Dagskráin í dag: Undankeppni HM, golf og Blikastúlkur í Meistaradeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2021 06:01 Breiðablik á góðan möguleika á sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar í dag. Tveir leikir í undankeppni HM í knattspyrnu eru á dagskrá, Breiðablik heldur leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar áfram og stór nöfn reima á sig golfskóna í níu holu góðgerðarkeppni svo eitthvað sé nefnt. Dagurinn byrjar á Stöð 2 Sport þar sem að kvennalið Breiðabliks mætir króatíska liðinu Osijek klukkan 15:55. Þetta er fyrri leikur liðanna, en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Klukkan 18:35 eru tveir leikir í undankeppni HM á dagskrá. Á Stöð 2 Sport 2 mætast Danir og Skotar, og á Stöð 2 Sport 3 eru það Norðmenn og Hollendingar sem eigast við. Að þessum leikjum loknum er Markaþáttur HM 2022 á dagskrá á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:00 hefst útsending frá 2021 Tour Championship Charity Challenge á Stöð 2 Golf þar sem að frægir einstaklingar spila með atvinnukylfingum á góðgerðargolfmóti í svokölluðu „scramble“ fyrirkomulagi. Þátturinn Babe Patrol lokar svo dagskránni klukkan 21:00 á Stöð 2 eSport. Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það mottó að hafa gaman en stefna samt á sigra. Dagskráin í dag Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Dagurinn byrjar á Stöð 2 Sport þar sem að kvennalið Breiðabliks mætir króatíska liðinu Osijek klukkan 15:55. Þetta er fyrri leikur liðanna, en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Klukkan 18:35 eru tveir leikir í undankeppni HM á dagskrá. Á Stöð 2 Sport 2 mætast Danir og Skotar, og á Stöð 2 Sport 3 eru það Norðmenn og Hollendingar sem eigast við. Að þessum leikjum loknum er Markaþáttur HM 2022 á dagskrá á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:00 hefst útsending frá 2021 Tour Championship Charity Challenge á Stöð 2 Golf þar sem að frægir einstaklingar spila með atvinnukylfingum á góðgerðargolfmóti í svokölluðu „scramble“ fyrirkomulagi. Þátturinn Babe Patrol lokar svo dagskránni klukkan 21:00 á Stöð 2 eSport. Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það mottó að hafa gaman en stefna samt á sigra.
Dagskráin í dag Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira