Stolt af því að ná að kaupa fyrstu íbúðina fyrir tvítugt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2021 15:01 Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó klukkan 20 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland, er fædd í Reykjavík en hefur búið á Siglufirði frá árinu 2010. Morgunmaturinn? Vanalega er það bara kaffi fyrir vinnu. Helsta freistingin? Ég á mjög erfitt með að standast skyndibitamat ef ég á að vera alveg hreinskilin. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta eiginlega á rosa mikið af tónlist, er ekki mikið í bara einum artista en ég get alltaf hlustað á Lewis Capaldi. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég les ekki mikið því miður en er með Sudoku tímarit á náttborðinu mínu. Hver er þín fyrirmynd? Hrefna amma mín, ótrúlega gaman að sjá að öll barnabörnin hafa ennþá gaman af því að koma í heimsókn þangað sama hvaða aldur, myndi ekki vera á móti því að vera svoleiðis amma í framtíðinni. Uppáhaldsmatur? Nautakjöt og gott smælki klikkar ekki. Uppáhaldsdrykkur? Coca Cola mun alltaf vera minn drykkur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég afgreiddi Ólaf Darra í vinnuni nokkrum sinnum Hvað hræðist þú mest? Að brenna mig... Ég er mjög hrædd alltaf í kringum mikinn hita eins og krullujárn og þegar ég er að elda á pönnu og svoleiðis Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar ég var öðrum eða þriðja bekk þá fór ég á klósettið í skólanum, hafðu það í huga að klósettin í þessum skóla eru inni í kennslustofunni af einhverri ástæðu... ég sem sagt gleymdi að læsa hurðinni og einhver krakki opnaði hurðina og allir sáu mig. Svo góðir tímar... Hverju ertu stoltust af? Að vera búin að kaupa mína fyrstu íbúð fyrir tvítugt. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get borðað fjóra hamborgara í einu... Hundar eða kettir? Kettir, ekki spurning. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ryksuga! En það skemmtilegasta? Horfa á fótbolta. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get borðað mikið Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Allt úr myndinni Burlesque. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meiri sjálftrausts og vonandi vinkonur for life. Svo er ekki slæmt að læra ganga almennilega á hælum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi með góðar tekjur, íbúð, kærasta. Kötturinn minn verður líka ennþá í myndinni. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instgramið mitt er Sollabrinks . Er lang mest inni á því. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland, er fædd í Reykjavík en hefur búið á Siglufirði frá árinu 2010. Morgunmaturinn? Vanalega er það bara kaffi fyrir vinnu. Helsta freistingin? Ég á mjög erfitt með að standast skyndibitamat ef ég á að vera alveg hreinskilin. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta eiginlega á rosa mikið af tónlist, er ekki mikið í bara einum artista en ég get alltaf hlustað á Lewis Capaldi. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég les ekki mikið því miður en er með Sudoku tímarit á náttborðinu mínu. Hver er þín fyrirmynd? Hrefna amma mín, ótrúlega gaman að sjá að öll barnabörnin hafa ennþá gaman af því að koma í heimsókn þangað sama hvaða aldur, myndi ekki vera á móti því að vera svoleiðis amma í framtíðinni. Uppáhaldsmatur? Nautakjöt og gott smælki klikkar ekki. Uppáhaldsdrykkur? Coca Cola mun alltaf vera minn drykkur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég afgreiddi Ólaf Darra í vinnuni nokkrum sinnum Hvað hræðist þú mest? Að brenna mig... Ég er mjög hrædd alltaf í kringum mikinn hita eins og krullujárn og þegar ég er að elda á pönnu og svoleiðis Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar ég var öðrum eða þriðja bekk þá fór ég á klósettið í skólanum, hafðu það í huga að klósettin í þessum skóla eru inni í kennslustofunni af einhverri ástæðu... ég sem sagt gleymdi að læsa hurðinni og einhver krakki opnaði hurðina og allir sáu mig. Svo góðir tímar... Hverju ertu stoltust af? Að vera búin að kaupa mína fyrstu íbúð fyrir tvítugt. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get borðað fjóra hamborgara í einu... Hundar eða kettir? Kettir, ekki spurning. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ryksuga! En það skemmtilegasta? Horfa á fótbolta. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get borðað mikið Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Allt úr myndinni Burlesque. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meiri sjálftrausts og vonandi vinkonur for life. Svo er ekki slæmt að læra ganga almennilega á hælum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi með góðar tekjur, íbúð, kærasta. Kötturinn minn verður líka ennþá í myndinni. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instgramið mitt er Sollabrinks . Er lang mest inni á því.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Sjá meira
Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45