Fyrsta verslunin í húsinu með eingöngu íslenska gjafavöru Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 20:00 Bjarney Harðardóttir segir að eftirspurnin eftir íslenskri hönnun sé stöðugt að aukast. Vísir/Vilhelm Rammagerðin hefur opnað nýja verslun í Kringlunni. Í versluninni er að finna vörur frá tæplega 50 íslenskum hönnuðum og vörumerkjum. Verslunin er sú fyrsta í Kringlunni sem býður eingöngu upp á íslenska gjafavöru. Rammagerðin var stofnuð árið 1940 og rekur í dag fimm verslanir sem bjóða íslenska hönnun og handverk. Fischer Ilmhús, Bjarni Viðar, Scintilla, Havarí, Bahns, Milla Snorrason og Ragna Ragnarsdóttir eru meðal þeirra hönnuða og vörumerkja sem er að finna í nýju verslun Rammagerðarinnar í Kringlunni. Eingöngu íslensk hönnun og gjafavara er til sölu í versluninni. Auður Gná Ingvarsdóttir, listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar, hafði veg og vanda af því að velja inn réttu vörurnar og sá sömuleiðis um uppsetningu og framstillingar. Fagurkerinn Auður Gná Ingvarsdóttir, listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar, sá um alla uppstillingu búðarinnar. Bjarney Harðardóttir, eigandi Rammagerðarinnar, segir að það séu spennandi tímar framundan í skapandi greinum og eftirspurn eftir íslenskri hönnun og handverki sé í stöðugt að aukast og nýja verslunin í Kringlunni sé komin til að mæta þessum aukna áhuga á íslenskri hönnun. Eingöngu íslensk hönnun og gjafavara er til sölu í versluninni. Tíska og hönnun Verslun Kringlan Tengdar fréttir Hugsuðu hlutina upp á nýtt í faraldrinum og opnuðu eigin verslun Mágkonurnar Eva og Steinunn opnuðu á föstudaginn tískuverslunina Andrá Reykjavík. Ragnar maður Evu er bróðir Steinunnar en upprunalega þá kynntust þær þegar þær unnu báðar í KronKron, áður en Ragnar og Eva byrjuðu saman. 5. september 2021 07:00 Tískudrottningar landsins sameinuðust í afmælisboði Verslunin Kiosk Granda varð eins árs á dögunum og slógu hönnuðirnir Anita Hirlekar, Eygló, Hlín Reykdal, Magnea Einars og Helga Lilja upp ótrúlega flottri afmælisveislu. 23. september 2021 09:02 Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. 20. september 2021 13:00 Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
Verslunin er sú fyrsta í Kringlunni sem býður eingöngu upp á íslenska gjafavöru. Rammagerðin var stofnuð árið 1940 og rekur í dag fimm verslanir sem bjóða íslenska hönnun og handverk. Fischer Ilmhús, Bjarni Viðar, Scintilla, Havarí, Bahns, Milla Snorrason og Ragna Ragnarsdóttir eru meðal þeirra hönnuða og vörumerkja sem er að finna í nýju verslun Rammagerðarinnar í Kringlunni. Eingöngu íslensk hönnun og gjafavara er til sölu í versluninni. Auður Gná Ingvarsdóttir, listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar, hafði veg og vanda af því að velja inn réttu vörurnar og sá sömuleiðis um uppsetningu og framstillingar. Fagurkerinn Auður Gná Ingvarsdóttir, listrænn stjórnandi Rammagerðarinnar, sá um alla uppstillingu búðarinnar. Bjarney Harðardóttir, eigandi Rammagerðarinnar, segir að það séu spennandi tímar framundan í skapandi greinum og eftirspurn eftir íslenskri hönnun og handverki sé í stöðugt að aukast og nýja verslunin í Kringlunni sé komin til að mæta þessum aukna áhuga á íslenskri hönnun. Eingöngu íslensk hönnun og gjafavara er til sölu í versluninni.
Tíska og hönnun Verslun Kringlan Tengdar fréttir Hugsuðu hlutina upp á nýtt í faraldrinum og opnuðu eigin verslun Mágkonurnar Eva og Steinunn opnuðu á föstudaginn tískuverslunina Andrá Reykjavík. Ragnar maður Evu er bróðir Steinunnar en upprunalega þá kynntust þær þegar þær unnu báðar í KronKron, áður en Ragnar og Eva byrjuðu saman. 5. september 2021 07:00 Tískudrottningar landsins sameinuðust í afmælisboði Verslunin Kiosk Granda varð eins árs á dögunum og slógu hönnuðirnir Anita Hirlekar, Eygló, Hlín Reykdal, Magnea Einars og Helga Lilja upp ótrúlega flottri afmælisveislu. 23. september 2021 09:02 Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. 20. september 2021 13:00 Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Fleiri fréttir Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Sjá meira
Hugsuðu hlutina upp á nýtt í faraldrinum og opnuðu eigin verslun Mágkonurnar Eva og Steinunn opnuðu á föstudaginn tískuverslunina Andrá Reykjavík. Ragnar maður Evu er bróðir Steinunnar en upprunalega þá kynntust þær þegar þær unnu báðar í KronKron, áður en Ragnar og Eva byrjuðu saman. 5. september 2021 07:00
Tískudrottningar landsins sameinuðust í afmælisboði Verslunin Kiosk Granda varð eins árs á dögunum og slógu hönnuðirnir Anita Hirlekar, Eygló, Hlín Reykdal, Magnea Einars og Helga Lilja upp ótrúlega flottri afmælisveislu. 23. september 2021 09:02
Íslensk hönnun valin sú besta fyrir útihlaupin Jakkinn Straumnes frá 66°Norður var valinn besti útvistarjakkinn fyrir konur af dagblaðinu Independent. Jakkinn er skel og er bæði vatnsheld og andar vel. 20. september 2021 13:00
Hönnun Hildar Yeoman vakti athygli á tískuvikunni í London Söngkonan Kehlani vakti athygli í hönnun Hildar Yeoman í opnunarhófi tískuvikunnar í Bretlandi, London Fashion Week. Fjölmiðlar hafa fjallað um fataval bandarísku stjörnunnar þetta kvöld og birtust meðal annars myndir af henni í settinu á vef Vogue. 18. september 2021 21:01