Umdeild staðsetning dómara í marki KA: „Hrikalega klaufalegt af dómaranum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 10:00 Hér má sjá teikninguna á atvikinu umdeilda í Pepsi Max Stúkunni í gær. Skjámynd/S2 Sport Pepsi Max Stúkan skoðaði það betur þegar dómarinn „hjálpaði“ KA-mönnum að skora fyrsta markið í Pepsi Max deild karla í gær. Stjörnumenn voru ósáttir með dómarann í fyrra marki KA-manna á móti Stjörnunni í gær en staðsetning dómarans var mjög óheppileg fyrir leikmenn Garðabæjarliðsins. Pepsi Max Stúkan sýndi markið og viðtal við þjálfara Stjörnunnar þar sem hann ræddi markið sem kom KA-liðinu yfir í 1-0 í leiknum. „Hálfsvekkjandi að varnarmaður okkar er að koma til baka og dómarinn stendur eiginlega í vegi fyrir honum og stígur fyrir hann. Hrikalega klaufalegt af dómaranum en það eru hlutir sem hafa ekki verið að detta með okkur,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn sem KA liðið vann 2-1. Þorvaldur vildi þó ekki segja að markið hafi verið ólöglegt. „Ég er ekki að segja það en mér finnst hálfskrítið að dómarinn skuli ekki lesa stöðuna og sjá hvað er í gangi í kringum sig. Það finnst mér mjög sérkennilegt,“ sagði Þorvaldur. Nafni hans, Þorvaldur Árnason, dæmdi leikinn á Greifavellinum á Akureyri í gær. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umdeild staðsetning dómara í marki KA Guðmundur Benediktsson skoðaði þetta atvik betur með sérfræðingum sínum í Pespi Max Stúkunni. „Við skulum bara kíkja á þetta fyrsta mark í leiknum þar sem að KA nær forystunni,“ sagði Gummi Ben. „Þarna erum við að sjá staðsetninguna á Þorvaldi og hann er eiginlega fyrir þarna fyrst,“ sagði Guðmundur. „Síðan bara stendur hann þarna í góðan tíma, hey hvað er að gerast,“ skaut Þorkell Máni Pétursson inn í. „Þetta endar með því að KA skorar þarna,“ sagði Guðmundur. „Hann hendir Einari Karli niður af því að hann er eitthvað fyrir honum,“ sagði Þorkell Máni en Guðmundur leiðrétti hann strax. Ég ætla ekki að segja að hann hendi honum niður en getum við kallað þetta óheppni,“ sagði Guðmundur. „Einar Karl lendir í því í tvígang að Þorvaldur dómari er fyrir honum,“ sagði Guðmundur. Hér fyrir ofan má sjá Pepsi Max Stúkuna fara yfir þetta sérstaka mark í gær. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Stjarnan KA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira
Stjörnumenn voru ósáttir með dómarann í fyrra marki KA-manna á móti Stjörnunni í gær en staðsetning dómarans var mjög óheppileg fyrir leikmenn Garðabæjarliðsins. Pepsi Max Stúkan sýndi markið og viðtal við þjálfara Stjörnunnar þar sem hann ræddi markið sem kom KA-liðinu yfir í 1-0 í leiknum. „Hálfsvekkjandi að varnarmaður okkar er að koma til baka og dómarinn stendur eiginlega í vegi fyrir honum og stígur fyrir hann. Hrikalega klaufalegt af dómaranum en það eru hlutir sem hafa ekki verið að detta með okkur,“ sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn sem KA liðið vann 2-1. Þorvaldur vildi þó ekki segja að markið hafi verið ólöglegt. „Ég er ekki að segja það en mér finnst hálfskrítið að dómarinn skuli ekki lesa stöðuna og sjá hvað er í gangi í kringum sig. Það finnst mér mjög sérkennilegt,“ sagði Þorvaldur. Nafni hans, Þorvaldur Árnason, dæmdi leikinn á Greifavellinum á Akureyri í gær. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Umdeild staðsetning dómara í marki KA Guðmundur Benediktsson skoðaði þetta atvik betur með sérfræðingum sínum í Pespi Max Stúkunni. „Við skulum bara kíkja á þetta fyrsta mark í leiknum þar sem að KA nær forystunni,“ sagði Gummi Ben. „Þarna erum við að sjá staðsetninguna á Þorvaldi og hann er eiginlega fyrir þarna fyrst,“ sagði Guðmundur. „Síðan bara stendur hann þarna í góðan tíma, hey hvað er að gerast,“ skaut Þorkell Máni Pétursson inn í. „Þetta endar með því að KA skorar þarna,“ sagði Guðmundur. „Hann hendir Einari Karli niður af því að hann er eitthvað fyrir honum,“ sagði Þorkell Máni en Guðmundur leiðrétti hann strax. Ég ætla ekki að segja að hann hendi honum niður en getum við kallað þetta óheppni,“ sagði Guðmundur. „Einar Karl lendir í því í tvígang að Þorvaldur dómari er fyrir honum,“ sagði Guðmundur. Hér fyrir ofan má sjá Pepsi Max Stúkuna fara yfir þetta sérstaka mark í gær.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Stjarnan KA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Sjá meira