Lagið varð til eftir jarðarför í skrítnum aðstæðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 15:00 Hljómsveitin Vök hefur látið til sín taka í útgáfumálum á þessu ári og sendir nú frá sér þriðju smáskífuna. Dóra Dúna Hljómsveitin VÖK sendir frá sér nýtt lag í dag. Nýja smáskífan sem nefnist, No Coffee at the Funeral, eða Ekkert kaffi í jarðarförinni er hjartnæmt lag sem varð til eftir að afi Margrétar Ránar lést árið 2020. „Þetta er lag um sorgina sem ég upplifði,“ segir Margrét Rán um textann. „Ég átti erfitt með að sætta mig við að krabbameinið sem hann stríddi við skyldi taka hann frá okkur. Ofan á það kom svo Covid þannig að jarðarförin gat ekki orðið eins og við vildum. Og þótt athöfnin væri falleg þá gátum við ekki hitt vini og stórfjölskyldu og það voru engar veitingar á boðstólnum. Textinn við lagið varð til í þessum skrítnu aðstæðum og þetta er lag sem er tileinkað afa og sorgarferlinu sem við fjölskyldan fórum í gegnum,“ segir Margrét Rán sem nýverið hefur þurft að aflýsa tónleikum í Evrópu eftir að hún smitaðist af Covid. „Þetta eru skrítnir tímar og maður er í einhvers konar hliðarveruleika. Alltaf tilbúinn til að stökkva en það eru endalausar hindranir varðandi tónleikahald. Ég er sem betur fer búin að fá að koma fram á nokkrum tónleikum í sumar en maður saknar þess að geta ekki spilað meira en ég nördast þess meira í stúdíóinu.“ VÖK tríóið er á mála hjá alþjóðlega fyrirtækinu Nettwerk en gefa út undir eigin merkjum á Íslandi. Í framhaldi af smáskífuútgáfunni senda þau frá sér EP plöuna, Feeding on a Tragedy þann 8. október næstkomandi. Hægt er að hlusta á lagið No Coffee at the Funeral í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: VÖK - No Coffee at the Funeral Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Sjá meira
„Þetta er lag um sorgina sem ég upplifði,“ segir Margrét Rán um textann. „Ég átti erfitt með að sætta mig við að krabbameinið sem hann stríddi við skyldi taka hann frá okkur. Ofan á það kom svo Covid þannig að jarðarförin gat ekki orðið eins og við vildum. Og þótt athöfnin væri falleg þá gátum við ekki hitt vini og stórfjölskyldu og það voru engar veitingar á boðstólnum. Textinn við lagið varð til í þessum skrítnu aðstæðum og þetta er lag sem er tileinkað afa og sorgarferlinu sem við fjölskyldan fórum í gegnum,“ segir Margrét Rán sem nýverið hefur þurft að aflýsa tónleikum í Evrópu eftir að hún smitaðist af Covid. „Þetta eru skrítnir tímar og maður er í einhvers konar hliðarveruleika. Alltaf tilbúinn til að stökkva en það eru endalausar hindranir varðandi tónleikahald. Ég er sem betur fer búin að fá að koma fram á nokkrum tónleikum í sumar en maður saknar þess að geta ekki spilað meira en ég nördast þess meira í stúdíóinu.“ VÖK tríóið er á mála hjá alþjóðlega fyrirtækinu Nettwerk en gefa út undir eigin merkjum á Íslandi. Í framhaldi af smáskífuútgáfunni senda þau frá sér EP plöuna, Feeding on a Tragedy þann 8. október næstkomandi. Hægt er að hlusta á lagið No Coffee at the Funeral í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: VÖK - No Coffee at the Funeral Vök gefur út myndband við lagið In the Dark Auður og Vök sigursælust á Íslensku tónlistarverðlaununum
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Sjá meira