„Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. október 2021 10:39 Sushi- og matreiðslumeistarinn Axel Clausen í viðtali við Makamál. „Ætli draumastefnumótið sé ekki bara léttur kvöldverður, helst frekar seint um kvöld. Fara svo í einhverja náttúrulaug með búbblur og spjalla fram á nótt,“ segir Axel Clausen í viðtali við Makamál. Axel er einhleypur tveggja barna faðir og matreiðslumeistari. Hann opnaði í vor veitingastaðinn Umami Sushi í mathöllinni BORG29 og segir hann veturinn leggjast mjög vel í sig. „Það verður mjög gaman að halda áfram að sjá staðinn vaxa og dafna í vetur. Viðtökurnar hafa verið frábærar. Það er mikil spenna fyrir komandi tímum hér í Borg29 þar sem flestir virkir dagar eru yfirfullir og helgarnar algjörlega sturlaðar, þvílík stemmning! Hvernig finnst þér stefnumótamenningin vera á Íslandi? „Stefnumótamenningin á Íslandi er núna orðin ansi áhugaverð, sérstaklega eftir að Covid skall á og allt lokaði. Fólk byrjaði þá að nota stefnumótaforritin meira.“ Mig grunar nú samt að það séu fullt af riddurum á hvíta hestinum tilbúnir til í að bjóða á deit en eru eitthvað smeykir við það. Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang. Notar þú sjálfur stefnumótaforrit? „Já, sjálfum finnst mér alveg gaman að skrolla á Tinder og Smitten, áhugaverð öpp.“ Axel segir stefnumótamenninguna hafa breyst mikið eftir heimsfaraldurinn en strákar þurfi að vera duglegri að bjóða á stefnumót. Hér fyrir neðan segir Axel frá því sem honum finnst heillandi og óheillandi í viðtalsliðnum Boneorðin 10. ON Metnaður- Fátt meira sexí en stelpur sem eru duglegar og hafa mikinn metnað fyrir því sem þær eru að gera í lífinu Bros - Fallegt bros getur róað taugarnar og breytt líðan manns á nokkrum sekúndum. Elska það. Húmor - Stelpur sem hafa gaman af lífinu og sjálfum sér. Húmor gerir allar stundir skemmtilegar. Jákvæðni - Að dvelja ekki lengi við skrítna og erfiða hluti og snúa flestu upp í jákvæðni er ákveðin list, og mjög sexí. Íþróttabuxur- Þarf ég að segja meir? Sjálfstæði - Súper mikið turn ON. Augljós útgeislun og sjálfsöryggi en ekki of góð međ sig. That's HOT! „Það er allt svo sexí. Erfitt að velja bara fimm atriði.“ OFF Neikvæðni - Það hljóta flestir að vera sammála því að það er séu sammála því að það er fátt meira óheillandi en neikvæðni. Allt í lagi að tuða aðeins en svo heldur bara lífið áfram. Leti - Liggja heima og bíða eftir að hlutirnir gerist að sjálfu sér. Það er ekki alveg málið. Stefnuleysi - Andstæðan við það að hafa metnað. Þessi manneskja þarf aðeins að rífa sig í gang. „Það er allt svo gott og sexí í lífinu þannig að þrjú OFF atriði verða að nægja frá mér í þetta sinn. “ Fyrir þá sem vilja fylgjast meira með Axel er hægt að nálgast Instagram prófílinn hans hér. Bone-orðin 10 Ástin og lífið Tengdar fréttir Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál Móðurmál: Ófrísk, einhleyp og óhrædd Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Ekki banna börnum að vera forvitin um kynfæri sín Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál Fleiri fréttir Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Axel er einhleypur tveggja barna faðir og matreiðslumeistari. Hann opnaði í vor veitingastaðinn Umami Sushi í mathöllinni BORG29 og segir hann veturinn leggjast mjög vel í sig. „Það verður mjög gaman að halda áfram að sjá staðinn vaxa og dafna í vetur. Viðtökurnar hafa verið frábærar. Það er mikil spenna fyrir komandi tímum hér í Borg29 þar sem flestir virkir dagar eru yfirfullir og helgarnar algjörlega sturlaðar, þvílík stemmning! Hvernig finnst þér stefnumótamenningin vera á Íslandi? „Stefnumótamenningin á Íslandi er núna orðin ansi áhugaverð, sérstaklega eftir að Covid skall á og allt lokaði. Fólk byrjaði þá að nota stefnumótaforritin meira.“ Mig grunar nú samt að það séu fullt af riddurum á hvíta hestinum tilbúnir til í að bjóða á deit en eru eitthvað smeykir við það. Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang. Notar þú sjálfur stefnumótaforrit? „Já, sjálfum finnst mér alveg gaman að skrolla á Tinder og Smitten, áhugaverð öpp.“ Axel segir stefnumótamenninguna hafa breyst mikið eftir heimsfaraldurinn en strákar þurfi að vera duglegri að bjóða á stefnumót. Hér fyrir neðan segir Axel frá því sem honum finnst heillandi og óheillandi í viðtalsliðnum Boneorðin 10. ON Metnaður- Fátt meira sexí en stelpur sem eru duglegar og hafa mikinn metnað fyrir því sem þær eru að gera í lífinu Bros - Fallegt bros getur róað taugarnar og breytt líðan manns á nokkrum sekúndum. Elska það. Húmor - Stelpur sem hafa gaman af lífinu og sjálfum sér. Húmor gerir allar stundir skemmtilegar. Jákvæðni - Að dvelja ekki lengi við skrítna og erfiða hluti og snúa flestu upp í jákvæðni er ákveðin list, og mjög sexí. Íþróttabuxur- Þarf ég að segja meir? Sjálfstæði - Súper mikið turn ON. Augljós útgeislun og sjálfsöryggi en ekki of góð međ sig. That's HOT! „Það er allt svo sexí. Erfitt að velja bara fimm atriði.“ OFF Neikvæðni - Það hljóta flestir að vera sammála því að það er séu sammála því að það er fátt meira óheillandi en neikvæðni. Allt í lagi að tuða aðeins en svo heldur bara lífið áfram. Leti - Liggja heima og bíða eftir að hlutirnir gerist að sjálfu sér. Það er ekki alveg málið. Stefnuleysi - Andstæðan við það að hafa metnað. Þessi manneskja þarf aðeins að rífa sig í gang. „Það er allt svo gott og sexí í lífinu þannig að þrjú OFF atriði verða að nægja frá mér í þetta sinn. “ Fyrir þá sem vilja fylgjast meira með Axel er hægt að nálgast Instagram prófílinn hans hér.
Bone-orðin 10 Ástin og lífið Tengdar fréttir Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53 Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Hjón um makaskipti: „Swingið gerði gott hjónaband ennþá betra“ Makamál Móðurmál: Ófrísk, einhleyp og óhrædd Makamál Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Ekki banna börnum að vera forvitin um kynfæri sín Makamál „Við strákarnir þurfum að rífa okkur í gang“ Makamál Fleiri fréttir Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Sjá meira
Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53