Tunglleysa fagnar útkomu nýrrar plötu í Space Odyssey Ritstjórn Albúmm.is skrifar 10. september 2021 14:30 Hljómsveitin Tunglleysa sendir frá sér samnefnda plötu í dag, 10. september. Tunglleysa er skipuð þeim Þorkatli Atlasyni og Pan Thorarensen, en þeir hafa áður sent frá sér plötuna Flugufen. Platan er tekin upp í Berlín og Reykjavík og er útkoman virkilega glæsileg. Þeim til aðstoðar á nýju plötunni eru söngkonurnar Mari Kalkun og Katrína Mogensen, Caudio Puntin á klarinett og rafhljóð, Tim Sarhan á trommur, Sebastian Studnitzky á trompet, Júlía Mogensen á selló og Borgar Magnason á kontrabassa. Platan var hljóðrituð í Berllín og Reykjavík, Albert Finnbogason mixaði, Arnold Kasar gerði master og Greta Þorkelsdóttir hannaði albúm. Reykjavik Record Shop gefur út gripinn. Í tilefni útgáfunnar ætlar sveitin að halda lítið útgáfuhóf/hlustunarparty í Space Odyssey á Skólavörðustíg 22b og bjóða fólki að kíkja við milli klukkan 16:00 og 18:00. Léttar veitingar verða í boði. Fylgstu með Tunglleysa á Facebook Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið
Platan er tekin upp í Berlín og Reykjavík og er útkoman virkilega glæsileg. Þeim til aðstoðar á nýju plötunni eru söngkonurnar Mari Kalkun og Katrína Mogensen, Caudio Puntin á klarinett og rafhljóð, Tim Sarhan á trommur, Sebastian Studnitzky á trompet, Júlía Mogensen á selló og Borgar Magnason á kontrabassa. Platan var hljóðrituð í Berllín og Reykjavík, Albert Finnbogason mixaði, Arnold Kasar gerði master og Greta Þorkelsdóttir hannaði albúm. Reykjavik Record Shop gefur út gripinn. Í tilefni útgáfunnar ætlar sveitin að halda lítið útgáfuhóf/hlustunarparty í Space Odyssey á Skólavörðustíg 22b og bjóða fólki að kíkja við milli klukkan 16:00 og 18:00. Léttar veitingar verða í boði. Fylgstu með Tunglleysa á Facebook Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið