Seldu einstaka plötu „hataðasta manns internetsins“ Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2021 22:49 Martin Shkreli á leið á fund þingnefndar árið 2016. AP/Susan Walsh Búið er að selja einstaka plötu Wu-Tang Clan sem var áður í eigu manns sem var á árum áður kallaður „hataðasti maður internetsins. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í dag að platan hefði verið seld en ekki fylgdi tilkynningunni hver hefði keypt plötuna né hver verðmiðinn hefði verið. Aðeins eitt eintak er til af plötunni Martin Shkreli keypti plötuna „Once Upon a Time in Shaolin” á uppboði árið 2015. Talið er að fyrir hana hafi hann greitt um tvær milljónir dala og var eina skilyrði kaupanna að hann mætti ekki selja hana næstu 88 árin. Platan sjálf er ansi vegleg, 31 lag í einstaklega fallegum kassa í fylgd 174 blaðsíðna bók með textum og öðru góðgæti og komu allir núlifandi meðlimir Wu-Tang Clan að gerð plötunnar. Shkreli vann sér inn gælunafnið „hataðasti maður internetsins“ árið 2015 þegar hann hækkaði verð á nauðsynlegum alnæmislyfjum um rúmlega fimm þúsund prósent. Hann var þá framkvæmdastjóri lyfjafyrirtækisins Turing Pharmaceuticals. Árið 2018 var hann þó dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir fjársvik. Hann hafði svikið fé úr fjárfestum tveggja sjóða sem hann stofnaði. Þá lagði ríkið hald á plötuna einstöku. Sjá einnig: „Hataðasti maður internetsins“ brast í grát og dæmdur í sjö ára fangelsi Robert Fitzgerald Diggs, eða RZA, og Clifford Smith, eða Method Man, úr Wu-Tang Clan á sviðið á Coachella árið 2013.AP/John Shearer Shkreli er enn í fangelsi en samkvæmt frétt Washington Post hafnaði dómari í fyrra beiðni hans um að honum yrði sleppt úr fangelsi svo hann gæti rannsakað meðferð gegn Covid-19. Dómarinn sagði þá beiðni byggja á hugarórum og mikilmennskubrjálæði. Í áðurnefndri tilkynningu segir að hagnaðurinn af sölu plötunnar verði notaður til að greiða sektir Shkreli og að hann hafi nú lokið því. Kaupandinn komst að samkomulagi við saksóknara um að hann nyti nafnleyndar. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Aðeins eitt eintak er til af plötunni Martin Shkreli keypti plötuna „Once Upon a Time in Shaolin” á uppboði árið 2015. Talið er að fyrir hana hafi hann greitt um tvær milljónir dala og var eina skilyrði kaupanna að hann mætti ekki selja hana næstu 88 árin. Platan sjálf er ansi vegleg, 31 lag í einstaklega fallegum kassa í fylgd 174 blaðsíðna bók með textum og öðru góðgæti og komu allir núlifandi meðlimir Wu-Tang Clan að gerð plötunnar. Shkreli vann sér inn gælunafnið „hataðasti maður internetsins“ árið 2015 þegar hann hækkaði verð á nauðsynlegum alnæmislyfjum um rúmlega fimm þúsund prósent. Hann var þá framkvæmdastjóri lyfjafyrirtækisins Turing Pharmaceuticals. Árið 2018 var hann þó dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir fjársvik. Hann hafði svikið fé úr fjárfestum tveggja sjóða sem hann stofnaði. Þá lagði ríkið hald á plötuna einstöku. Sjá einnig: „Hataðasti maður internetsins“ brast í grát og dæmdur í sjö ára fangelsi Robert Fitzgerald Diggs, eða RZA, og Clifford Smith, eða Method Man, úr Wu-Tang Clan á sviðið á Coachella árið 2013.AP/John Shearer Shkreli er enn í fangelsi en samkvæmt frétt Washington Post hafnaði dómari í fyrra beiðni hans um að honum yrði sleppt úr fangelsi svo hann gæti rannsakað meðferð gegn Covid-19. Dómarinn sagði þá beiðni byggja á hugarórum og mikilmennskubrjálæði. Í áðurnefndri tilkynningu segir að hagnaðurinn af sölu plötunnar verði notaður til að greiða sektir Shkreli og að hann hafi nú lokið því. Kaupandinn komst að samkomulagi við saksóknara um að hann nyti nafnleyndar.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“