Markvarðabreytingar er meistarar síðasta ár hefja tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 12:30 Björgvin Páll er komið í markið hjá Val eftir að hafa varið mark Hauka á síðustu leiktíð. Vísir/Hulda Margrét Undanfari hvers tímabils í handbolta hér á landi er hinn árlegi leikur í meistarakeppni HSÍ. Þar mætast að þessu sinni Íslandsmeistarar Vals og deildarmeistarar Hauka. Leikið er í Origo-höllinni að Hlíðarenda og verður leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Leikurinn átti upphaflega að fara fram um komandi helgi en var flýtt vegna þátttöku Vals í 1. umferð Evrópudeildarinnar. Valur mætir HC Porec frá Króatíu ytra á föstudag og laugardag. Íslandsmeistarar Vals mæta til leiks með nýjan mann í búrinu en þeir sömdu við Björgvin Pál Gústavsson fyrr á þessu ári. Björgvin Páll lék með Haukum á síðustu leiktíð en mun nú hjálpa Val að verja titilinn. Einnig er kominn nýr maður í búrið hjá Haukum en Aron Rafn Eðvarsson er kominn aftur á heimaslóðir eftir að hafa yfirgefið félagið árið 2013. Þá er Stefán Huldar Stefánsson kominn til baka eftir að hafa verið á láni hjá Gróttu á síðustu leiktíð. Undirbúningur Vals fyrir leik kvöldsins sem og leikina í Evrópu er ekki eins og best verður á kosið en nýverið greindust þrír leikmenn liðsins með kórónuveiruna. Það er því ljóst að leikmannahópur Vals verður eilítið laskaður er liðið mætir til leiks í kvöld. Aðrar breytingar á Valsliðinu eru þær að Anton Rúnarsson er farinn til Emsdetten en Motoki Sakai er genginn til liðs við félagið frá Toyoda Gosei Flue Falcon í Japan. Leikur Vals og Hauka í meistarakeppni HSÍ hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Útsendingin hefst stundarfjórðungi fyrr eða klukkan 19.15. Íslenski handboltinn Handbolti Haukar Valur Tengdar fréttir Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. 26. ágúst 2021 14:16 Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Sjá meira
Leikurinn átti upphaflega að fara fram um komandi helgi en var flýtt vegna þátttöku Vals í 1. umferð Evrópudeildarinnar. Valur mætir HC Porec frá Króatíu ytra á föstudag og laugardag. Íslandsmeistarar Vals mæta til leiks með nýjan mann í búrinu en þeir sömdu við Björgvin Pál Gústavsson fyrr á þessu ári. Björgvin Páll lék með Haukum á síðustu leiktíð en mun nú hjálpa Val að verja titilinn. Einnig er kominn nýr maður í búrið hjá Haukum en Aron Rafn Eðvarsson er kominn aftur á heimaslóðir eftir að hafa yfirgefið félagið árið 2013. Þá er Stefán Huldar Stefánsson kominn til baka eftir að hafa verið á láni hjá Gróttu á síðustu leiktíð. Undirbúningur Vals fyrir leik kvöldsins sem og leikina í Evrópu er ekki eins og best verður á kosið en nýverið greindust þrír leikmenn liðsins með kórónuveiruna. Það er því ljóst að leikmannahópur Vals verður eilítið laskaður er liðið mætir til leiks í kvöld. Aðrar breytingar á Valsliðinu eru þær að Anton Rúnarsson er farinn til Emsdetten en Motoki Sakai er genginn til liðs við félagið frá Toyoda Gosei Flue Falcon í Japan. Leikur Vals og Hauka í meistarakeppni HSÍ hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Útsendingin hefst stundarfjórðungi fyrr eða klukkan 19.15.
Íslenski handboltinn Handbolti Haukar Valur Tengdar fréttir Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. 26. ágúst 2021 14:16 Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45 Mest lesið Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ólympíumeistari í bann til ársins 2031 Sport Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Fleiri fréttir Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Sjá meira
Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45
Fengu að seinka Evrópuleikjunum og mæta Porec um þarnæstu helgi Valur spilar leiki sína gegn Porec í Króatíu í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í næstu viku, að því gefnu að allir leikmenn liðsins fái neikvæða niðurstöðu út úr kórónuveiruprófi á morgun. 26. ágúst 2021 14:16
Þrír Valsmenn smitaðir og Evrópuleikirnir í uppnámi Óvissa ríkir um Evrópuleikina sem Íslandsmeistarar Vals áttu að spila gegn króatíska liðinu RK Porec um helgina eftir að þrír Valsmenn greindust með kórónuveirusmit. 24. ágúst 2021 09:45
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik