Föst í Suður-Ameríku í þrjá mánuði og komst ekki heim til Íslands Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. september 2021 08:31 Sara María Ester Sepulveda Glascorsdóttir, Miss Southern Iceland Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sara María Ester Sepulveda Glascorsdóttir, Miss Southern Iceland, hefur alltaf verið virk í íþróttum og hefur æft tíu mismunandi íþróttir um ævina. Hún er 18 ára gömul og á ættir að reka til Chile. Morgunmaturinn? Vatn Helsta freistingin? Súkkulaði Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta á tónlist Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious Hvaða bók er á náttborðinu? Skólabók Hver er þín fyrirmynd? Amma mín Uppáhaldsmatur? Carpaccio Uppáhaldsdrykkur? Jarðaberjasmoothie Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Baltasar Hvað hræðist þú mest? Að missa fjölskylduna mína. Annars eru það líka kóngulær Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Komst ekki heim til Íslands í þrjá mánuði og var föst í Suður-Ameríku Hverju ertu stoltust af? Af mömmu pabba míns. Hún var tólf barna móðir í Suður-Ameríku. Sara María Ester Sepulveda Glascorsdóttir, Miss Southern Iceland Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að lesa En það skemmtilegasta? Að kynnast nýju fólki Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé íslensk og suður-amerísk og að ég hef aldrei farið til Akureyrar. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Eiginlega öll peppandi lög en oftast spænsk lög eða með Rihönnu Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meira sjálfstraust og öruggi og bara að fá að njóta að prufa að vera með í Miss Universe Iceland 2021. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Enn í skóla að klára allt nám til þess að eiga góða framtíð Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram : Saraaa_sepulveda2808 Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 22:01 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Sara María Ester Sepulveda Glascorsdóttir, Miss Southern Iceland, hefur alltaf verið virk í íþróttum og hefur æft tíu mismunandi íþróttir um ævina. Hún er 18 ára gömul og á ættir að reka til Chile. Morgunmaturinn? Vatn Helsta freistingin? Súkkulaði Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta á tónlist Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious Hvaða bók er á náttborðinu? Skólabók Hver er þín fyrirmynd? Amma mín Uppáhaldsmatur? Carpaccio Uppáhaldsdrykkur? Jarðaberjasmoothie Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Baltasar Hvað hræðist þú mest? Að missa fjölskylduna mína. Annars eru það líka kóngulær Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Komst ekki heim til Íslands í þrjá mánuði og var föst í Suður-Ameríku Hverju ertu stoltust af? Af mömmu pabba míns. Hún var tólf barna móðir í Suður-Ameríku. Sara María Ester Sepulveda Glascorsdóttir, Miss Southern Iceland Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að lesa En það skemmtilegasta? Að kynnast nýju fólki Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé íslensk og suður-amerísk og að ég hef aldrei farið til Akureyrar. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Eiginlega öll peppandi lög en oftast spænsk lög eða með Rihönnu Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meira sjálfstraust og öruggi og bara að fá að njóta að prufa að vera með í Miss Universe Iceland 2021. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Enn í skóla að klára allt nám til þess að eiga góða framtíð Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram : Saraaa_sepulveda2808
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 22:01 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 22:01
„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01