„Einn allra fallegasti staður landsins“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. ágúst 2021 15:30 Garpur Ingason Elísabetarson Garpur I. Elísabetarson tók á dögunum einstakt myndband af svokölluðum Uppgönguhrygg, rétt hjá Grænahrygg sem þekktur er fyrir einstakan lit sinn. „Þetta er ellefu manna hópur sem er vanari því að hlaupa 50 kílómetra yfir hálendið en ganga en mér tókst að sannfæra Ultra-hlauparanna að ganga og njóta inn að Grænahrygg,“ segur Garpur í samtali við Vísi um ferðina. Myndband hans má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Uppgönguhryggur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Eftir að hafa legið yfir veðurspánni lögðum við eldsnemma af stað laugardagsmorgun og keyrðum saman inn í Landmannalaugar. Við gengum inn að Hattver og svo niður Uppgönguhrygg, sem að mínu mati er einn allra fallegasti staður landsins. Þegar við höfðum labbað, skokkað og hlaupið hrygginn niður biðu jökulárnar eftir okkur þar sem við þurftum að vaða ansi hressilega til að komast að Grænahrygg.“ Garpur I. Elísabetarson er duglegur að birta myndir og myndbönd af ævintýrum sýnum á Instagram síðu sinni @garpure. Á síðasta ári var hann með þættina Ferðalangur í eigin landi, hér á Vísi. Garpur Ingason Elísabetarson Garpur Ingason Elísabetarson Garpur segir að gangan að Grænahrygg og til baka hafi verið um tuttugu kílómetra löng. „Við vorum við um átta til níu klukkustundir að klára gönguna með útsýnis- og drónastoppum.“ Garpur Ingason Elísabetarson Hægt er að sjá fleiri myndir frá Garpi á Instagram-síðu hans. Fjallamennska Ljósmyndun Ferðalög Tengdar fréttir Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9. maí 2020 07:00 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
„Þetta er ellefu manna hópur sem er vanari því að hlaupa 50 kílómetra yfir hálendið en ganga en mér tókst að sannfæra Ultra-hlauparanna að ganga og njóta inn að Grænahrygg,“ segur Garpur í samtali við Vísi um ferðina. Myndband hans má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Uppgönguhryggur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Eftir að hafa legið yfir veðurspánni lögðum við eldsnemma af stað laugardagsmorgun og keyrðum saman inn í Landmannalaugar. Við gengum inn að Hattver og svo niður Uppgönguhrygg, sem að mínu mati er einn allra fallegasti staður landsins. Þegar við höfðum labbað, skokkað og hlaupið hrygginn niður biðu jökulárnar eftir okkur þar sem við þurftum að vaða ansi hressilega til að komast að Grænahrygg.“ Garpur I. Elísabetarson er duglegur að birta myndir og myndbönd af ævintýrum sýnum á Instagram síðu sinni @garpure. Á síðasta ári var hann með þættina Ferðalangur í eigin landi, hér á Vísi. Garpur Ingason Elísabetarson Garpur Ingason Elísabetarson Garpur segir að gangan að Grænahrygg og til baka hafi verið um tuttugu kílómetra löng. „Við vorum við um átta til níu klukkustundir að klára gönguna með útsýnis- og drónastoppum.“ Garpur Ingason Elísabetarson Hægt er að sjá fleiri myndir frá Garpi á Instagram-síðu hans.
Fjallamennska Ljósmyndun Ferðalög Tengdar fréttir Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9. maí 2020 07:00 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Sjá meira
Sterk upplifun en vantaði klárlega einhvern til að njóta með Kvikmyndagerðarmaðurinn Garpur Elísabetarson fór hringinn í kringum landið í samkomubanninu. Hann vildi skoða Ísland án ferðamanna og fór einn í ferðalag með myndavélarnar með sér. 9. maí 2020 07:00