Charlie Watts er látinn Árni Sæberg og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 24. ágúst 2021 16:51 Charlie Watts er látinn, áttræður að aldri. Roberto Ricciuti/Getty Charlie Watts, trymbill Rolling Stones, er látinn. Hann varð áttræður. Fjölmiðlafulltrúroli Watts tilkynnti andlátið rétt í þessu en breska ríkisútvarpið greinir frá. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum andlát ástkærs Charlies Watts okkar. Hann andaðist á sjúkrahúsi í London umvafinn fjölskyldu sinni,“ segir í tilkynningu. Þá er hann sagður ástkær eiginmaður, faðir og afi og einn besti trymbill sinnar kynslóðar. Rolling Stones er ein ástsælasta rokkhljómsveit allra tíma. Sveitin var stofnuð árið 1962 og hefur verið virk allar götur síðan þá. Sveitin samanstóð af Mick Jagger, Brian Jones, Keith Richards, Bill Wyman og Watts. Eftir andlát Jones árið 1969 stigu bæði Mick Taylor og Ronnie Wood á svið með sveitinni og Darryl Jones eftir að Wyman yfirgaf sveitina árið 1993. Sveitin hefur í gegn um tíðina unnið til ýmissa tónlistarverðlauna, þar á meðal þriggja Grammy-verðlauna og Grammy Lifetime Achievement verðlauna. Fyrsta platan þeirra, sem var bara með frumsamin lög, er Aftermath en hún er jafnan talin mikilvægasta plata sveitarinnar. Tónlist Andlát Bretland Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
Fjölmiðlafulltrúroli Watts tilkynnti andlátið rétt í þessu en breska ríkisútvarpið greinir frá. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum andlát ástkærs Charlies Watts okkar. Hann andaðist á sjúkrahúsi í London umvafinn fjölskyldu sinni,“ segir í tilkynningu. Þá er hann sagður ástkær eiginmaður, faðir og afi og einn besti trymbill sinnar kynslóðar. Rolling Stones er ein ástsælasta rokkhljómsveit allra tíma. Sveitin var stofnuð árið 1962 og hefur verið virk allar götur síðan þá. Sveitin samanstóð af Mick Jagger, Brian Jones, Keith Richards, Bill Wyman og Watts. Eftir andlát Jones árið 1969 stigu bæði Mick Taylor og Ronnie Wood á svið með sveitinni og Darryl Jones eftir að Wyman yfirgaf sveitina árið 1993. Sveitin hefur í gegn um tíðina unnið til ýmissa tónlistarverðlauna, þar á meðal þriggja Grammy-verðlauna og Grammy Lifetime Achievement verðlauna. Fyrsta platan þeirra, sem var bara með frumsamin lög, er Aftermath en hún er jafnan talin mikilvægasta plata sveitarinnar.
Tónlist Andlát Bretland Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“