Stefnir á að bæta eigin Íslandsmet í Tókýó Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2021 14:32 Róbert Ísak Jónsson stefnir á að bæta eigið Íslandsmet í nótt. Íþróttasamband fatlaðra Róbert Ísak Jónsson verður fyrstur Íslendinga til að keppa á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, sem fram fara í Tókýó í Japan. Róbert Ísak keppir í flokki S14 og stingur sér til sunds í nótt, aðfaranótt fimmtudags. Róbert Ísak, sem hefur bæði unnið gull á heimsmeistaramóti og silfur á Evrópumóti ræddi við Víði Sigurðsson hjá Morgunblaðinu um mótið og segir markmið sitt nokkuð einfalt, hann ætli sér að bæta Íslandsmetið og komast áfram. „Myndi segja að ég væri 110 prósent tilbúinn. Ég byrja á minni aðalgrein, 100 metra flugsundinu. Þori ekki að svara til um hverjir möguleikarnir eru á að ná ákveðnu sæti eða komast á verðlaunapall því ég veit aldrei hvað hinir keppendurnir gera.“ „Langar að bæta tímann minn og setja nýtt Íslandsmet, helst að stórbæta það. Markmiðið er alltaf að vera betri í dag en í gær,“ sagði Róbert Ísak í viðtalinu sem finna má í heild sinni á íþróttavef mbl.is. Róbert Ísak er Íslandsmethafi í flugsundi í S14 flokki en þarf að bæta það um tæpa sekúndu til að komast áfram í úrslit. Metið setti hann í vor þegar hann komst á verðlaunapall á EM í sundi. Einnig setti hann þrjú Íslandsmet á mótinu sem fram fór á eyjunni Madeira í Portúgal. Nú er bara að vona að Róbert Ísak haldi uppteknum hætti og tryggi sig þar með áfram með enn einu Íslandsmetinu. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Sjá meira
Róbert Ísak, sem hefur bæði unnið gull á heimsmeistaramóti og silfur á Evrópumóti ræddi við Víði Sigurðsson hjá Morgunblaðinu um mótið og segir markmið sitt nokkuð einfalt, hann ætli sér að bæta Íslandsmetið og komast áfram. „Myndi segja að ég væri 110 prósent tilbúinn. Ég byrja á minni aðalgrein, 100 metra flugsundinu. Þori ekki að svara til um hverjir möguleikarnir eru á að ná ákveðnu sæti eða komast á verðlaunapall því ég veit aldrei hvað hinir keppendurnir gera.“ „Langar að bæta tímann minn og setja nýtt Íslandsmet, helst að stórbæta það. Markmiðið er alltaf að vera betri í dag en í gær,“ sagði Róbert Ísak í viðtalinu sem finna má í heild sinni á íþróttavef mbl.is. Róbert Ísak er Íslandsmethafi í flugsundi í S14 flokki en þarf að bæta það um tæpa sekúndu til að komast áfram í úrslit. Metið setti hann í vor þegar hann komst á verðlaunapall á EM í sundi. Einnig setti hann þrjú Íslandsmet á mótinu sem fram fór á eyjunni Madeira í Portúgal. Nú er bara að vona að Róbert Ísak haldi uppteknum hætti og tryggi sig þar með áfram með enn einu Íslandsmetinu.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Sjá meira