Húsafellshellan færði Stefáni Karel titilinn Sterkasti maður Íslands 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2021 15:15 Stefán Karel Torfason fagnar sigri í keppninni Sterkasti maður Íslands 2021. Skjámynd Stefán Karel Torfason vann keppnina Sterkasti maður Íslands um helgina og komst þar í hóp með föður sínum. Stefán Karel er sonur Torfa Ólafssonar, fyrrum aflraunamanns, en þeir eru fyrstu og einu feðgarnir sem hafa borið titilinn sterkasti maður Íslands en Torfi vann keppnina árið 1997. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, tók saman frétt um keppnina um helgina og má finna hana hér fyrir neðan. Stefán Karel Torfason með Húsafellshelluna.Skjámynd Stefán er fyrrum körfuboltaleikamaður, rétt eins og síðasti titilberi Hafþór Júlíus Björnsson. Þetta er í fyrsta skipti í áratug sem nýr sigurvegari er krýndur. Keppnin sterkasti maður Íslands á sér langa sögu en fyrst var keppt um titilinn árið 1985 þegar Jón Páll Sigmarsson vann og dansaði sig inn í íslensku þjóðarsálina með eftirminnilegum hætti eins og Gaupi komst að orði. Eyþór Ingólfsson Melsteð vann fimm af átta greinum í keppni helgarinnar en varð samt að sætta sig við annað sætið þriðja árið í röð. Stefán Karel var nefnilega öflugastur í þessari æsispennandi keppni. Hann vann sigur í hleðslugrein og helluburði. Húsafellshellan, sem er 186 kíló, sem réði úrslitum í keppninni. Stefán Karel gekk lengst með helluna. Nú er spurning hvort hann nái að sigra heiminn eins og forverar hans hafa gert. Hér fyrir neðan má sjá frétt Gaupa. Klippa: Stefán Karel er sterkasti maður Íslands 2021 Aflraunir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Stefán Karel er sonur Torfa Ólafssonar, fyrrum aflraunamanns, en þeir eru fyrstu og einu feðgarnir sem hafa borið titilinn sterkasti maður Íslands en Torfi vann keppnina árið 1997. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, tók saman frétt um keppnina um helgina og má finna hana hér fyrir neðan. Stefán Karel Torfason með Húsafellshelluna.Skjámynd Stefán er fyrrum körfuboltaleikamaður, rétt eins og síðasti titilberi Hafþór Júlíus Björnsson. Þetta er í fyrsta skipti í áratug sem nýr sigurvegari er krýndur. Keppnin sterkasti maður Íslands á sér langa sögu en fyrst var keppt um titilinn árið 1985 þegar Jón Páll Sigmarsson vann og dansaði sig inn í íslensku þjóðarsálina með eftirminnilegum hætti eins og Gaupi komst að orði. Eyþór Ingólfsson Melsteð vann fimm af átta greinum í keppni helgarinnar en varð samt að sætta sig við annað sætið þriðja árið í röð. Stefán Karel var nefnilega öflugastur í þessari æsispennandi keppni. Hann vann sigur í hleðslugrein og helluburði. Húsafellshellan, sem er 186 kíló, sem réði úrslitum í keppninni. Stefán Karel gekk lengst með helluna. Nú er spurning hvort hann nái að sigra heiminn eins og forverar hans hafa gert. Hér fyrir neðan má sjá frétt Gaupa. Klippa: Stefán Karel er sterkasti maður Íslands 2021
Aflraunir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira