Nú þegar einungis nokkrir klukkutímar eru til kosninga fengum við til liðs við okkur þrjá álitsgjafa sem koma fram fyrir hönd ungs fólks. Það eru leikarar úr sýningunni Hlið við Hlið sem sýndur er í Gamla bíó og hefur slegið í gegn. Við kynnum til leiks Kötlu Njálsdóttur, Kolbein Sveinsson og Berglindi Öldu Ástþórsdóttur.
Við leyfum myndbandinu að tala sínu máli.