Muntu kjósa það sama og makinn þinn? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. september 2021 06:01 Hefur þú svipaðar skoðanir á stjórnmálum og maki þinn? Eða er stjórnmálaumræðan hitamál í sambandinu? Getty Alþingiskosningarnar eru nú handan við hornið og eflaust ennþá einhverjir sem eiga eftir að skila atkvæði sínu í kjörkassann. Þó svo að ástarsamband sé gott og stöðugt geta einstaklingarnir verið ólíkir, með ólíkar áherslur, ólík áhugamál og ólíkar skoðanir. Flest pör deila þó svipuðum grunngildum sem ætla mætti að væri mikilvægt fyrir fólk til að eiga samleið í gegnum lífið. En hvað með stjórnmálin? Stjórnmál koma jú öllum við og fæstir sem hafa enga skoðun á þeim. Þar takast á ólíkar áherslur, ólík sjónarmið, mismunandi forgangsröðun og vissulega ólík gildi. Þegar kemur að ástarsamböndum, ætli það sé algengara en ekki að pör séu með svipaðar skoðanir þegar kemur að stjórnmálum? Kýs það yfirleitt sama flokkinn? Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru í sambandi. Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Keyrði alla leið frá Hólmavík fyrir stefnumótið Guðrún Ásla og Sindri geisluðu á blindu stefnumóti í fjórða þætti raunveruleikaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. 23. september 2021 15:00 „Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. 22. september 2021 19:47 Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Tantra? Hvað er eiginlega þetta tantra? Erum við Íslendingar með fordóma fyrir trantrafræðum eða erum við kannski forvitin? 22. september 2021 14:01 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? Makamál Hugsar vel um sig til að vera aðlaðandi fyrir Línu Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Þó svo að ástarsamband sé gott og stöðugt geta einstaklingarnir verið ólíkir, með ólíkar áherslur, ólík áhugamál og ólíkar skoðanir. Flest pör deila þó svipuðum grunngildum sem ætla mætti að væri mikilvægt fyrir fólk til að eiga samleið í gegnum lífið. En hvað með stjórnmálin? Stjórnmál koma jú öllum við og fæstir sem hafa enga skoðun á þeim. Þar takast á ólíkar áherslur, ólík sjónarmið, mismunandi forgangsröðun og vissulega ólík gildi. Þegar kemur að ástarsamböndum, ætli það sé algengara en ekki að pör séu með svipaðar skoðanir þegar kemur að stjórnmálum? Kýs það yfirleitt sama flokkinn? Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem eru í sambandi. Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Keyrði alla leið frá Hólmavík fyrir stefnumótið Guðrún Ásla og Sindri geisluðu á blindu stefnumóti í fjórða þætti raunveruleikaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. 23. september 2021 15:00 „Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. 22. september 2021 19:47 Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Tantra? Hvað er eiginlega þetta tantra? Erum við Íslendingar með fordóma fyrir trantrafræðum eða erum við kannski forvitin? 22. september 2021 14:01 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Íslenskir karlmenn um bóndadaginn: Vilja góðan mat og „trít í svefnherberginu“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Saflát kvenna: Hvað er það að skvörta? Makamál Hugsar vel um sig til að vera aðlaðandi fyrir Línu Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Keyrði alla leið frá Hólmavík fyrir stefnumótið Guðrún Ásla og Sindri geisluðu á blindu stefnumóti í fjórða þætti raunveruleikaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. 23. september 2021 15:00
„Ef þú elskar sjóinn þá elskarðu mig“ Fjölmiðlakonan Sigga Lund var ein af þeim sem fór á blint stefnumót í fjórða þætti fyrsta bliksins en hún og bókasafnsfræðingurinn Jón Tryggvi áttu svo sannarlega nokkra gullmola þetta kvöld. 22. september 2021 19:47
Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Tantra? Hvað er eiginlega þetta tantra? Erum við Íslendingar með fordóma fyrir trantrafræðum eða erum við kannski forvitin? 22. september 2021 14:01