Fasteignamat hússins stendur í rúmum 222 milljónum samkvæmt fasteignavef Vísis.
Eins og mörg Sigvaldahús er þetta eitt af þekktustu húsum landsins og er ytra útlit þess friðað.
„Húsið er hannað út í hörgul í fallegum og hreinum stíl,“ segir í lýsingu fasteignarinnar á fasteignavefnum.
Enn fleiri myndir af eigninni má sjá á fasteignavef Vísis.

