömul og keppti í -76 kg flokki í aldurshópi 60 til 69 ára. Í sinni fyrstu hnébeygju í dag bætti hún heimsmet í greininni með því að lyfta 117,5 kílógrömmum, einu og hálfu kílói meira en fyrra met upp á 116 kg. Í næstu lyftu bætti hún það enn frekar með því að lyfta 125 kg og þriðja lyftan var 130 kg. Hún bætti heimsmetið því í þrígang í þremur lyftum. Hún bætti sömuleiðis heimsmet í réttstöðulyftu þar sem hún lyfti 157,5 kg, en hennar besti árangur fyrir það var upp á 140 kg. Þá lyfti Elsa 52,5 kg og 60 kg í bekkpressu sem var þess valdandi að hún bætti heimsmetið í samanlögðum árangri. Samanlagt lyfti hún 347,5 kg í flokkunum þremur, 12,5 kg meira en fyrra met. RÚV greinir frá því að Elsa hafi aðeins æft kraftlyftingar í tvö ár, sem gerir árangur hennar ekki minna merkilegan.
Kraftlyftingar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Sjá meira