„Ekki inni í myndinni að labba frá þessu verkefni með hálfum hug“ Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 30. ágúst 2021 21:55 Fylkiskonur eru í strembinni stöðu fyrir síðustu tvær umferðirnar í deildinni. Vísir/Daníel Margrét Magnúsdóttir, einn þjálfara Fylkis, segist svekkt að liðinu hafi ekki tekist að ná í þrjú stig er það gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Þrótt Reykjavík í kvöld. Hún segist þó nokkuð sátt með spilamennskuna. „Við erum bara nokkuð sáttar með þennan leik. Mér fannst hugarfarið og ákefðin í liðinu til fyrirmyndar og það er það sem við lögðum upp með fyrir leik, að mæta þessu liði af krafti. Og mér fannst við gera það alveg frá fyrstu mínútu. Svo komum við inn í seinni hálfleikinn af fullum krafti og gefum ekkert eftir. Við erum eiginlega bara svekktar að hafa ekki tekið þrjú stig í kvöld.“ sagði Margrét eftir leik og bætti við: „Vissulega hefði verið betra að vera yfir í hálfleik. En staðan var svona og við ákváðum að hrista okkur vel saman og koma grimmar inn í seinni hálfleikinn og mér fannst við gera það.“ Eitt stig gerði lítið fyrir Fylki í kvöld þar sem Keflavík vann 1-0 sigur á botnliði Tindastóls. Fylkir er í fallsæti, þremur stigum á eftir Keflavík eftir úrslit kvöldsins. Þá er Keflavík með töluvert betri markatölu. Margrét segir Fylkiskonur þó hvergi bangnar. „Við erum ekki hættar. Við eigum tvo leiki eftir og við munum gefa allt í það sem eftir er. Það er ekki inni í myndinni að labba frá þessu verkefni með hálfum hug. Það er bara áfram með þetta. Einn leikur í einu. Þetta er vissulega erfið staða sem við erum komnar í, það er ekkert hægt að horfa framhjá því. Við munum mæta í þá leiki sem eftir eru af fullum krafti og gjörsamlega gefa allt í þetta.“ segir Margrét. Mikil umræða hefur þá verið um framhaldið hjá liðinu en tvennum sögum hefur farið um það hvort Kjartan Stefánsson verði áfram þjálfari liðsins. „Það er í rauninni bara staðan í dag að Kjartan hætti fyrr í sumar. Staðan er þannig að við munum koma vel mannaðar á næsta mót. Við ætlum að gera eins vel og við getum í að finna öflugan þjálfara. Okkar fókus er núna á að klára þessa deild almennilega og spila þessa deild á næsta tímabili. Framhaldið verður að koma í ljós.“ segir Margrét. Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Sjá meira
„Við erum bara nokkuð sáttar með þennan leik. Mér fannst hugarfarið og ákefðin í liðinu til fyrirmyndar og það er það sem við lögðum upp með fyrir leik, að mæta þessu liði af krafti. Og mér fannst við gera það alveg frá fyrstu mínútu. Svo komum við inn í seinni hálfleikinn af fullum krafti og gefum ekkert eftir. Við erum eiginlega bara svekktar að hafa ekki tekið þrjú stig í kvöld.“ sagði Margrét eftir leik og bætti við: „Vissulega hefði verið betra að vera yfir í hálfleik. En staðan var svona og við ákváðum að hrista okkur vel saman og koma grimmar inn í seinni hálfleikinn og mér fannst við gera það.“ Eitt stig gerði lítið fyrir Fylki í kvöld þar sem Keflavík vann 1-0 sigur á botnliði Tindastóls. Fylkir er í fallsæti, þremur stigum á eftir Keflavík eftir úrslit kvöldsins. Þá er Keflavík með töluvert betri markatölu. Margrét segir Fylkiskonur þó hvergi bangnar. „Við erum ekki hættar. Við eigum tvo leiki eftir og við munum gefa allt í það sem eftir er. Það er ekki inni í myndinni að labba frá þessu verkefni með hálfum hug. Það er bara áfram með þetta. Einn leikur í einu. Þetta er vissulega erfið staða sem við erum komnar í, það er ekkert hægt að horfa framhjá því. Við munum mæta í þá leiki sem eftir eru af fullum krafti og gjörsamlega gefa allt í þetta.“ segir Margrét. Mikil umræða hefur þá verið um framhaldið hjá liðinu en tvennum sögum hefur farið um það hvort Kjartan Stefánsson verði áfram þjálfari liðsins. „Það er í rauninni bara staðan í dag að Kjartan hætti fyrr í sumar. Staðan er þannig að við munum koma vel mannaðar á næsta mót. Við ætlum að gera eins vel og við getum í að finna öflugan þjálfara. Okkar fókus er núna á að klára þessa deild almennilega og spila þessa deild á næsta tímabili. Framhaldið verður að koma í ljós.“ segir Margrét.
Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Brighton | Komast Poolarar á toppinn? Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti Fleiri fréttir Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Býst við að hætta áður en VAR nær til Íslands Útiliðin hafa fagnað í öllum úrslitaleikjunum síðustu 26 ár „Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“ Einkunnir úr úrslitaleiknum: Magnaður Ísak Snær en Víkingar langt frá sínu besta Sjá meira