Stórum áfanga náð á útsýnispallinum á Bolafjalli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2021 09:29 Vonast er til þess að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða. Hafþór Gunnarsson Það er að koma lokamynd á útsýnispallinn á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík. Pallurinn opnar í haust, aðeins tveimur árum eftir að hugmyndin kom fyrst upp. Pallurinn var smíðaður í Póllandi og fluttur til landsins, þar sem hann var boraður inn í fjallið. Nú hefur útsýnisglerið verið sett á fremsta punkt pallsins, en þar munu þeir allra hugrökkustu njóta stórfenglegs útsýnis yfir Ísafjarðardjúpið. Hafþór Gunnarsson Öryggislínur eru festar í vinnuhópinn, þar sem meira en sex hundruð metra fall er niður í hafið fyrir neðan.Hafþór Gunnarsson Iðnaðarmenn hafa undið hörðum höndum að verkefninu í yfir sex hundruð metra hæð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum eru þetta einstaklega krefjandi og hættulegar aðstæður. Hafþór Gunnarsson hefur myndað verkefnið frá upphafi og þannig skrásett þessa einstöku framkvæmd. Sallarólegir á stálbitum í 640 metra hæð.Hafþór Gunnarsson Einbeitingin í hámarki.Hafþór Gunnarsson Eins og komið hefur fram í umfjöllun okkar um verkefnið veitti Framkvæmdasjóður ferðamannastaða 160 milljónum króna til byggingar pallsins. Búast má við því að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða. Fylgst með að allt gangi vel fyrir sig.Hafþór Gunnarsson Fleiri myndir frá Hafþóri má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan. Einstaklega krefjandi vinnuaðstæður en útsýnið er að minnsta kosti frábært.Hafþór GunnarssonÞað er ekki hver sem er sem hefði getað tekið af sér að vinna að útsýnispallinum á Bolafjalli.Hafþór GunnarssonHandriðið er komið á sinn stað og lokamynd að koma á pallinn.Hafþór GunnarssonÖryggisglerið flutt á réttan stað.Hafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonVonast er til þess að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða.Hafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHandriðinu komið fyrir í þokunni.Hafþór GunnarssonHafþór Gunnarsson Ferðamennska á Íslandi Ljósmyndun Bolungarvík Útsýnispallur á Bolafjalli Tengdar fréttir Sallarólegir við störf í rúmlega 600 metra hæð Útsýnispallur á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík er að taka á sig endanlega mynd, aðeins rúmum tveimur árum eftir að hugmyndir um hann voru kynntar. 16. ágúst 2021 11:52 Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. 2. ágúst 2020 20:01 Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45 60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. 29. október 2019 11:13 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
Pallurinn var smíðaður í Póllandi og fluttur til landsins, þar sem hann var boraður inn í fjallið. Nú hefur útsýnisglerið verið sett á fremsta punkt pallsins, en þar munu þeir allra hugrökkustu njóta stórfenglegs útsýnis yfir Ísafjarðardjúpið. Hafþór Gunnarsson Öryggislínur eru festar í vinnuhópinn, þar sem meira en sex hundruð metra fall er niður í hafið fyrir neðan.Hafþór Gunnarsson Iðnaðarmenn hafa undið hörðum höndum að verkefninu í yfir sex hundruð metra hæð. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum eru þetta einstaklega krefjandi og hættulegar aðstæður. Hafþór Gunnarsson hefur myndað verkefnið frá upphafi og þannig skrásett þessa einstöku framkvæmd. Sallarólegir á stálbitum í 640 metra hæð.Hafþór Gunnarsson Einbeitingin í hámarki.Hafþór Gunnarsson Eins og komið hefur fram í umfjöllun okkar um verkefnið veitti Framkvæmdasjóður ferðamannastaða 160 milljónum króna til byggingar pallsins. Búast má við því að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða. Fylgst með að allt gangi vel fyrir sig.Hafþór Gunnarsson Fleiri myndir frá Hafþóri má sjá í myndaalbúminu hér fyrir neðan. Einstaklega krefjandi vinnuaðstæður en útsýnið er að minnsta kosti frábært.Hafþór GunnarssonÞað er ekki hver sem er sem hefði getað tekið af sér að vinna að útsýnispallinum á Bolafjalli.Hafþór GunnarssonHandriðið er komið á sinn stað og lokamynd að koma á pallinn.Hafþór GunnarssonÖryggisglerið flutt á réttan stað.Hafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonVonast er til þess að pallurinn verði einn vinsælasti ferðamannastaður Vestfjarða.Hafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHafþór GunnarssonHandriðinu komið fyrir í þokunni.Hafþór GunnarssonHafþór Gunnarsson
Ferðamennska á Íslandi Ljósmyndun Bolungarvík Útsýnispallur á Bolafjalli Tengdar fréttir Sallarólegir við störf í rúmlega 600 metra hæð Útsýnispallur á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík er að taka á sig endanlega mynd, aðeins rúmum tveimur árum eftir að hugmyndir um hann voru kynntar. 16. ágúst 2021 11:52 Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. 2. ágúst 2020 20:01 Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45 60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. 29. október 2019 11:13 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Bauð IceGuys upp á alvöru áskorun um helgina Bassi Maraj og raddirnar stálu senunni í Bannað að hlæja „Bara á Íslandi“ Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Forsetaskjall í bland við kynhlutlaust mál Stjörnulífið: IceGuys tryllingur og 26 ára amma Fór með fyrrverandi í bíó Óvænt tenging lögmanna í tveimur stærstu málum ársins Fólk hafi áhyggjur ef jólalegasta húsið í bænum er ekki skreytt Glasi grýtt í andlit Foxx á afmæli hans Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Besta brúðkaupsmynd ársins tekin í íshelli á Íslandi Hafnar vel launuðum störfum vegna skriffíknar á háu stigi Krakkatían: Teiknimyndir, vísur og ostar Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa „Ég hef ekki komið nálægt þessum manni“ Vonast til að hitta átrúnaðargoðin einn daginn Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni Gerði alla plötuna á tveimur árum í Gleðivík Sjá meira
Sallarólegir við störf í rúmlega 600 metra hæð Útsýnispallur á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík er að taka á sig endanlega mynd, aðeins rúmum tveimur árum eftir að hugmyndir um hann voru kynntar. 16. ágúst 2021 11:52
Á hengiflugi í hlíðum Bolafjalls Þessa dagana er unnið að undirbúningi uppsetningar á einum magnaðasta útsýnispalli landsins á tindi Bolafjalls. Pallurinn verður tilbúinn seinnipart næsta sumars eða í haustbyrjun. 2. ágúst 2020 20:01
Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7. febrúar 2019 15:45
60 prósenta munur á tilboðum í útsýnispallinn á Bolafjalli Fjögur tilboð bárust Bolungarvík í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboðin voru opnuð í Ráðhúsi Bolungarvíkur í gær. 29. október 2019 11:13