Efna til garðveislu að evrópskri fyrirmynd í Laugardalnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. júlí 2021 07:48 Skipuleggjendur krossleggja væntanlega fingur og vona að sólin skíni á garðveislugesti í Laugardalnum þann 14. ágúst, eins og sólin gerði á þessar ungu konur á Ed Sheeran tónleikum á Laugardalsvelli um árið. Vísir/Vilhelm Tónlistar og matarhátíðin Garden Party verður haldin í fyrsta skipti á grasbala Þróttara í Laugardal þann 14. ágúst. Hátíðin, sem stendur yfir frá hádegi til 21:30, er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík þar sem öll fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér í öruggu og hlýlegu umhverfi. Í tilkynningu frá Herra Örlygi, skipuleggjanda viðburðarins, segir að fyrirmyndin sé sótt til bæjarhátíða sem tíðkist víða í Evrópu þar sem fjölbreytt skemmtun fyrir allar kynslóðir fái að njóta sín. Margir af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar munu koma fram á hátíðinni. Bubbi, Briet, Frðrik Dór, GDNR, Hipsumhaps, Sigrún Stella og Emmsjé Gauti hafa staðfest komu sína. Ekki er loku fyrir það skotið að fleiri listamenn bætist við hópinn og þá verða leynigestir á hátíðinni. Matarvagnar frá Reykjavík Streetfood eiga að tryggja fjölbreytt matarúrval og boðað að vanir grillarar sjái um að elda ofan í gesti. „Lengsti bar á íslandi tryggir öllum ískaldar veigar og loks verður veglegt kampavínstjald þar sem bubblur af öllum stærðum og gerðum verða á boðstólum,“ segir í tilkynningunni. Leiktæki og skemmtilegheit verða á staðnum fyrir yngstu gestina. Miðaverð á hátiðina er 3900 krónur fyrir fullorðna, 2000 fyrir yngri en 12 ára og frítt inn fyrir yngri en 6 ára. Aldurstakmark er 18 ára nema í fylgd með fullorðnum en miðasala hefst á Tix þann 19. júlí. Reykjavík Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Í tilkynningu frá Herra Örlygi, skipuleggjanda viðburðarins, segir að fyrirmyndin sé sótt til bæjarhátíða sem tíðkist víða í Evrópu þar sem fjölbreytt skemmtun fyrir allar kynslóðir fái að njóta sín. Margir af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar munu koma fram á hátíðinni. Bubbi, Briet, Frðrik Dór, GDNR, Hipsumhaps, Sigrún Stella og Emmsjé Gauti hafa staðfest komu sína. Ekki er loku fyrir það skotið að fleiri listamenn bætist við hópinn og þá verða leynigestir á hátíðinni. Matarvagnar frá Reykjavík Streetfood eiga að tryggja fjölbreytt matarúrval og boðað að vanir grillarar sjái um að elda ofan í gesti. „Lengsti bar á íslandi tryggir öllum ískaldar veigar og loks verður veglegt kampavínstjald þar sem bubblur af öllum stærðum og gerðum verða á boðstólum,“ segir í tilkynningunni. Leiktæki og skemmtilegheit verða á staðnum fyrir yngstu gestina. Miðaverð á hátiðina er 3900 krónur fyrir fullorðna, 2000 fyrir yngri en 12 ára og frítt inn fyrir yngri en 6 ára. Aldurstakmark er 18 ára nema í fylgd með fullorðnum en miðasala hefst á Tix þann 19. júlí.
Reykjavík Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira