Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. september 2021 13:42 Samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Binni Glee hrífst af mönnum sem eru snyrtilegir og lykta vel en segist ekki geta menn sem eiga Android síma. „Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið bless),“ segir samfélagsmiðla- og sjónvarpsstjarnan Brynjar Steinn, oftast kallaður Binni Glee. Binni tilheyrir þríeykinu í raunveruleikaþáttaröðinni ÆÐI en þriðja sería sjónvarpsþáttanna er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudagskvöldum. Veturinn leggst vel í Binna þó svo að mikið sé að gera í háskólanámi þessa dagana en Binni stundar nám í japönsku í Háskóla Íslands. „Annars er ég líka að einbeita mér að því að vinna í sjálfum mér. Að verða besta besta útgáfan af mér.“ Binni segist ekki vita það hvort að hann sé rómantískur því það hafi ekki reynt á það. Saga Sig Hvernig finnst þér stefnumótamenningin vera á Íslandi? „Sko, ég hef ekki hugmynd. Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið, bless). Oftast er nóg hjá hommum að tala saman í gegnum öpp, hittast og svo bara búið,“ segir Binni sem hefur þá trú að hommar stundi það frekar að mæla sér bara mót heldur en að vera endilega að leita sér að sambandi. Ertu sjálfur á einhverjum stefnumótaforritum? „Já, ég er á GRINDR, finnst það samt alveg hrikalegt. Annars er ég líka á Tinder en ég fæ varla neitt út úr því,“ segir Binni en sjálfur hefur hann ekki verið í ástarsambandi svo að hann segist í raun ekki vita það hvort að rómantíkin leynist þarna einhvers staðar. „Ég hef aldrei þurft að vera rómantískur, ég er frekar wild.“ Hér fyrir neðan segir Binni hvað það er sem heillar og hvað heillar alls ekki í viðtalsliðnum Boneorðin 10. Þó svo að Binni segist stundum vera smá latur segist hann þó vilja einhvern sem er ekki latur til að hafa hvetjandi áhrif á sig. Anna Margrét ON: Big dick. Það er alveg nauðsynlegt því I like it big en ætla samt ekki að útiloka öll typpi. Góð lykt og nota gott ilmvatn. Elska þegar gaurar eru með sexí ilmvatnslykt. Hávaxinn. Ég er hávaxinn sjálfur en það er eitthvað við það að gæinn sé stærri, ég fýla það. Það gefur mér top energy og það er það sem ég þarf, því að ég er bottom queen. Mjög snyrtilegur. Fara í sturtu og þrífa sig vel og hugsa vel um sig. Ófeimnir. Menn sem koma bara að manni og eru til í allt. Ef þú ert freaky þá elska ég það. OFF: Samsung. Ég get ekki Android síma og gæti aldrei deitað manneskju sem notar þannig síma. Vond lykt. Það segir sig sjálft. Subbuskapur. Bara þrífur sig ekki nógu vel og hugsar ekki um sjálfan sig. Ég ætla ekki að vera aðilinn sem segir þér að klippa neglurnar. Leti. Ég er alveg latur en ég myndi ekki vera latur ef manneskjan væri ekki löt. Feimni. Ég er sjúklega feiminn sjálfur en strax þegar gaurar eru ekki feiminir við mig þá líður mér betur og þá hætti ég að vera feiminn. Sjálfur segist Binni vera feiminn en hann heillist þó frekar að mönnum sem eru ekki feimnir, því þá fái hann meira sjálfstraust og líði betur. Bone-orðin 10 Ástin og lífið Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Binni tilheyrir þríeykinu í raunveruleikaþáttaröðinni ÆÐI en þriðja sería sjónvarpsþáttanna er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudagskvöldum. Veturinn leggst vel í Binna þó svo að mikið sé að gera í háskólanámi þessa dagana en Binni stundar nám í japönsku í Háskóla Íslands. „Annars er ég líka að einbeita mér að því að vinna í sjálfum mér. Að verða besta besta útgáfan af mér.“ Binni segist ekki vita það hvort að hann sé rómantískur því það hafi ekki reynt á það. Saga Sig Hvernig finnst þér stefnumótamenningin vera á Íslandi? „Sko, ég hef ekki hugmynd. Ég fer ekki á stefnumót og hef aldrei gert það. Ég er meira í RBB (ríða, búið, bless). Oftast er nóg hjá hommum að tala saman í gegnum öpp, hittast og svo bara búið,“ segir Binni sem hefur þá trú að hommar stundi það frekar að mæla sér bara mót heldur en að vera endilega að leita sér að sambandi. Ertu sjálfur á einhverjum stefnumótaforritum? „Já, ég er á GRINDR, finnst það samt alveg hrikalegt. Annars er ég líka á Tinder en ég fæ varla neitt út úr því,“ segir Binni en sjálfur hefur hann ekki verið í ástarsambandi svo að hann segist í raun ekki vita það hvort að rómantíkin leynist þarna einhvers staðar. „Ég hef aldrei þurft að vera rómantískur, ég er frekar wild.“ Hér fyrir neðan segir Binni hvað það er sem heillar og hvað heillar alls ekki í viðtalsliðnum Boneorðin 10. Þó svo að Binni segist stundum vera smá latur segist hann þó vilja einhvern sem er ekki latur til að hafa hvetjandi áhrif á sig. Anna Margrét ON: Big dick. Það er alveg nauðsynlegt því I like it big en ætla samt ekki að útiloka öll typpi. Góð lykt og nota gott ilmvatn. Elska þegar gaurar eru með sexí ilmvatnslykt. Hávaxinn. Ég er hávaxinn sjálfur en það er eitthvað við það að gæinn sé stærri, ég fýla það. Það gefur mér top energy og það er það sem ég þarf, því að ég er bottom queen. Mjög snyrtilegur. Fara í sturtu og þrífa sig vel og hugsa vel um sig. Ófeimnir. Menn sem koma bara að manni og eru til í allt. Ef þú ert freaky þá elska ég það. OFF: Samsung. Ég get ekki Android síma og gæti aldrei deitað manneskju sem notar þannig síma. Vond lykt. Það segir sig sjálft. Subbuskapur. Bara þrífur sig ekki nógu vel og hugsar ekki um sjálfan sig. Ég ætla ekki að vera aðilinn sem segir þér að klippa neglurnar. Leti. Ég er alveg latur en ég myndi ekki vera latur ef manneskjan væri ekki löt. Feimni. Ég er sjúklega feiminn sjálfur en strax þegar gaurar eru ekki feiminir við mig þá líður mér betur og þá hætti ég að vera feiminn. Sjálfur segist Binni vera feiminn en hann heillist þó frekar að mönnum sem eru ekki feimnir, því þá fái hann meira sjálfstraust og líði betur.
Bone-orðin 10 Ástin og lífið Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira