Jennifer sviptir hulunni af varalit Rachel úr Friends Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 19. júlí 2021 11:44 Persónan Rachel Green, leikin af Jennifer Aniston, hefur af mörgum verið talin ein af táknmyndum tísku tíunda áratugarins. Hún er þekkt fyrir svokallaða Rachel-hárgreiðslu og brúntóna varalit. Samsett Leikkonan Jennifer Aniston hefur deilt því með aðdáendum hvaða varalit hún notaði þegar hún fór með hlutverk Rachel Green í þáttunum Friends. Tíska tíunda áratugarins hefur átt sterka endurkomu síðustu ár. Þeir sem eru í leit að hinum fullkomna brúna varalit þurfa þó ekki að örvænta, því leikkonan Jennifer Aniston hefur nú deilt því með aðdáendum hvaða varalit persónan Rachel notaði í þáttunum. Um er að ræða satín varalit frá snyrtivöruframleiðandanum MAC í litnum „Paramount“. Satín formúlan er rakagefandi og gefur kremkennda og örlítið glansandi áferð. Persónan Rachel Green hefur af mörgum verið talin ein af táknmyndum tísku tíunda áratugarins. Þar spila hárgreiðslan og förðunin ekki minna hlutverk en fatnaðurinn sjálfur. Konur út um allan heim flykktust á hárgreiðslustofur og báðu um svokallaða Rachel-hárgreiðslu. Þá voru brúntóna varalitir í líkingu við þann sem Rachel notaði afar vinsælir. Þó svo að rúmlega tuttugu ár séu síðan Rachel skartaði varalitnum í þáttunum, er hann ennþá fáanlegur í MAC og er hann flokkaður sem einn sá vinsælasti á heimasíðu snyrtivöruframleiðandans. Friends Förðun Tíska og hönnun Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
Tíska tíunda áratugarins hefur átt sterka endurkomu síðustu ár. Þeir sem eru í leit að hinum fullkomna brúna varalit þurfa þó ekki að örvænta, því leikkonan Jennifer Aniston hefur nú deilt því með aðdáendum hvaða varalit persónan Rachel notaði í þáttunum. Um er að ræða satín varalit frá snyrtivöruframleiðandanum MAC í litnum „Paramount“. Satín formúlan er rakagefandi og gefur kremkennda og örlítið glansandi áferð. Persónan Rachel Green hefur af mörgum verið talin ein af táknmyndum tísku tíunda áratugarins. Þar spila hárgreiðslan og förðunin ekki minna hlutverk en fatnaðurinn sjálfur. Konur út um allan heim flykktust á hárgreiðslustofur og báðu um svokallaða Rachel-hárgreiðslu. Þá voru brúntóna varalitir í líkingu við þann sem Rachel notaði afar vinsælir. Þó svo að rúmlega tuttugu ár séu síðan Rachel skartaði varalitnum í þáttunum, er hann ennþá fáanlegur í MAC og er hann flokkaður sem einn sá vinsælasti á heimasíðu snyrtivöruframleiðandans.
Friends Förðun Tíska og hönnun Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira