Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2021 14:31 Manny Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta á næsta ári. vísir/getty Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta á næsta ári í heimalandi sínu, Filippseyjum. Hann var útnefndur sem frambjóðandi stjórnarflokksins PDP-Laban, en sitjandi forseti, Rodrigo Duterte, getur ekki boðið sig fram fyrir næsta kjörtímabil. Pacquiao situr á þingi í Filippseyjum sem öldungadeildarþingmaður. Pacquiao er 42 ára og á að baki glæstan hnefaleikaferil. Hann er eini boxarinn til að vinna titla í átta mismunandi þyngdarflokkum. Hann snéri aftur í hringinn í ágúst og tapaði þá óvænt fyrir Kúbverjanum Yordenis Ugas. Eftir bardagann sagðist hann vera að íhuga að leggja hanskana á hilluna. „Ég er bardagamaður, og ég mun alltaf berjast innan hringsins og utan,“ sagði Pacquiao eftir að hann var útnefndur. Hann segist ætla að berjast gegn fátækt og spillingu. Boxing star Manny Pacquiao to run for Philippines president https://t.co/6PFtP6rayc— BBC News (World) (@BBCWorld) September 19, 2021 Pacquiao er vinsæll í heimalandinu, en þó gæti kosningabaráttan reynst honum erfið. Sara Duterte-Carpio, dóttir sitjandi forseta, mælist stöðugt með meira fylgi en þessi 42 ára hnefaleikamaður. Box Filippseyjar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira
Hann var útnefndur sem frambjóðandi stjórnarflokksins PDP-Laban, en sitjandi forseti, Rodrigo Duterte, getur ekki boðið sig fram fyrir næsta kjörtímabil. Pacquiao situr á þingi í Filippseyjum sem öldungadeildarþingmaður. Pacquiao er 42 ára og á að baki glæstan hnefaleikaferil. Hann er eini boxarinn til að vinna titla í átta mismunandi þyngdarflokkum. Hann snéri aftur í hringinn í ágúst og tapaði þá óvænt fyrir Kúbverjanum Yordenis Ugas. Eftir bardagann sagðist hann vera að íhuga að leggja hanskana á hilluna. „Ég er bardagamaður, og ég mun alltaf berjast innan hringsins og utan,“ sagði Pacquiao eftir að hann var útnefndur. Hann segist ætla að berjast gegn fátækt og spillingu. Boxing star Manny Pacquiao to run for Philippines president https://t.co/6PFtP6rayc— BBC News (World) (@BBCWorld) September 19, 2021 Pacquiao er vinsæll í heimalandinu, en þó gæti kosningabaráttan reynst honum erfið. Sara Duterte-Carpio, dóttir sitjandi forseta, mælist stöðugt með meira fylgi en þessi 42 ára hnefaleikamaður.
Box Filippseyjar Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Sjá meira