Bráðabani réði úrslitum í fyrsta skipti í sögu Kviss Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. september 2021 14:31 Lið Hamars og Dalvíkur mættust í öðrum þætti af spurningaþættinum Kviss síðasta laugardag, Hlaðvarpsstjórnendurnir og kærustuparið Tinna BK og Gói Sportrönd kepptu fyrir hönd Hamars og söngvararnir Friðrik Ómar og Matti Matt kepptu fyrir hönd Dalvíkur. Annar þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Hamar og Dalvík í 16-liða úrslitum. Úr varð æsispennandi viðureign sem endaði í bráðabana í fyrsta skipti í sögu Kviss, þar sem annað liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum. Lið Hamars samanstendur af hlaðvarpsstjórnendunum, samfélagsmiðlastjörnunum og kærustuparinu Tinnu BK og Góa Sportrönd. Söngvararnir Friðrik Ómar og Matti Matt skipa lið Dalvíkur. Þegar komið var að síðustu spurningu þáttarins var andrúmsloftið vægast sagt spennuþrungið þar sem staðan var hnífjöfn eða 27- 27. Úrslitin réðust því í bráðabana þar sem keppt var í liðnum Þrjú hint. Hér að neðan má sjá úrslitastundina. Spurt var um nafn. Fyrsta vísbending var sú antílóputegund, undirflokkur KIA bifreiða og ákveðið hljóðfæri ættu það sameiginlegt að bera þetta nafn. Þegar hvorugt lið gat komið með rétt svar var farið í aðra vísbendingu. Söngkonan Ellý Vilhjálms smyglaði apa til landsins frá Spáni árið 1958 og bar apinn þetta nafn. Liðin virtust engu nær en Dalvík giskaði á Kíró. Var þá farið í þriðju og síðustu vísbendingu. Forseti Gabon ber nafnið sem spurt var um. Þá bætti Björn Bragi, spyrillinn þáttarins, því við að ef hann myndi heimsækja Ísland væri óskandi að veðrið væri gott. Við þessa vísbendingu virtist kvikna á perunni há Tinnu sem hringdi bjöllunni og giskaði á nafnið Bongó. Bongó var rétt svar og þar með stóð Hamar uppi sem sigurvegari í þessu einvígi. Fagnaðarlætin voru gríðarleg og mátti sjá Góa klifra upp á borð þar sem hann fagnaði innilega. Með sigrinum hafa þau Tinna og Gói tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum Kviss. Næsta laugardag keppa systkinin og íþróttafréttafólkið Eva Ben og Gummi Ben fyrir hönd Þórs og söngvarinn Friðrik Dór og leikkonan Ebba Katrín fyrir hönd FH. Kviss Tengdar fréttir Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. 6. september 2021 13:29 Þetta eru liðin sem keppa í annarri þáttaröð af KVISS Spurningaþátturinn KVISS hefur göngu sína á ný á laugardag undir stjórn Björns Braga Arnarssonar. Sextán lið munu þar keppa í æsispennandi skemmtiþætti þangað til eitt lið stendur uppi sem sigurvegari. 2. september 2021 07:01 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Lið Hamars samanstendur af hlaðvarpsstjórnendunum, samfélagsmiðlastjörnunum og kærustuparinu Tinnu BK og Góa Sportrönd. Söngvararnir Friðrik Ómar og Matti Matt skipa lið Dalvíkur. Þegar komið var að síðustu spurningu þáttarins var andrúmsloftið vægast sagt spennuþrungið þar sem staðan var hnífjöfn eða 27- 27. Úrslitin réðust því í bráðabana þar sem keppt var í liðnum Þrjú hint. Hér að neðan má sjá úrslitastundina. Spurt var um nafn. Fyrsta vísbending var sú antílóputegund, undirflokkur KIA bifreiða og ákveðið hljóðfæri ættu það sameiginlegt að bera þetta nafn. Þegar hvorugt lið gat komið með rétt svar var farið í aðra vísbendingu. Söngkonan Ellý Vilhjálms smyglaði apa til landsins frá Spáni árið 1958 og bar apinn þetta nafn. Liðin virtust engu nær en Dalvík giskaði á Kíró. Var þá farið í þriðju og síðustu vísbendingu. Forseti Gabon ber nafnið sem spurt var um. Þá bætti Björn Bragi, spyrillinn þáttarins, því við að ef hann myndi heimsækja Ísland væri óskandi að veðrið væri gott. Við þessa vísbendingu virtist kvikna á perunni há Tinnu sem hringdi bjöllunni og giskaði á nafnið Bongó. Bongó var rétt svar og þar með stóð Hamar uppi sem sigurvegari í þessu einvígi. Fagnaðarlætin voru gríðarleg og mátti sjá Góa klifra upp á borð þar sem hann fagnaði innilega. Með sigrinum hafa þau Tinna og Gói tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum Kviss. Næsta laugardag keppa systkinin og íþróttafréttafólkið Eva Ben og Gummi Ben fyrir hönd Þórs og söngvarinn Friðrik Dór og leikkonan Ebba Katrín fyrir hönd FH.
Kviss Tengdar fréttir Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. 6. september 2021 13:29 Þetta eru liðin sem keppa í annarri þáttaröð af KVISS Spurningaþátturinn KVISS hefur göngu sína á ný á laugardag undir stjórn Björns Braga Arnarssonar. Sextán lið munu þar keppa í æsispennandi skemmtiþætti þangað til eitt lið stendur uppi sem sigurvegari. 2. september 2021 07:01 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Túrtappi tryggði sigur í fyrsta einvígi Kviss Fyrsti þáttur spurningaþáttarins Kviss fór fram á laugardaginn. Þar mættust Tindastóll og Þróttur í stórskemmtilegri viðureign. Lið Tindastóls skipa fjölmiðlamaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal og leikkonan Vivian Ólafsdóttir. Lið Þróttar samanstendur af söngkonunni Bríeti og leikaranum Birni Hlyni. 6. september 2021 13:29
Þetta eru liðin sem keppa í annarri þáttaröð af KVISS Spurningaþátturinn KVISS hefur göngu sína á ný á laugardag undir stjórn Björns Braga Arnarssonar. Sextán lið munu þar keppa í æsispennandi skemmtiþætti þangað til eitt lið stendur uppi sem sigurvegari. 2. september 2021 07:01