Mark frá miðju og viðstöðulaus negla vindsins: Sjáðu öll mörkin í Pepsi Max Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 08:01 KA menn fagna hér sigurmarki Ásgeirs Sigurgeirssonar. Vísir/Hulda Margrét Það var nóg af mörkum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í gær þegar fimm af sex leikjum fjórtándu umferðar fóru fram. Flest mörkin voru í Víkinni þegar heimamenn unnu 3-2 sigur á Stjörnunni. Stjörnumenn opnuðu leikinn með ótrúlegu marki Oliver Haurits fyrir aftan miðju en skutluskalli Nikolaj Hansen kom Víkingsliðinu aftur inn í leikinn og markahæsti maður deildarinnar skoraði síðan annað skallamark sitt í seinni hálfleik. Helgi Guðjónsson kom Víkingi í 3-1 áður en Emil Atlason minnkaði muninn. Ásgeir Sigurgeirsson tryggði KA 1-0 sigur á Leikni í Breiðholti og Steven Lennon skoraði þrennu í 3-0 sigri FH á ÍA á Akranesi. Blikar færðu Josep Arthur Gibbs fyrsta markið á silfurfati og Frans Elvarsson innsiglaði 2-0 sigur Keflavíkur á Breiðabliki með skallamarki í byrjun seinni hálfleiks. Valsmenn stóðu af sér stórsókn HK í fyrri hálfleik, Patrick Pedersen kom þeim í 1-0 rétt fyrir hálfleik og Valsliðið tók síðan öll völd í þeim síðari. Birkir Már Sævarsson kom Val í 2-0 með viðstöðulausu þrumuskoti og Andri Adolphsson innsiglaði síðan sigurinn með öðru frábæru skoti utan úr teig. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin úr leikjunum fimm í gær. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Stjörnunnar Klippa: Mörkin úr leik HK og Vals Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Breiðabliks Klippa: Sigurmark KA á móti Leikni Klippa: Þrenna Stevens Lennon á móti ÍA Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Flest mörkin voru í Víkinni þegar heimamenn unnu 3-2 sigur á Stjörnunni. Stjörnumenn opnuðu leikinn með ótrúlegu marki Oliver Haurits fyrir aftan miðju en skutluskalli Nikolaj Hansen kom Víkingsliðinu aftur inn í leikinn og markahæsti maður deildarinnar skoraði síðan annað skallamark sitt í seinni hálfleik. Helgi Guðjónsson kom Víkingi í 3-1 áður en Emil Atlason minnkaði muninn. Ásgeir Sigurgeirsson tryggði KA 1-0 sigur á Leikni í Breiðholti og Steven Lennon skoraði þrennu í 3-0 sigri FH á ÍA á Akranesi. Blikar færðu Josep Arthur Gibbs fyrsta markið á silfurfati og Frans Elvarsson innsiglaði 2-0 sigur Keflavíkur á Breiðabliki með skallamarki í byrjun seinni hálfleiks. Valsmenn stóðu af sér stórsókn HK í fyrri hálfleik, Patrick Pedersen kom þeim í 1-0 rétt fyrir hálfleik og Valsliðið tók síðan öll völd í þeim síðari. Birkir Már Sævarsson kom Val í 2-0 með viðstöðulausu þrumuskoti og Andri Adolphsson innsiglaði síðan sigurinn með öðru frábæru skoti utan úr teig. Hér fyrir neðan má sjá öll mörkin úr leikjunum fimm í gær. Klippa: Mörkin úr leik Víkings og Stjörnunnar Klippa: Mörkin úr leik HK og Vals Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Breiðabliks Klippa: Sigurmark KA á móti Leikni Klippa: Þrenna Stevens Lennon á móti ÍA
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti