Alsæla í Fossvogi: „Búin að bíða drullulengi eftir þessu“ Vésteinn Örn Pétursson og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 25. september 2021 20:00 Pétur, Davíð og Erling, stuðningsmenn Víkings, ánægðir eftir að titlinum stóra var landað. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í Fossvoginum þegar Víkingur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í fyrsta sinn í 30 ár. Stuðningsmenn líktu sigrinum við alsælu og sögðu erfiða þrjá áratugi að baki. „Þetta er búið að vera gríðarlega spennuþrungið, ótrúlegur dagur í sögu Víkinga og líka bara hvernig við höfum séð styrkinn og hversu öflugt félagið er. Að lyfta titlinum fyrir framan okkar stórkostlegu stuðningsmenn og hverfið allt. Hverfið er algjörlega, gjörsamlega á bak við félagið,“ sagði Björn Einarsson, formaður Víkings Reykjavíkur, í samtali við fréttastofu eftir að félagið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Leikni Reykjavík. „Ég get nú viðurkennt það núna að þetta er búið að vera í kringum síðustu daga, ótrúlega „emotional.“ Ég get sagt það, og ég er það í dag. Við erum að ná skrefi sem við erum búin að stefna að lengi,“ sagði Björn. Alsæla Stemningin í kringum formanninn þegar fréttastofa ræddi við hann lýsir andanum eftir sigurinn í Víkinni ágætlega. Allt ætlaði um koll að keyra þegar Víkingur tryggði sér hinn langþráða titil. Og hann var sannarlega langþráður, eins og tilsvör stuðningsmanna félagsins bera vitni um. Íslandsmeistarar, hvernig er tilfinningin? „Þetta er bara allt annað, þetta er draumur,“ sagði einn stuðningsmaður í samtali við fréttastofu. Annar sagði erfið þrjátíu ár að baki. „Við erum bara að horfa á eitthvað rugl gerast hérna í Fossvoginum, búin að bíða drullulengi eftir þessu og þetta er alsæla.“ Tveir yngri stuðningsmenn sem fréttastofa ræddi við, sem ekki voru fæddir þegar Víkingur vann sinn síðasta Íslandsmeistaratitil, sögðu tilfinninguna góða. „Út af því að við erum ekki búin að vinna síðan, ég er búinn að gleyma, nítjánhundruð níutíu og eitthvað.“ Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Reykjavík Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
„Þetta er búið að vera gríðarlega spennuþrungið, ótrúlegur dagur í sögu Víkinga og líka bara hvernig við höfum séð styrkinn og hversu öflugt félagið er. Að lyfta titlinum fyrir framan okkar stórkostlegu stuðningsmenn og hverfið allt. Hverfið er algjörlega, gjörsamlega á bak við félagið,“ sagði Björn Einarsson, formaður Víkings Reykjavíkur, í samtali við fréttastofu eftir að félagið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Leikni Reykjavík. „Ég get nú viðurkennt það núna að þetta er búið að vera í kringum síðustu daga, ótrúlega „emotional.“ Ég get sagt það, og ég er það í dag. Við erum að ná skrefi sem við erum búin að stefna að lengi,“ sagði Björn. Alsæla Stemningin í kringum formanninn þegar fréttastofa ræddi við hann lýsir andanum eftir sigurinn í Víkinni ágætlega. Allt ætlaði um koll að keyra þegar Víkingur tryggði sér hinn langþráða titil. Og hann var sannarlega langþráður, eins og tilsvör stuðningsmanna félagsins bera vitni um. Íslandsmeistarar, hvernig er tilfinningin? „Þetta er bara allt annað, þetta er draumur,“ sagði einn stuðningsmaður í samtali við fréttastofu. Annar sagði erfið þrjátíu ár að baki. „Við erum bara að horfa á eitthvað rugl gerast hérna í Fossvoginum, búin að bíða drullulengi eftir þessu og þetta er alsæla.“ Tveir yngri stuðningsmenn sem fréttastofa ræddi við, sem ekki voru fæddir þegar Víkingur vann sinn síðasta Íslandsmeistaratitil, sögðu tilfinninguna góða. „Út af því að við erum ekki búin að vinna síðan, ég er búinn að gleyma, nítjánhundruð níutíu og eitthvað.“
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Reykjavík Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti