Óvenjuleg opnunarhelgi hjá Black Widow Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júlí 2021 11:11 Marvel-kvikmyndin Black Widow var frumsýnd á föstudag. Youtube/skjáskot Fyrsta kvikmynd Marvel kvikmyndaversins í rúm tvö ár fór í sýningu á föstudag og á nokkuð óvenjulegan hátt. Kvikmyndin sem um ræðir er Black Widow, sem fjallar um ofurnjósnarann Natasha Romanoff og rússneskra félaga hennar. Myndin er óvenjuleg að því leyti að hún fór ekki aðeins í frumsýningu í kvikmyndahúsum heldur líka á streymisveitunni Disney+ og er fyrsta Marvel-myndin til að fara í frumsýningu þar. Myndinni gekk nokkuð vel á opnunarhelginni en talið er að mun fleiri hafi séð hana en sölutölur sýna. Bíómiðar fyrir um 80 milljónir Bandaríkjadala, eða um 9,9 milljarða íslenskra króna, seldust í Bandaríkjunum og talið er að bíómiðar fyrir um 78 milljónir dala, eða um 9,7 milljarða króna, hafi selst annars staðar í heiminum. Ekki nóg með það en Disney græddi um 60 milljónir dala í gegn um Disney+. Þegar það er brotið niður hafa um 2 milljónir Disney+ áskrifenda keypt aðgang að myndinni, fyrir 30 dollara, en líklegt er að mun fleiri hafi horft á myndina þannig. Fréttaveitan Mashable segir þennan gróða benda til að áætlun Disney um að frumsýna myndir á streymisveitunni gangi sem skildi. Fyrirtækið græði mun meira á því að selja aðgang að myndum í gegn um streymisveituna en hjá kvikmyndahúsum og sé því líklegt að fyrirtækið muni halda þessu áfram: að selja aðgang að nýfrumsýndum kvikmyndum á streymisveitunni. Hægt er að horfa á stikluna fyrir myndina í spilaranum hér að neðan. Disney Tengdar fréttir Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. 25. maí 2021 11:18 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Myndin er óvenjuleg að því leyti að hún fór ekki aðeins í frumsýningu í kvikmyndahúsum heldur líka á streymisveitunni Disney+ og er fyrsta Marvel-myndin til að fara í frumsýningu þar. Myndinni gekk nokkuð vel á opnunarhelginni en talið er að mun fleiri hafi séð hana en sölutölur sýna. Bíómiðar fyrir um 80 milljónir Bandaríkjadala, eða um 9,9 milljarða íslenskra króna, seldust í Bandaríkjunum og talið er að bíómiðar fyrir um 78 milljónir dala, eða um 9,7 milljarða króna, hafi selst annars staðar í heiminum. Ekki nóg með það en Disney græddi um 60 milljónir dala í gegn um Disney+. Þegar það er brotið niður hafa um 2 milljónir Disney+ áskrifenda keypt aðgang að myndinni, fyrir 30 dollara, en líklegt er að mun fleiri hafi horft á myndina þannig. Fréttaveitan Mashable segir þennan gróða benda til að áætlun Disney um að frumsýna myndir á streymisveitunni gangi sem skildi. Fyrirtækið græði mun meira á því að selja aðgang að myndum í gegn um streymisveituna en hjá kvikmyndahúsum og sé því líklegt að fyrirtækið muni halda þessu áfram: að selja aðgang að nýfrumsýndum kvikmyndum á streymisveitunni. Hægt er að horfa á stikluna fyrir myndina í spilaranum hér að neðan.
Disney Tengdar fréttir Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45 Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. 25. maí 2021 11:18 Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leynd ólétta Scarlett Johansson opinberuð Hollywood leikkonan Scarlett Johansson á von á barni með eiginmanni sínum Colin Jost. Erlendir fjölmiðlar greindu frá fréttunum fyrr en dag, en samkvæmt þeirra heimildum á leikkonan að vera komin töluvert langt á leið. 7. júlí 2021 17:45
Marvel birti fyrstu stikluna um nýjan hóp ofurhetja Marvel birti í gær fyrstu stiklu Eternals, nýjustu myndarinnar í söguheimi fyrirtækisins. Myndin, sem Chloe Zhao leikstýrði, státar af leikurum eins og Angelinu Jolie, Kumail Njiani, Richard Madden, Sölmu Hayek, Kit Harrington og mörgum öðrum. 25. maí 2021 11:18