Undanúrslitin fara fram á Ásvöllum í í Hafnarfirði, en konurnar ríða á vaðið þann 29. september. Þar eigast við bikarmeistarar Fram og Valur annars vegar, og hinsvaegar mæta Íslandsmeistara KA/Þórs 1. deildarliði FH.
Karlarnir spila degi síðar, en þar eru það Fram og Stjarnan sem eigast við annars vegar, og hinsvegar mæta Afturelding ríkjandi Íslandsmeisturum Vals.
Úrslitaleikirnir sjálfir fara svo fram þann 2. október.