„Ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 18:30 Elisa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Elísa Gróa Steinþórsdóttir lítur á fegurðarsamkeppnir sem lífsstíl. Hún tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2015 og svo keppti hún ári síðar í Miss Universe Iceland og hefur tekið nokkrum sinnum síðan. Hún starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða grísk jógúrt, með nóg af kókosflögum og berjum. Helsta freistingin? Fylltir Twizzlers! Fást sem betur fer yfirleitt bara í Bandaríkjunum þannig það er algjört spari. Hvað ertu að hlusta á? Pageant pepp playlistann minn. Hvað sástu síðast í bíó? Það er svo langt síðan að ég hreinlega man það ekki. Hvaða bók er á náttborðinu? 2021 skipulagsbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir, ásamt mörgum drottningum úr pageant heiminum. Uppáhaldsmatur? Sushi. Uppáhaldsdrykkur? Fanta lemon, og í rauninni allt límonaði. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Fyrsta sem mér dettur í hug eru Shawn Pyfrom og Cody Kasch. Þeir léku meðal annars báðir í Desperate Housewives þáttunum. Elísa Gróa hefur áður keppt fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppnum erlendis. Hvað hræðist þú mest? Að lifa ekki lífinu til fulls. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í tjörnina í Reykjavík. Hverju ertu stoltust af? Að vera að vinna við draumastarfið mitt, og að vera íbúðareigandi. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Mér dettur enginn í hug, örugglega vegna þess að ég deili öllum hæfileikunum mínum. En ég er til dæmis góð í dansi og förðun. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Til dæmis að moka litla bílinn minn út úr snjóskafli þegar ég á að mæta í vinnuna um miðja nótt. En það skemmtilegasta? Að ferðast um heiminn. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Núna nær keppni er Unstoppable Með Sia alltaf í botni í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Kórónu, titli, ábyrgð og endalausum góðum minningum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ennþá óendanlega hamingjusöm, búin að vinna mig upp í starfinu mínu og bæta við mig starfi í pageant heiminum, og vonandi búin að eignast fjölskyldu. Hvar er hægt að fylgjast með þér? @elisagroa á Instagram. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Elísa Gróa Steinþórsdóttir lítur á fegurðarsamkeppnir sem lífsstíl. Hún tók fyrst þátt í Ungfrú Ísland árið 2015 og svo keppti hún ári síðar í Miss Universe Iceland og hefur tekið nokkrum sinnum síðan. Hún starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Morgunmaturinn? Hafragrautur eða grísk jógúrt, með nóg af kókosflögum og berjum. Helsta freistingin? Fylltir Twizzlers! Fást sem betur fer yfirleitt bara í Bandaríkjunum þannig það er algjört spari. Hvað ertu að hlusta á? Pageant pepp playlistann minn. Hvað sástu síðast í bíó? Það er svo langt síðan að ég hreinlega man það ekki. Hvaða bók er á náttborðinu? 2021 skipulagsbókin mín. Hver er þín fyrirmynd? Foreldrar mínir, ásamt mörgum drottningum úr pageant heiminum. Uppáhaldsmatur? Sushi. Uppáhaldsdrykkur? Fanta lemon, og í rauninni allt límonaði. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Fyrsta sem mér dettur í hug eru Shawn Pyfrom og Cody Kasch. Þeir léku meðal annars báðir í Desperate Housewives þáttunum. Elísa Gróa hefur áður keppt fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppnum erlendis. Hvað hræðist þú mest? Að lifa ekki lífinu til fulls. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Datt í tjörnina í Reykjavík. Hverju ertu stoltust af? Að vera að vinna við draumastarfið mitt, og að vera íbúðareigandi. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Mér dettur enginn í hug, örugglega vegna þess að ég deili öllum hæfileikunum mínum. En ég er til dæmis góð í dansi og förðun. Hundar eða kettir? Hundar. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Til dæmis að moka litla bílinn minn út úr snjóskafli þegar ég á að mæta í vinnuna um miðja nótt. En það skemmtilegasta? Að ferðast um heiminn. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé ekki bara þessi týpíska barbídúkku stereótýpa. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Núna nær keppni er Unstoppable Með Sia alltaf í botni í bílnum. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Kórónu, titli, ábyrgð og endalausum góðum minningum. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Ennþá óendanlega hamingjusöm, búin að vinna mig upp í starfinu mínu og bæta við mig starfi í pageant heiminum, og vonandi búin að eignast fjölskyldu. Hvar er hægt að fylgjast með þér? @elisagroa á Instagram.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01 „Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39 „Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07 „Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Ákvað sautján ára að standa á eigin fótum og flytja til útlanda Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 24. september 2021 10:01
„Stolt af því hversu vel mér hefur tekist að vaxa sem manneskja í faraldrinum“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 21:39
„Hún horfði á mig mjög alvarlegum augum og sagði mér að drífa mig út af sjúkrahúsinu“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 23. september 2021 13:07
„Ég fer ekki í bíó af því að ég get ekki bara setið og horft á mynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. 22. september 2021 16:31