Hrun á Hlíðarenda: Tvöfalt fleiri töp hjá Val á síðustu 24 dögum en allt síðasta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2021 14:01 Haukur Páll Sigurðsson er fyrirliði Valsmanna. Vísir/Bára Dröfn Valsmenn hafa klúðrað bæði Íslandsmeistaratitlinum og bikarmeistaratitlinum á rúmum þremur vikum og Evrópusætið er að renna þeim úr greipum líka. Heimir Guðjónsson gerði Valsmenn að Íslandsmeisturum á sínu fyrsta ári með liðið og liðið tapaði aðeins tveimur leikjum samanlagt í 21 deildar- og bikarleik í fyrra. Íslandsmeistaratitil og liðið var komin í undanúrslit bikarsins þegar þeirri keppni var aflýst. Síðustu 24 dagar hafa verið Valsmönnum vandræðalega erfiður og má segja að það sé í raun algjört hrun á Hlíðarenda. Valsmenn féllu úr Mjólkurbikarnum eftir 2-1 tap á móti Lengjudeildarliði Vestra í gær en hafði áður tapað þremur leikjum í röð í Pepsi Max deildinni. Töpin í Pepsi Max deildinni voru 2-1 á móti Víkingum 22. ágúst, 2-1 tap á móti Stjörnunni 28. ágúst og loks 3-0 tap á móti Blikum 11. september. Valsmenn töpuðu tveimur síðustu leikjunum fyrir landsleikjahlé og hafa síðan tapað tveimur fyrstu leikjunum eftir landsleikjagluggan líka. Valur á ekki lengur möguleika á því að vinna titil á tímabilinu og er komið alla leið niður í fimmta sæti í Pepsi Max deildinni. Evrópusæti er því eiginlega bara vonin ein. Valur allt 2020 tímabilið í deild og bikar 21 leikur 17 sigrar 2 töp +39 í markatölu (58-19) - Valur 2021 tímabilið fyrir 20. ágúst í deild og bikar: 19 leikir 13 sigrar 3 töp +21 í markatölu (36-15) - Valur 2021 tímabilið eftir 20. ágúst í deild og bikar: 4 leikir 0 sigrar 4 töp -6 í markatölu (3-9) Valur Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Heimir Guðjónsson gerði Valsmenn að Íslandsmeisturum á sínu fyrsta ári með liðið og liðið tapaði aðeins tveimur leikjum samanlagt í 21 deildar- og bikarleik í fyrra. Íslandsmeistaratitil og liðið var komin í undanúrslit bikarsins þegar þeirri keppni var aflýst. Síðustu 24 dagar hafa verið Valsmönnum vandræðalega erfiður og má segja að það sé í raun algjört hrun á Hlíðarenda. Valsmenn féllu úr Mjólkurbikarnum eftir 2-1 tap á móti Lengjudeildarliði Vestra í gær en hafði áður tapað þremur leikjum í röð í Pepsi Max deildinni. Töpin í Pepsi Max deildinni voru 2-1 á móti Víkingum 22. ágúst, 2-1 tap á móti Stjörnunni 28. ágúst og loks 3-0 tap á móti Blikum 11. september. Valsmenn töpuðu tveimur síðustu leikjunum fyrir landsleikjahlé og hafa síðan tapað tveimur fyrstu leikjunum eftir landsleikjagluggan líka. Valur á ekki lengur möguleika á því að vinna titil á tímabilinu og er komið alla leið niður í fimmta sæti í Pepsi Max deildinni. Evrópusæti er því eiginlega bara vonin ein. Valur allt 2020 tímabilið í deild og bikar 21 leikur 17 sigrar 2 töp +39 í markatölu (58-19) - Valur 2021 tímabilið fyrir 20. ágúst í deild og bikar: 19 leikir 13 sigrar 3 töp +21 í markatölu (36-15) - Valur 2021 tímabilið eftir 20. ágúst í deild og bikar: 4 leikir 0 sigrar 4 töp -6 í markatölu (3-9)
Valur allt 2020 tímabilið í deild og bikar 21 leikur 17 sigrar 2 töp +39 í markatölu (58-19) - Valur 2021 tímabilið fyrir 20. ágúst í deild og bikar: 19 leikir 13 sigrar 3 töp +21 í markatölu (36-15) - Valur 2021 tímabilið eftir 20. ágúst í deild og bikar: 4 leikir 0 sigrar 4 töp -6 í markatölu (3-9)
Valur Pepsi Max-deild karla Mjólkurbikarinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira