Birnir og Aron Can með lag sem er hlaðið fáfræði og stælum Ritstjórn Albúmm.is skrifar 20. júlí 2021 18:31 Vignir Daði Valtýsson Einn virtasti rappari landsins, tónlistarmaðurinn Birnir gefur út annað lagið af komandi breiðskífu sinni. Að þessu sinni fékk hann til liðs með sér Aron Can. Performansinn í laginu F.C.K er hlaðinn af fáfræði og stælum. F.C.K snýst um að gera sér grein fyrir því að allir þessir litlu hlutir sem manni geta fundist of mikilvægir, skipta í enda dags, engu F.C.K máli. Erfið samskipti, álit annarra eða þegar maður fær ekki það sem maður vill. Vignir Daði Valtýsson Lagið er poppað, dansvænt og sumarlegur slagari sem passar einhvernveginn fullkomlega að tíðarandanum í dag. F.C.K er pródúserað af Þormóði, sem hefur samið ein vinsælustu lög ársins með þeim félögum– Spurningar, FLÝG UPP, BLINDAR GÖTUR, Racks og fleira. Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið
Að þessu sinni fékk hann til liðs með sér Aron Can. Performansinn í laginu F.C.K er hlaðinn af fáfræði og stælum. F.C.K snýst um að gera sér grein fyrir því að allir þessir litlu hlutir sem manni geta fundist of mikilvægir, skipta í enda dags, engu F.C.K máli. Erfið samskipti, álit annarra eða þegar maður fær ekki það sem maður vill. Vignir Daði Valtýsson Lagið er poppað, dansvænt og sumarlegur slagari sem passar einhvernveginn fullkomlega að tíðarandanum í dag. F.C.K er pródúserað af Þormóði, sem hefur samið ein vinsælustu lög ársins með þeim félögum– Spurningar, FLÝG UPP, BLINDAR GÖTUR, Racks og fleira.
Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið