World Circuit á toppnum á bandcamp Ritstjórn Albúmm.is skrifar 8. ágúst 2021 13:05 Futuregrapher og Lee Norris Desolate Snow Roads er ný plata með dúóinu World Circuit en það eru breski raftónlistarmaðurinn Lee Norris (Metamatics, Norken) og hinn íslenski raflistamaður Árni Grétar (Futuregrapher, Árni²). Félagarnir tóku upp plötuna í Devon í Bretlandi og í Patreksfirði á Íslandi og er hún tónjöfnuð og hljóðblönduð af hinum virta Black Particle. Platan hefur selst gríðarlega vel og fór á toppinn á bandcamp yfir mest seldu plöturnar í sveimtónlist. Desolate Snow Roads er gefin út af hinu vinsæla forlagi Fantasy Enhancing en þeir hafa gefið út listamenn á borð við DR. ATMO, Autumn of Communion, Ambidextrous ofl. Hægt er að verlsa og hlusta ða plötuna HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið
Félagarnir tóku upp plötuna í Devon í Bretlandi og í Patreksfirði á Íslandi og er hún tónjöfnuð og hljóðblönduð af hinum virta Black Particle. Platan hefur selst gríðarlega vel og fór á toppinn á bandcamp yfir mest seldu plöturnar í sveimtónlist. Desolate Snow Roads er gefin út af hinu vinsæla forlagi Fantasy Enhancing en þeir hafa gefið út listamenn á borð við DR. ATMO, Autumn of Communion, Ambidextrous ofl. Hægt er að verlsa og hlusta ða plötuna HÉR Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið