Már fimmti á nýju Íslandsmeti Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 09:25 Már Gunnarsson átti þriðja besta tímann í undanrásum í nótt en var fimmti í bakkann í úrslitunum. @margunnarsson Sundkappinn Már Gunnarsson kom fimmti í bakkann í 100 metra baksundi í flokki S11 blindra og sjónskertra á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í morgun. Hann bætti eigið Íslandsmet í greininni. Már átti þriðja besta tímann í undanrásum í 100 baksundi í nótt og var annar í bakkann í sínum undanriðli er hann synti metrana 100 á einni mínútu og 10,90 sekúndum. Hann var því einn þeirra átta keppenda sem komust í úrslitin sem fóru fram í morgun. Már var á þriðju braut í úrslitasundinu í morgun og var annar, aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir fyrsta manni þegar sundið var hálfnað. Hann gaf hins vegar eilítið eftir á síðari 50 metrunum og kom fimmti í mark. Hann kom í bakkann á tímanum 1:10,36 sem er bæting á hans eigin Íslandsmeti upp á 1:10,43. Úkraínumaðurinn Mykhailo Serbin var hlaut gull í greininni en hann synti á 1:08,63. Næstur á eftir honum var landi hans Viktor Smyrnov á 1:09,36 og þriðji var hinn kínverski Yang Bozun á 1:09,62. Már á eftir að keppa í tveimur greinum á mótinu. Hann keppir í 200 metra fjórsundi á mánudag og 100 metra flugsundi á lokadegi mótsins, föstudaginn 3. september. Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Már átti þriðja besta tímann í undanrásum í 100 baksundi í nótt og var annar í bakkann í sínum undanriðli er hann synti metrana 100 á einni mínútu og 10,90 sekúndum. Hann var því einn þeirra átta keppenda sem komust í úrslitin sem fóru fram í morgun. Már var á þriðju braut í úrslitasundinu í morgun og var annar, aðeins einum hundraðshluta úr sekúndu á eftir fyrsta manni þegar sundið var hálfnað. Hann gaf hins vegar eilítið eftir á síðari 50 metrunum og kom fimmti í mark. Hann kom í bakkann á tímanum 1:10,36 sem er bæting á hans eigin Íslandsmeti upp á 1:10,43. Úkraínumaðurinn Mykhailo Serbin var hlaut gull í greininni en hann synti á 1:08,63. Næstur á eftir honum var landi hans Viktor Smyrnov á 1:09,36 og þriðji var hinn kínverski Yang Bozun á 1:09,62. Már á eftir að keppa í tveimur greinum á mótinu. Hann keppir í 200 metra fjórsundi á mánudag og 100 metra flugsundi á lokadegi mótsins, föstudaginn 3. september.
Sund Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira