Halda 2032 Ólympíuleikana án mótframboðs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2021 13:15 Thomas Bach, forseti IOC, staðfesti í dag að ÓL 2032 færu fram í Brisbane. Michael Kappeler/Getty Images Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, staðfesti í dag, að Ólympíuleikarnir 2032 sem og Ólympíuleikar fatlaðra myndu fara fram í Brisbane í Ástralíu. Ólympíuleikarnir verða ekki eini stóri íþróttaviðburðurinn sem mun fram fara í Brisbane á næstu árum. HM kvenna í körfubolta mun fara þar fram 2022 og HM kvenna í knattspyrnu ári síðar. Þá mun heimsmeistaramótið í hjólreiðum fara þar fram á næsta ári. Ólympíuleikarnir verða frá 23. júlí til 8. ágúst og Ólympíuleikar fatlaðra frá 24. ágúst til 5. september. Alls verður 37 keppnisstaðir á leikunum. „Hugsjón 2032 leikanna í Brisbane passar inn í langtíma félags- og efnahagslega þróun Queensland og Ástralíu yfir höfuð,“ sagði Thomas Bach, forseti IOC, er tilkynnt var hvar leikarnir færu fram árið 2032. Bach er staddur í Tókýó í Japan þar sem leikarnir fara fram í sumar. Upphaflega áttu þeir að fara fram síðasta sumar en var frestað vegna kórónuveirunnar. Verður þetta í þriðja sinn sem leikarnir fara fram í Ástralíu en árið 1956 fóru þeir fram í Melbourne og árið 2000 voru þeir í Sydney. Það vekur athygli að Brisbane fékk ekkert mótframboð og því auðvelt fyrir borgaryfirvöld að sannfæra IOC um að fá að halda leikana. CNN greindi frá. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2032 í Brisbane Ástralía Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Evans farinn frá Njarðvík Aldís með níu mörk í naumum sigri Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Sjá meira
Ólympíuleikarnir verða ekki eini stóri íþróttaviðburðurinn sem mun fram fara í Brisbane á næstu árum. HM kvenna í körfubolta mun fara þar fram 2022 og HM kvenna í knattspyrnu ári síðar. Þá mun heimsmeistaramótið í hjólreiðum fara þar fram á næsta ári. Ólympíuleikarnir verða frá 23. júlí til 8. ágúst og Ólympíuleikar fatlaðra frá 24. ágúst til 5. september. Alls verður 37 keppnisstaðir á leikunum. „Hugsjón 2032 leikanna í Brisbane passar inn í langtíma félags- og efnahagslega þróun Queensland og Ástralíu yfir höfuð,“ sagði Thomas Bach, forseti IOC, er tilkynnt var hvar leikarnir færu fram árið 2032. Bach er staddur í Tókýó í Japan þar sem leikarnir fara fram í sumar. Upphaflega áttu þeir að fara fram síðasta sumar en var frestað vegna kórónuveirunnar. Verður þetta í þriðja sinn sem leikarnir fara fram í Ástralíu en árið 1956 fóru þeir fram í Melbourne og árið 2000 voru þeir í Sydney. Það vekur athygli að Brisbane fékk ekkert mótframboð og því auðvelt fyrir borgaryfirvöld að sannfæra IOC um að fá að halda leikana. CNN greindi frá.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2032 í Brisbane Ástralía Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Evans farinn frá Njarðvík Aldís með níu mörk í naumum sigri Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Sjá meira